SMS-skilaboð og Merlin-leikur 17. september 2012 11:00 tracey moberly Listamaðurinn verður á meðal fyrirlesara á You Are In Control. Mynd/johnny green Breski listamaðurinn Tracey Moberly verður á meðal fyrirlesara á alþjóðlegu ráðstefnunni You Are In Control sem verður haldin í fimmta sinn 4. til 6. nóvember. Ráðstefnan fer að þessu sinni fram í Hörpu. Hún snertir allar hliðar skapandi greina, svo sem mat, tölvutækni, bókmenntir, hönnun, tónlist, kvikmyndagerð, tölvuleikjagerð og viðskipti. Moberly mun fara yfir verkefnið sitt Text Me Up!. Það er samantekt á persónulegum sms-sendingum, margar frá frömuðum innan listheimsins, sem teknar hafa verið saman í bók. "Ég er mjög ánægð með að hafa verið boðið að flytja erindi á You Are In Control 2012 og hlakka mikið til að kynnast fjölbreytileika íslenskra listamanna og skapandi fólks," segir Moberly. "Þetta er fullkominn vettvangur til að skoða hlutverk skapandi fólks þegar litið er á áskoranir og tækifæri sem mannfólkið stendur frammi fyrir næstu tíu árin." Roberta Lucca frá tölvuleikjafyrirtækinu Bocca Studios heldur einnig fyrirlestur á ráðstefnunni. Lucca mun tala um tvö lykilverkefni sem Bossa vinnur að þessa dagana, eða Bafta-verðlaunaverkefnið Monstermind sem er Facebook-app sem leyfir þátttakendum að byggja sinn eigin bæ, og Merlin The Game sem er leikur byggður á samnefndri sjónvarpsþáttaröð og kemur út í október. Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Breski listamaðurinn Tracey Moberly verður á meðal fyrirlesara á alþjóðlegu ráðstefnunni You Are In Control sem verður haldin í fimmta sinn 4. til 6. nóvember. Ráðstefnan fer að þessu sinni fram í Hörpu. Hún snertir allar hliðar skapandi greina, svo sem mat, tölvutækni, bókmenntir, hönnun, tónlist, kvikmyndagerð, tölvuleikjagerð og viðskipti. Moberly mun fara yfir verkefnið sitt Text Me Up!. Það er samantekt á persónulegum sms-sendingum, margar frá frömuðum innan listheimsins, sem teknar hafa verið saman í bók. "Ég er mjög ánægð með að hafa verið boðið að flytja erindi á You Are In Control 2012 og hlakka mikið til að kynnast fjölbreytileika íslenskra listamanna og skapandi fólks," segir Moberly. "Þetta er fullkominn vettvangur til að skoða hlutverk skapandi fólks þegar litið er á áskoranir og tækifæri sem mannfólkið stendur frammi fyrir næstu tíu árin." Roberta Lucca frá tölvuleikjafyrirtækinu Bocca Studios heldur einnig fyrirlestur á ráðstefnunni. Lucca mun tala um tvö lykilverkefni sem Bossa vinnur að þessa dagana, eða Bafta-verðlaunaverkefnið Monstermind sem er Facebook-app sem leyfir þátttakendum að byggja sinn eigin bæ, og Merlin The Game sem er leikur byggður á samnefndri sjónvarpsþáttaröð og kemur út í október.
Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira