Sir Alex: Það hefur enginn gert meira fyrir Arsenal en Wenger Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2011 15:30 Alex Ferguson og Arsene Wenger. Mynd/Nordic Photos/Getty Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur varað stuðningsmenn Arsenal við því að grasið sé örugglega ekki grænna á hinum bakkanum en óánægðir stuðningsmenn Arsenal vilja margir hverjir að Arsene Wenger stigi niður úr stjórastólnum. „Það væri gaman að fá að vita hver ætti að koma í staðinn fyrir hann. Það hefur enginn gert meira fyrir Arsenal en það sem Arsene Wenger hefur gert á síðustu fimmtán árum. Hann hefur kannski ekki unnið titil í sex ár en hvað þýðir það. Gæði liðsins hefur ekki dalað," sagði Sir Alex Ferguson. Manchester United tekur á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina en Arsenal hefur aðeins fengið eitt stig út úr fyrstu tveimur leikjum sínum á nýju tímabili og á enn eftir að skora mark. Það létti þó nokkuð á pressunni á Wenger að Arsenal tókst að slá út Udinese og komast inn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. „Chelsea hefur blandað sér í baráttuna og nú er Manchester City líka mætt í slaginn. Við vorum í við hörku keppni við Arsenal í átta ár en nú er samkeppnin orðin miklu meiri," sagði Ferguson sem vill koma Wenger til varnar. „Hann hefur fengið ósanngjarna gagnrýni frá stuðningsmönnum sínum en fótboltinn í dag er kaldranalegur heimur. Það er mun erfiðara að gleðja stuðningsmenn liðsins í dag en það var fyrir 20 árum og það veldur manni miklum vonbrigðum," sagði Sir Alex. „Arsenal-liðið svaraði gagnrýninni á miðvikudaginn og náði frábærum úrslitum. Þeir ætla sér örugglega að halda áfram á sömu brayt á móti okkur á sunnudaginn," sagði Ferguson. Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Sjá meira
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur varað stuðningsmenn Arsenal við því að grasið sé örugglega ekki grænna á hinum bakkanum en óánægðir stuðningsmenn Arsenal vilja margir hverjir að Arsene Wenger stigi niður úr stjórastólnum. „Það væri gaman að fá að vita hver ætti að koma í staðinn fyrir hann. Það hefur enginn gert meira fyrir Arsenal en það sem Arsene Wenger hefur gert á síðustu fimmtán árum. Hann hefur kannski ekki unnið titil í sex ár en hvað þýðir það. Gæði liðsins hefur ekki dalað," sagði Sir Alex Ferguson. Manchester United tekur á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina en Arsenal hefur aðeins fengið eitt stig út úr fyrstu tveimur leikjum sínum á nýju tímabili og á enn eftir að skora mark. Það létti þó nokkuð á pressunni á Wenger að Arsenal tókst að slá út Udinese og komast inn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. „Chelsea hefur blandað sér í baráttuna og nú er Manchester City líka mætt í slaginn. Við vorum í við hörku keppni við Arsenal í átta ár en nú er samkeppnin orðin miklu meiri," sagði Ferguson sem vill koma Wenger til varnar. „Hann hefur fengið ósanngjarna gagnrýni frá stuðningsmönnum sínum en fótboltinn í dag er kaldranalegur heimur. Það er mun erfiðara að gleðja stuðningsmenn liðsins í dag en það var fyrir 20 árum og það veldur manni miklum vonbrigðum," sagði Sir Alex. „Arsenal-liðið svaraði gagnrýninni á miðvikudaginn og náði frábærum úrslitum. Þeir ætla sér örugglega að halda áfram á sömu brayt á móti okkur á sunnudaginn," sagði Ferguson.
Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Sjá meira