Smiður sem lenti í vinnuslysi fær ekki bætur Anton Egilsson skrifar 10. október 2016 18:21 Vinnuveitandi mannsins var ekki talin bera ábyrgð á slysinu. Vísir/hari Smiður sem lenti í vinnuslysi í ágúst 2013 með þeim afleiðingum að sex sinar skárust í sundur fær ekki bætur. Þetta var niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í máli mannsins á hendur vinnuveitanda hans.Maðurinn sem er lærður húsasmíðameistari var að störfum í skrifstofuhúsnæði þegar slysið átti sér stað. Var maðurinn ásamt samstarfsmanni sínum að fjarlægja glervegg þegar glerið brotnaði og hlaut hann við það alvarleg skurðsár á framhandleggjum.Læknisfræðileg örorka 40 stigÍ vottorði frá lækni kom fram að sex sinar, auk sveifarslagæðar, hafa skorist í sundur á hægri framhandlegg og ein sin í vinstri úlnlið. Í kjölfar slyssins gekk maðurinn undir örorkumat þar sem varanleg læknisfræðileg örorka var metin 40 stig. Smiðurinn byggði mál sitt aðallega á því að Stefnandi kveðst vinnuveitandi hans hafi brotið gegn þeirri eftirlitsskyldu sem vinnuveitandi hafi á vinnustað. Eðlilegt hefði verið að draga úr hættu við verkið með forvörnum, s.s. hlífðarbúnaðiÍ lófa lagið að forða slysinuHéraðsdómur Reykjavíkur féllst ekki á þessu rök mannsins. Sagði dómurinn að manninum hafi mátt vera ljóst að hætta gat verið samfara verkinu, ekki síst með hliðsjón af menntun hans og starfsreynslu. Þá segir einnig að manninum og samstarfsmanni hans hafi verið í lófa lagið að haga vinnu sinnig þannig að komast hefði mátt hjá því að glerið brotnaði. Taldi dómurinn að ekki hefði verið sýnt fram á að slysið sem maðurinn varð fyrir verði rakið til þess að starfsaðstæðum hafi verið ábótavant eða að vinnuveitanda hans hafi vanrækt að tryggja öryggi á vinnustað samkvæmt ákvæðum laga nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Erlent Fleiri fréttir Bregðast af hörku við ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Sjá meira
Smiður sem lenti í vinnuslysi í ágúst 2013 með þeim afleiðingum að sex sinar skárust í sundur fær ekki bætur. Þetta var niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í máli mannsins á hendur vinnuveitanda hans.Maðurinn sem er lærður húsasmíðameistari var að störfum í skrifstofuhúsnæði þegar slysið átti sér stað. Var maðurinn ásamt samstarfsmanni sínum að fjarlægja glervegg þegar glerið brotnaði og hlaut hann við það alvarleg skurðsár á framhandleggjum.Læknisfræðileg örorka 40 stigÍ vottorði frá lækni kom fram að sex sinar, auk sveifarslagæðar, hafa skorist í sundur á hægri framhandlegg og ein sin í vinstri úlnlið. Í kjölfar slyssins gekk maðurinn undir örorkumat þar sem varanleg læknisfræðileg örorka var metin 40 stig. Smiðurinn byggði mál sitt aðallega á því að Stefnandi kveðst vinnuveitandi hans hafi brotið gegn þeirri eftirlitsskyldu sem vinnuveitandi hafi á vinnustað. Eðlilegt hefði verið að draga úr hættu við verkið með forvörnum, s.s. hlífðarbúnaðiÍ lófa lagið að forða slysinuHéraðsdómur Reykjavíkur féllst ekki á þessu rök mannsins. Sagði dómurinn að manninum hafi mátt vera ljóst að hætta gat verið samfara verkinu, ekki síst með hliðsjón af menntun hans og starfsreynslu. Þá segir einnig að manninum og samstarfsmanni hans hafi verið í lófa lagið að haga vinnu sinnig þannig að komast hefði mátt hjá því að glerið brotnaði. Taldi dómurinn að ekki hefði verið sýnt fram á að slysið sem maðurinn varð fyrir verði rakið til þess að starfsaðstæðum hafi verið ábótavant eða að vinnuveitanda hans hafi vanrækt að tryggja öryggi á vinnustað samkvæmt ákvæðum laga nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum.
Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Erlent Fleiri fréttir Bregðast af hörku við ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Sjá meira