Lífið

Slegist um Madonnu-brjóstahaldarann

Lilja Katrin Gunnarsdóttir skrifar
Vörur heimsfræga fatahönnuðarins Jean Paul Gaultier fyrir Lindex fór í sölu í verslunum Lindex á Íslandi í gærmorgun.

Slegist var um vörurnar og seldist margt upp á nokkrum klukkutímum. Hinn svokallaði „cone“-brjóstahaldari sem söngkonan Madonna gerð frægan var langvinsælasta varan og seldist upp á svipstundu.

Fatalínan var seld í Lindex í Smáralind og Akureyri en undirfatalínan var seld í Lindex í Kringlunni. 

Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar línan fór í sölu og var mikil stemning eins og sést.

Elísabet Gunnarsdóttir og Manuela Ósk.
„Cone“-brjóstahaldarinn.
Hraðfréttagaurinn Fannar Sveinsson.
Pattra í stuði.
Kolbrún Pálína, Jóhanna Björg Christensen og Elísabet Gunnarsdóttir.
Mikill asi í Lindex.
Elísabet Gunnarsdóttir og Pattra.

Tengdar fréttir

Byrjuðu í bílskúr á Selfossi

Albert Þór Magnússon og Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir hafa á fáum árum byggt upp eina farsælustu fatakeðju landsins, Lindex.

L´enfant terrible: Trúir ekki á trend

Franski fatahönnuðurinn Jean Paul Gaultier er oftast kallaður "enfant terrible“ eða óþekktarangi franska tískuheimsins. Hönnuðurinn sem fer óhefbundnar leiðir en nær að fanga hið eftirsótta franska andrúmsloft í fatahönnun sinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.