Skipulagðir glæpahópar sagðir markvisst að vopnbúast Andri Ólafsson skrifar 3. júní 2013 18:48 Um helgina réðust tveir menn inn á heimili í Grafarvogi, bundu húsráðanda og kefluðu. Tilgangurinn var að komast í byssuskáp sem mennirnir vissu af á heimilinu og ræna þaðan rifflum og haglabyssum. Lögreglan handtók mennina og í gær voru þeir úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Byssurnar, sem eru átta talsins, voru haldlagðar og þær eru nú í rannsókn. En þetta eru ekki einu byssurnar sem lögreglan hefur haldlagt hjá glæpamönnum síðustu ár. Langt því frá. Samkvæmt gögnum sem fréttastofan lét lögregluna taka saman í dag hefur hún haldlagt 463 skotvopn í 223 málum frá árinu 2007. Bara á árinu 2011 voru 107 skotvopn haldlögð. Lögreglumenn telja þetta til marks um það að skipulagðir glæpahópar séu markvisst að vopnbúast. Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna: "Varðandi þessar tölur sem þarna birtast þær vekja augljóslega hjá manni ákveðinn ugg og þar er alveg hreint með ólíkindum að lögregla sé haldlegga þetta magn af skotvopnum. Og við höfum ekkert til að bregðast við þessu nema skotheld vesti, kylfur og piparúða." Lögreglumenn hafa lengi talað fyrir því að þeir fái búnað, rafbyssur og fleira, til að bregaðst við þessar þróun. En telja lögreglumenn að með nýjum ráðherra lögreglumála verði stefnubreyting í þessum málum? "Nú verðum við að bíða og sjá. Ég hef ekkert heyrt í ráðuneytinu eftir að nýr ráðherra kom til starfa og bíð því spenntur eftir því að sjá hvað hún hefur fram að færa í þessum málum." Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Innlent Fleiri fréttir Kennarar beittir ofbeldi af nemanda á jólaskemmtun Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Sjá meira
Um helgina réðust tveir menn inn á heimili í Grafarvogi, bundu húsráðanda og kefluðu. Tilgangurinn var að komast í byssuskáp sem mennirnir vissu af á heimilinu og ræna þaðan rifflum og haglabyssum. Lögreglan handtók mennina og í gær voru þeir úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Byssurnar, sem eru átta talsins, voru haldlagðar og þær eru nú í rannsókn. En þetta eru ekki einu byssurnar sem lögreglan hefur haldlagt hjá glæpamönnum síðustu ár. Langt því frá. Samkvæmt gögnum sem fréttastofan lét lögregluna taka saman í dag hefur hún haldlagt 463 skotvopn í 223 málum frá árinu 2007. Bara á árinu 2011 voru 107 skotvopn haldlögð. Lögreglumenn telja þetta til marks um það að skipulagðir glæpahópar séu markvisst að vopnbúast. Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna: "Varðandi þessar tölur sem þarna birtast þær vekja augljóslega hjá manni ákveðinn ugg og þar er alveg hreint með ólíkindum að lögregla sé haldlegga þetta magn af skotvopnum. Og við höfum ekkert til að bregðast við þessu nema skotheld vesti, kylfur og piparúða." Lögreglumenn hafa lengi talað fyrir því að þeir fái búnað, rafbyssur og fleira, til að bregaðst við þessar þróun. En telja lögreglumenn að með nýjum ráðherra lögreglumála verði stefnubreyting í þessum málum? "Nú verðum við að bíða og sjá. Ég hef ekkert heyrt í ráðuneytinu eftir að nýr ráðherra kom til starfa og bíð því spenntur eftir því að sjá hvað hún hefur fram að færa í þessum málum."
Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Innlent Fleiri fréttir Kennarar beittir ofbeldi af nemanda á jólaskemmtun Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Sjá meira