Snjókoma í borginni: Leit að 17 ára pilti og margir ökumenn fastir 29. desember 2011 02:57 Margir ökumenn eru fastir og reyna björgunarsveitarmenn eftir fremsta megni að aðstoða. Mikill snjór er á götum höfuðborgarsvæðisins. mynd úr safni Mikil snjókoma hefur verið á höfuðborgarsvæðinu síðustu klukkutíma og hafa margir ökumenn fest bíla sína í snjósköflum. Nóg hefur verið að gera hjá björgunarsveitum í nótt. Björgunarsveitirnar voru kallaðar út rétt eftir klukkan 1 í nótt eftir að símtal barst frá 17 ára gömlum pilti sem var týndur upp við Vatnsenda. Hann hafði verið í göngu og eftir um klukkustund var hann orðinn villtur. Leitarhópar voru sendir á svæðið og var meðal annars ekið um með blikkandi ljós á bílum. Drengurinn sá ljósin og gat gert vart við sig. Hann var þá staddur í nágrenni við hesthúsahverfið Heimsenda. Hann var heill á húfi en nokkuð kaldur. Honum var ekið til síns heima. Í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg segir að um 40 björgunarsveitarmenn hafi verið komnir í leitna þegar pilturinn fannst. Fjölmargar aðstoðarbeiðnir hafa borist björgunarsveitunum vegna ófærðar. Um klukkan 2 í nótt höfðu 20 ökumenn beðið um aðstoð en þeir eru staddir víða um höfuðborgarsvæðið. Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Mikil snjókoma hefur verið á höfuðborgarsvæðinu síðustu klukkutíma og hafa margir ökumenn fest bíla sína í snjósköflum. Nóg hefur verið að gera hjá björgunarsveitum í nótt. Björgunarsveitirnar voru kallaðar út rétt eftir klukkan 1 í nótt eftir að símtal barst frá 17 ára gömlum pilti sem var týndur upp við Vatnsenda. Hann hafði verið í göngu og eftir um klukkustund var hann orðinn villtur. Leitarhópar voru sendir á svæðið og var meðal annars ekið um með blikkandi ljós á bílum. Drengurinn sá ljósin og gat gert vart við sig. Hann var þá staddur í nágrenni við hesthúsahverfið Heimsenda. Hann var heill á húfi en nokkuð kaldur. Honum var ekið til síns heima. Í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg segir að um 40 björgunarsveitarmenn hafi verið komnir í leitna þegar pilturinn fannst. Fjölmargar aðstoðarbeiðnir hafa borist björgunarsveitunum vegna ófærðar. Um klukkan 2 í nótt höfðu 20 ökumenn beðið um aðstoð en þeir eru staddir víða um höfuðborgarsvæðið.
Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira