Slökkti í logandi fötum mömmu sinnar GS skrifar 13. desember 2011 12:03 Sautján ára piltur sýndi mikið snarræði og hugrekki þegar hann kom móður sinni til bjargar og náði að slökkva í logandi fötum hennar áður en hún brenndist enn meir en raunin varð. Lögregla telur að hann hafi jafnvel bjargað lífi hennar. Þetta gerðist á efri hæð í raðhúsi við Fagrahjalla um kvöldmatarleitið í gærkvöldi. Konan var að kveikja upp í svonefndum etanol arni, sem nú eru að ryðja sér til rúms, en eldsneytið er 96 prósenta sterkt etanol, eða vínandi. Sprenging varð þegar konan kveikti á eldfæri og læsti eldur sig í húsgögn og fatnað konunnar á augabragði. Pilturinn sá að hverju fór, greip teppi og náði að kæfa eldinn í fötum móður sinnar, hringja á slökkvilið og hjálpa henni út úr brennandi húsinu. Hún var þegar flutt á slysadeild og slökkviliðið réði niðurlögum eldsins á skömmum tíma. Eftir fyrstu hjálp á slysadeild var konan flutt á brunadeild Landsspítalans og mun dvelja þar eitthavð áfram. Mikið tjón varð innanstokks í húsinu, bæði af eldi og reyk. Etanol ofnar hafa rutt sér til rúms á heimilum og brýnir lögregla fyrir fólki að far að einu og öllu eftir leiðbeiningum um notkun þeirra. Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Sjá meira
Sautján ára piltur sýndi mikið snarræði og hugrekki þegar hann kom móður sinni til bjargar og náði að slökkva í logandi fötum hennar áður en hún brenndist enn meir en raunin varð. Lögregla telur að hann hafi jafnvel bjargað lífi hennar. Þetta gerðist á efri hæð í raðhúsi við Fagrahjalla um kvöldmatarleitið í gærkvöldi. Konan var að kveikja upp í svonefndum etanol arni, sem nú eru að ryðja sér til rúms, en eldsneytið er 96 prósenta sterkt etanol, eða vínandi. Sprenging varð þegar konan kveikti á eldfæri og læsti eldur sig í húsgögn og fatnað konunnar á augabragði. Pilturinn sá að hverju fór, greip teppi og náði að kæfa eldinn í fötum móður sinnar, hringja á slökkvilið og hjálpa henni út úr brennandi húsinu. Hún var þegar flutt á slysadeild og slökkviliðið réði niðurlögum eldsins á skömmum tíma. Eftir fyrstu hjálp á slysadeild var konan flutt á brunadeild Landsspítalans og mun dvelja þar eitthavð áfram. Mikið tjón varð innanstokks í húsinu, bæði af eldi og reyk. Etanol ofnar hafa rutt sér til rúms á heimilum og brýnir lögregla fyrir fólki að far að einu og öllu eftir leiðbeiningum um notkun þeirra.
Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Sjá meira