Innlent

Skyr í hverfisbúð í Virginia Beach

Gissur Sigurðsson skrifar
Skyrið sagt gert á íslenska vísu og er boðið upp á þrjár bragðtegundir.
Skyrið sagt gert á íslenska vísu og er boðið upp á þrjár bragðtegundir.
Mitt í umræðunni hér á landi um hvaða framleiðandi megi nota orðið, eða nafnið skyr, yfir skyr á Evrópumarkaði, dúkar upp skyr í  hverfisbúum  í  Virginia   Beach  í Bandaríkjunum.

Það er sagt gert á íslenska vísu og er boðið upp á þrjár 
bragðtegundir . Varan er kölluð Skyr- smoothie .  

Framleiðandinn, 
B ´ more   organic,  segir að eitt prósent af söluandvirði renni til rannsókna á brjóstakrabbameini og MS sjúkdómnum. Ekki er getið um neitt leyfi til að nota heitið Skyr.   




Fleiri fréttir

Sjá meira


×