Skemmtiferðaskip farin að stunda útsýnissiglingar Gissur Sigurðsson skrifar 30. júlí 2014 15:10 vísir/pjetur Landhelgisgæslan er meðal annarra að kanna lagalega hlið þess að skipverjar af skemmtiferðaskipum eru farnir að stunda útsýnissiglingar á léttbátum skipanna sjálfra og hleypa ferðamönnum af skipunum á land, meðal annars í friðlönd. Talin er hætta á slysum þar sem engin kunnugur Íslendingur er með í för og lendingar sumstaðar hættulegar. Þetta á við um skemmtiferðaskip, sem koma til Ísafjarðar og leggjast þar við ankeri. Skipverjar á einu skipanna eru búnir að hanna sérstaka fljótandi göngubrú, sem þeir draga með sér frá skipinu og skjóta svo upp í fjörurnar til að farþegarnir geti gengið í land, eins og Haukur Vagnsson hefur orðið vitni að. „Þeir á á risaslöngubátum eða björgunarbátum og sigla með fólkið í land,“ segir Haukur en hann veit ekki til þess að það séu Íslendingar eða aðrir leiðsögumenn í för á þessum skipum.Nú eru þarna ókunnugir menn og það eru stórir hópar sem koma upp úr þessum bátum. Er engin slysahætta?„Auðvitað getur verið slysahætta ef menn fara ekki á rétta staði eða kunna ekki á aðstæður. Á mörgum þessum stöðum getur náttúrulega verið bæði veður þannig að breytist fljótt, en fjörurnar eru líkar sumstaðar erfiðar í lendingu og þar þurfa menn að þekkja til. En svo eru líka staðirs em eru mikil hreyfing á sjó þar sem að þetta er í rauninni beint út hafið, opið haf. Við höfum heyrt af því að á stöðum sem að við ekki einu sinni förum í land. Bara vegna þess að fjörurnar eru einfaldlega ekki boðlegar til þess að fara í land,“ sagði Haukur Vagnsson skipstjóri. Ekki hefur verið amast við þessari starfssemi enn sem komið er, en verið er að kanna lagalegar hliðar á málinu, eins og áður sagði. Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Landhelgisgæslan er meðal annarra að kanna lagalega hlið þess að skipverjar af skemmtiferðaskipum eru farnir að stunda útsýnissiglingar á léttbátum skipanna sjálfra og hleypa ferðamönnum af skipunum á land, meðal annars í friðlönd. Talin er hætta á slysum þar sem engin kunnugur Íslendingur er með í för og lendingar sumstaðar hættulegar. Þetta á við um skemmtiferðaskip, sem koma til Ísafjarðar og leggjast þar við ankeri. Skipverjar á einu skipanna eru búnir að hanna sérstaka fljótandi göngubrú, sem þeir draga með sér frá skipinu og skjóta svo upp í fjörurnar til að farþegarnir geti gengið í land, eins og Haukur Vagnsson hefur orðið vitni að. „Þeir á á risaslöngubátum eða björgunarbátum og sigla með fólkið í land,“ segir Haukur en hann veit ekki til þess að það séu Íslendingar eða aðrir leiðsögumenn í för á þessum skipum.Nú eru þarna ókunnugir menn og það eru stórir hópar sem koma upp úr þessum bátum. Er engin slysahætta?„Auðvitað getur verið slysahætta ef menn fara ekki á rétta staði eða kunna ekki á aðstæður. Á mörgum þessum stöðum getur náttúrulega verið bæði veður þannig að breytist fljótt, en fjörurnar eru líkar sumstaðar erfiðar í lendingu og þar þurfa menn að þekkja til. En svo eru líka staðirs em eru mikil hreyfing á sjó þar sem að þetta er í rauninni beint út hafið, opið haf. Við höfum heyrt af því að á stöðum sem að við ekki einu sinni förum í land. Bara vegna þess að fjörurnar eru einfaldlega ekki boðlegar til þess að fara í land,“ sagði Haukur Vagnsson skipstjóri. Ekki hefur verið amast við þessari starfssemi enn sem komið er, en verið er að kanna lagalegar hliðar á málinu, eins og áður sagði.
Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira