Skiptir verulegu máli fyrir íslenska tónlistarmenn og höfunda 31. maí 2011 19:35 Ríkissjóður og rétthafar verða af mörg hundruð milljónum króna á ári hverju vegna ólöglegs niðurhals á tónlist, kvikmyndum og hugbúnaði. Rétthafasamtök vilja lagabreytingu svo hægt sé að loka fyrir síður sem dreifa ólöglegu efni. Íslendingar eru óhræddir við að hala niður hugbúnaði, tónlist og sérstaklega kvikmyndum með ólöglegum hætti samkvæmt nýrri könnun sem unnin var fyrir Smáís - samtök myndréttahafa á Íslandi. Yfir 60% af notkun almennings á myndefni byggir þannig á ólöglegu niðurhali miðað við fyrstu tölur úr könnuninni. „Það eru gríðarlegir fjármunir sem eru að tapast fyrir rétthafa, neytendur og höfunda og svo stjórnvöld sem fá ekkert í vask fyrir þetta," segir Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóri SMÁÍS. Snæbjörn telur að tapið nemi mörg hundruð milljónum króna á ári fyrir rétthafa og ríkissjóð. „Þegar við erum að tala um markað upp á nokkra milljarða þá eru þetta rosalegar tölur sem eru að tapast fyrir utan náttúrulega þegar eitthvað er tekið ófrjálsri hendi þá er það tekið ófrjálsri hendi jafnvel þó þú hefðir ekki ætlað að kaupa það." Sala á erlendum geisladiskum hefur dregist saman á undanförnum árum, mun meira en sala á innlendum geisladiskum. „Við drögum þá ályktun af því að það sé aðallega verið að hala niður ólöglega erlendri tónlist, en fólk veigri sér við að stela íslenskri tónlist," segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, aðstoðarframkvæmdstjóri STEF. Rétthafasamtök vilja lagabreytingu svo hægt sé að loka fyrir síður sem dreifa ólöglegu efni. „Þetta skiptir verulegu máli fyrir íslenska tónlistarmenn og höfunda. Þeir eru að verða fyrir miklum búsifjum vegna þess að það er verið að hala niður tónlist ólöglega," segir Guðrún Björk. Þá segir Snæbjörn: „Nú er ekki verið að tala um það að fara eltast við fleiri þúsund Íslendinga sem kannski stelast öðru hvoru til að sækja eitthvað, en þeir sem standa fyrir því að miðla þessu efni til annarra, sem reka þessa tengipunkta, það þarf að fara harkalega gegn þeim aðilum. Þeir eru að valda gríðarlegu tjóni." Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Ríkissjóður og rétthafar verða af mörg hundruð milljónum króna á ári hverju vegna ólöglegs niðurhals á tónlist, kvikmyndum og hugbúnaði. Rétthafasamtök vilja lagabreytingu svo hægt sé að loka fyrir síður sem dreifa ólöglegu efni. Íslendingar eru óhræddir við að hala niður hugbúnaði, tónlist og sérstaklega kvikmyndum með ólöglegum hætti samkvæmt nýrri könnun sem unnin var fyrir Smáís - samtök myndréttahafa á Íslandi. Yfir 60% af notkun almennings á myndefni byggir þannig á ólöglegu niðurhali miðað við fyrstu tölur úr könnuninni. „Það eru gríðarlegir fjármunir sem eru að tapast fyrir rétthafa, neytendur og höfunda og svo stjórnvöld sem fá ekkert í vask fyrir þetta," segir Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóri SMÁÍS. Snæbjörn telur að tapið nemi mörg hundruð milljónum króna á ári fyrir rétthafa og ríkissjóð. „Þegar við erum að tala um markað upp á nokkra milljarða þá eru þetta rosalegar tölur sem eru að tapast fyrir utan náttúrulega þegar eitthvað er tekið ófrjálsri hendi þá er það tekið ófrjálsri hendi jafnvel þó þú hefðir ekki ætlað að kaupa það." Sala á erlendum geisladiskum hefur dregist saman á undanförnum árum, mun meira en sala á innlendum geisladiskum. „Við drögum þá ályktun af því að það sé aðallega verið að hala niður ólöglega erlendri tónlist, en fólk veigri sér við að stela íslenskri tónlist," segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, aðstoðarframkvæmdstjóri STEF. Rétthafasamtök vilja lagabreytingu svo hægt sé að loka fyrir síður sem dreifa ólöglegu efni. „Þetta skiptir verulegu máli fyrir íslenska tónlistarmenn og höfunda. Þeir eru að verða fyrir miklum búsifjum vegna þess að það er verið að hala niður tónlist ólöglega," segir Guðrún Björk. Þá segir Snæbjörn: „Nú er ekki verið að tala um það að fara eltast við fleiri þúsund Íslendinga sem kannski stelast öðru hvoru til að sækja eitthvað, en þeir sem standa fyrir því að miðla þessu efni til annarra, sem reka þessa tengipunkta, það þarf að fara harkalega gegn þeim aðilum. Þeir eru að valda gríðarlegu tjóni."
Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent