Spyr hvort hann eigi að gjalda þess að vera vinur Illuga Jakob Bjarnar skrifar 16. október 2015 16:55 „Illugi bað mig um að taka þar sæti á sínum tíma, sem ég og gerði. Og er stoltur af því og að vera vinur hans til margra ára,“ -- segir Eiríkur Finnur Greipsson. Eiríkur Finnur Greipsson, stjórnarmaður í RÚV og vinur Illuga Gunnarssonar, telur fréttaflutning Stundarinnar af málum menntamálaráðherra fyrir neðan allar hellur. Eiríkur tjáði þessa skoðun sína í athugasemdakerfi Illuga þá er hann birti brot úr skattaskýrslu sinni á Facebook. Sjá ítarlega umfjöllun Vísis hér: Stundin sökuð um subbulegar árásir á Illuga eftir að hann birti brot úr skattaskýrslu sinni. Eftirfarandi skrifaði Eiríkur á Facebookvegg menntamálaráðherra:Ég hef unnið með og þekkt Illuga frá unglingsárum hans og Brynhildi hef ég þekkt frá fæðingu. Þau eru reyndar miklir vinir okkar hjóna og verða. Ég verð að viðurkenna að ég skil ekki hversu lágkúrulegum vinnubrögðum er unnt að beita til þess eins að afla sér tekna og lífsviðurværis af útgáfu fréttamiðils eins og Stundarinnar, og skeyta í engu um mannorð heiðarlegs og duglegs fólks. Hver skyldi verða næstur fyrir aftökusveitina? Eiríkur Finnur situr í stjórn fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins en hann var skipaður þangað á þessu ári. „Ég skil reyndar ekki samhengið, en Illugi bað mig um að taka þar sæti á sínum tíma, sem ég og gerði. Og er stoltur af því og að vera vinur hans til margra ára,“ segir Eiríkur Finnur í samtali við Vísi.Er honum óheimilt að skipa vini sína? Vísir spurði hvort það orkaði hugsanlega tvímælis, og gæti flokkast sem einhvers konar vinahygli að skipa hann þá í ljósi þess að hann er vinur hans og þeirra hjóna til ára og áratuga? „Er honum óheimilt að skipa vini sína? Eru þeir vanhæfir þar með? Ég spyr nú bara svo á móti.“ Blaðamaður Vísis spurði Eirík Finn nánar út í ummæli hans um blaðamenn Stundarinnar, hvort þetta mættu ekki heita stór orð. Eiríkur Finnur telur svo ekki vera, honum finnst þetta hreinlega ... „að verið sé að reyna að skapa sér til lífsviðurværi með því að læða inn hugmyndum hjá fólki að eitthvað misjafnt sé á ferð. Það finnst mér lágkúrulegt. Í þessu máli er það alveg skýrt. Ömurlega dapurlegt, það er búið að fjarviðrast og blása þetta litla má út. Um mál þeirra hjóna og einkalíf. Það finnst mér ömurlegt. Og ekkert óeðlilegt þó maður reyni að grípa til varna fyrir sína vina.“Ekki að tala um blaðamenn, heldur blaðamenn Stundarinnar Blaðamaður Vísis spurði Eirík Finn hvort hann, sem stjórnarmaður í RÚV, áttaði sig ekki á því að blaðamenn Stundarinnar störfuðu samkvæmt siðareglum blaðamanna og þarna væri þá verið að saka þá um brot á þeim? Eiríkur Finnur sagðist ekkert vita um það. „Ég er ekki að tala um blaðamenn, ég er að tala um blaðamenn Stundarinnar. Ég hlýt að mega hafa skoðanir þó ég sitji í stjórn RÚV. Og það starfa blaðamenn víðar en á Stundinni. Er ég eitthvað að tala um blaðamenn almennt?“ sagði Eiríkur Finnur. Hann benti þá á að stjórn RÚV sé fyrst og fremst rekstrarfélag, þar sé ekki fjallað um störf fréttamanna og hvað faglegt megi heita í þeim efnum. Eiríkur Finnur, sem er tæknifræðingur og starfar hjá fasteignafélaginu Gamma, nefndi sem dæmi að þó talað væri um tæknifræðinga tiltekins félags þá væri ekki þar með verið að tala um tæknifræðinga alla, sem stétt.Vegna fréttar Stundarinnar frá því í dag, sem byggð er á ónafngreindum heimildarmanni, hef ég ákveðið að stíga það skref...Posted by Illugi Gunnarsson on 14. október 2015 Tengdar fréttir Stundin sökuð um subbulegar árásir á Illuga eftir að hann birti brot úr skattaskýrslu sinni Blaðamenn Stundarinnar segja Illuga svara út í hött, hann talar um B við fréttum um A. 15. október 2015 09:02 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Sjá meira
