Skorið á tjald aðgerðarsinna 31. október 2011 15:49 Mótmælendur sem voru á staðnum segja að lögreglumenn hafi beitt miklu harðræði. mynd/GAGNAUGA Lögreglumaður við tjaldbúðirnar á Austurvelli í morgun.mynd/GAGNAUGA Mótmælendur staðhæfa að lögreglan hafi farið offorsi í aðgerðum gegn mótmælendum á Austurvelli í morgun. Þetta kemur fram á vefsíðunni Gagnauga í dag. Mótmælafundurinn bar heitið Occupy Reykjavík og er í takt við svipaðar hreyfingar sem sprottið hafa upp í Bandaríkjunum og víðar. Mótmælin hófust í gærkvöldi og voru friðsamleg. Samkvæmt mótmælendum voru inngrip lögreglunnar engin í gær. Mótmælendur höfðu kynnt sér reglur um tjöldun á almenningssvæðum en samkvæmt þeim er leyfilegt að tjalda í sólarhring án afskipta. Fram kemur á Gagnauga að mótmælendur hafi ætlað að ræða við garðyrkjustjóra Reykjavíkurborgar um að fá leyfi fyrir tjaldbúðunum. Samkvæmt mótmælendunum réðst lögreglan á tjaldbúðirnar í morgun. Þeir hafi skipað mótmælendunum að yfirgefa tjöldin. Þegar aðgerðarsinnarnir báðu um frest til að taka saman búnað sinn skar lögreglan á tjaldið með hnífi. Samkvæmt frásögn mótmælenda handtók lögreglan einn mann stuttu eftir að tjaldið var rifið niður. Þeir segja að lögreglumaður hefði otað hnífi að mótmælandanum og aðrir mótmælendur sem voru á staðnum hafi beðið lögreglumanninn um að fjarlægja hnífinn. Fram kemur að lögreglan hafi síðan fleygt því sem eftir var af tjaldinu og öðrum búnaði upp í bíl garðyrkjustjóra.Frá tjaldbúðunum í morgun.mynd/GAGNAUGAMótmælendur sem voru á staðnum segja að lögreglumenn hafi beitt miklu harðræði í aðgerðunum og að enginn af aðgerðarsinnum á Austurvelli hafi streist á móti. Mótmælendur segja að níu lögreglumenn hafi verið á staðnum ásamt starfsfólki garðyrkjustjóra Reykjavíkurborgar. Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Fleiri fréttir Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Sjá meira
Lögreglumaður við tjaldbúðirnar á Austurvelli í morgun.mynd/GAGNAUGA Mótmælendur staðhæfa að lögreglan hafi farið offorsi í aðgerðum gegn mótmælendum á Austurvelli í morgun. Þetta kemur fram á vefsíðunni Gagnauga í dag. Mótmælafundurinn bar heitið Occupy Reykjavík og er í takt við svipaðar hreyfingar sem sprottið hafa upp í Bandaríkjunum og víðar. Mótmælin hófust í gærkvöldi og voru friðsamleg. Samkvæmt mótmælendum voru inngrip lögreglunnar engin í gær. Mótmælendur höfðu kynnt sér reglur um tjöldun á almenningssvæðum en samkvæmt þeim er leyfilegt að tjalda í sólarhring án afskipta. Fram kemur á Gagnauga að mótmælendur hafi ætlað að ræða við garðyrkjustjóra Reykjavíkurborgar um að fá leyfi fyrir tjaldbúðunum. Samkvæmt mótmælendunum réðst lögreglan á tjaldbúðirnar í morgun. Þeir hafi skipað mótmælendunum að yfirgefa tjöldin. Þegar aðgerðarsinnarnir báðu um frest til að taka saman búnað sinn skar lögreglan á tjaldið með hnífi. Samkvæmt frásögn mótmælenda handtók lögreglan einn mann stuttu eftir að tjaldið var rifið niður. Þeir segja að lögreglumaður hefði otað hnífi að mótmælandanum og aðrir mótmælendur sem voru á staðnum hafi beðið lögreglumanninn um að fjarlægja hnífinn. Fram kemur að lögreglan hafi síðan fleygt því sem eftir var af tjaldinu og öðrum búnaði upp í bíl garðyrkjustjóra.Frá tjaldbúðunum í morgun.mynd/GAGNAUGAMótmælendur sem voru á staðnum segja að lögreglumenn hafi beitt miklu harðræði í aðgerðunum og að enginn af aðgerðarsinnum á Austurvelli hafi streist á móti. Mótmælendur segja að níu lögreglumenn hafi verið á staðnum ásamt starfsfólki garðyrkjustjóra Reykjavíkurborgar.
Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Fleiri fréttir Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Sjá meira