Eiríkur Finnur Greipsson, stjórnarmaður í RÚV og vinur Illuga Gunnarssonar, telur fréttaflutning Stundarinnar af málum menntamálaráðherra fyrir neðan allar hellur. Eiríkur tjáði þessa skoðun sína í athugasemdakerfi Illuga þá er hann birti brot úr skattaskýrslu sinni á Facebook. Sjá ítarlega umfjöllun Vísis hér: Stundin sökuð um subbulegar árásir á Illuga eftir að hann birti brot úr skattaskýrslu sinni. Eftirfarandi skrifaði Eiríkur á Facebookvegg menntamálaráðherra:Ég hef unnið með og þekkt Illuga frá unglingsárum hans og Brynhildi hef ég þekkt frá fæðingu. Þau eru reyndar miklir vinir okkar hjóna og verða. Ég verð að viðurkenna að ég skil ekki hversu lágkúrulegum vinnubrögðum er unnt að beita til þess eins að afla sér tekna og lífsviðurværis af útgáfu fréttamiðils eins og Stundarinnar, og skeyta í engu um mannorð heiðarlegs og duglegs fólks. Hver skyldi verða næstur fyrir aftökusveitina? Eiríkur Finnur situr í stjórn fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins en hann var skipaður þangað á þessu ári. „Ég skil reyndar ekki samhengið, en Illugi bað mig um að taka þar sæti á sínum tíma, sem ég og gerði. Og er stoltur af því og að vera vinur hans til margra ára,“ segir Eiríkur Finnur í samtali við Vísi.Er honum óheimilt að skipa vini sína? Vísir spurði hvort það orkaði hugsanlega tvímælis, og gæti flokkast sem einhvers konar vinahygli að skipa hann þá í ljósi þess að hann er vinur hans og þeirra hjóna til ára og áratuga? „Er honum óheimilt að skipa vini sína? Eru þeir vanhæfir þar með? Ég spyr nú bara svo á móti.“ Blaðamaður Vísis spurði Eirík Finn nánar út í ummæli hans um blaðamenn Stundarinnar, hvort þetta mættu ekki heita stór orð. Eiríkur Finnur telur svo ekki vera, honum finnst þetta hreinlega ... „að verið sé að reyna að skapa sér til lífsviðurværi með því að læða inn hugmyndum hjá fólki að eitthvað misjafnt sé á ferð. Það finnst mér lágkúrulegt. Í þessu máli er það alveg skýrt. Ömurlega dapurlegt, það er búið að fjarviðrast og blása þetta litla má út. Um mál þeirra hjóna og einkalíf. Það finnst mér ömurlegt. Og ekkert óeðlilegt þó maður reyni að grípa til varna fyrir sína vina.“Ekki að tala um blaðamenn, heldur blaðamenn Stundarinnar Blaðamaður Vísis spurði Eirík Finn hvort hann, sem stjórnarmaður í RÚV, áttaði sig ekki á því að blaðamenn Stundarinnar störfuðu samkvæmt siðareglum blaðamanna og þarna væri þá verið að saka þá um brot á þeim? Eiríkur Finnur sagðist ekkert vita um það. „Ég er ekki að tala um blaðamenn, ég er að tala um blaðamenn Stundarinnar. Ég hlýt að mega hafa skoðanir þó ég sitji í stjórn RÚV. Og það starfa blaðamenn víðar en á Stundinni. Er ég eitthvað að tala um blaðamenn almennt?“ sagði Eiríkur Finnur. Hann benti þá á að stjórn RÚV sé fyrst og fremst rekstrarfélag, þar sé ekki fjallað um störf fréttamanna og hvað faglegt megi heita í þeim efnum. Eiríkur Finnur, sem er tæknifræðingur og starfar hjá fasteignafélaginu Gamma, nefndi sem dæmi að þó talað væri um tæknifræðinga tiltekins félags þá væri ekki þar með verið að tala um tæknifræðinga alla, sem stétt.Vegna fréttar Stundarinnar frá því í dag, sem byggð er á ónafngreindum heimildarmanni, hef ég ákveðið að stíga það skref...Posted by Illugi Gunnarsson on 14. október 2015
Tengdar fréttir Stundin sökuð um subbulegar árásir á Illuga eftir að hann birti brot úr skattaskýrslu sinni Blaðamenn Stundarinnar segja Illuga svara út í hött, hann talar um B við fréttum um A. 15. október 2015 09:02 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Sjá meira
Stundin sökuð um subbulegar árásir á Illuga eftir að hann birti brot úr skattaskýrslu sinni Blaðamenn Stundarinnar segja Illuga svara út í hött, hann talar um B við fréttum um A. 15. október 2015 09:02
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent