Sruli sýknaður af því að flytja inn hnúajárn Valur Grettisson skrifar 7. október 2010 09:30 Sruli Recht ásamt lögmanni sínum Vilhjálmi Hans Vilhjálmssyni. „Ég var sýknaður og fæ regnhlífarnar til baka," segir hönnuðurinn Sruli Recht, en hann var ákærður fyrir að flytja inn fjögur hnúajárn. Dómarinn sýknaði hann í morgun á þeim forsendum að hnúajárnin væru ekki vopn þegar þau væru fest við regnhlíf sem Sruli kallar Umbuster-regnhlíf. Sjálfur fékk Sruli, sem er frá Ástralíu, leyfi fyrir hnúajárni þegar hann leysti þau úr tollinum. Í ljós kom þó að hann var ekki með leyfi fyrir hinum þremur járnunum. Í dóminum segir að Dómari hafi skoðað og handleikið regnhlífina. Þar kemst hann að þeirri niðurstöðu að hnúajárnið hafi mun léttari grip en venjulegt hnúajárn. Hann kemst því að þeirri niðurstöðu að ekki verði séð að meiri hætta stafi af svonefndri Umbuster regnhlíf með handfangi, en af regnhlífum almennt. Stórhættuleg regnhlíf? Það fannst dómara í það minnsta ekki. Sruli segist ánægður með sigurinn enda sýknaður með öllu og hann fær að auki regnhlífarnar til baka. Hann er sérstaklega sáttur við það enda ætlar hann að selja þær.Aðspurður hvað honum finnist um málið svarar hann: „Mér er létt og það er gott að dómarinn var sammála mér um að þetta væru ekki vopn." Tengdar fréttir Ákærður fyrir brot á íslenskum vopnalögum vegna regnhlífar Hönnuðurinn Sruli Recht, sem býr hér á landi, hefur verið ákærður fyrir brot á íslenskum vopnalögum vegna regnhlífar sem hann hannaði. Lögmaður hans segir málið sóun á tíma dómstólanna. 5. október 2010 16:45 Hönnuður sakaður um vopnaburð Aðalmeðferð í máli Ríkislögreglustjóra gegn ástralska hönnuðinum Sruli Recht fór fram í sal 202 í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Sruli er gefið að sök að hafa haft undir höndum vopn sem hann hafi ekki haft leyfi fyrir en um er að ræða regnhlífar með hnúajárni fyrir handfang. Leikhús fáranleikans, segir lögmaður Sruli, Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson. 6. október 2010 17:30 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
„Ég var sýknaður og fæ regnhlífarnar til baka," segir hönnuðurinn Sruli Recht, en hann var ákærður fyrir að flytja inn fjögur hnúajárn. Dómarinn sýknaði hann í morgun á þeim forsendum að hnúajárnin væru ekki vopn þegar þau væru fest við regnhlíf sem Sruli kallar Umbuster-regnhlíf. Sjálfur fékk Sruli, sem er frá Ástralíu, leyfi fyrir hnúajárni þegar hann leysti þau úr tollinum. Í ljós kom þó að hann var ekki með leyfi fyrir hinum þremur járnunum. Í dóminum segir að Dómari hafi skoðað og handleikið regnhlífina. Þar kemst hann að þeirri niðurstöðu að hnúajárnið hafi mun léttari grip en venjulegt hnúajárn. Hann kemst því að þeirri niðurstöðu að ekki verði séð að meiri hætta stafi af svonefndri Umbuster regnhlíf með handfangi, en af regnhlífum almennt. Stórhættuleg regnhlíf? Það fannst dómara í það minnsta ekki. Sruli segist ánægður með sigurinn enda sýknaður með öllu og hann fær að auki regnhlífarnar til baka. Hann er sérstaklega sáttur við það enda ætlar hann að selja þær.Aðspurður hvað honum finnist um málið svarar hann: „Mér er létt og það er gott að dómarinn var sammála mér um að þetta væru ekki vopn."
Tengdar fréttir Ákærður fyrir brot á íslenskum vopnalögum vegna regnhlífar Hönnuðurinn Sruli Recht, sem býr hér á landi, hefur verið ákærður fyrir brot á íslenskum vopnalögum vegna regnhlífar sem hann hannaði. Lögmaður hans segir málið sóun á tíma dómstólanna. 5. október 2010 16:45 Hönnuður sakaður um vopnaburð Aðalmeðferð í máli Ríkislögreglustjóra gegn ástralska hönnuðinum Sruli Recht fór fram í sal 202 í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Sruli er gefið að sök að hafa haft undir höndum vopn sem hann hafi ekki haft leyfi fyrir en um er að ræða regnhlífar með hnúajárni fyrir handfang. Leikhús fáranleikans, segir lögmaður Sruli, Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson. 6. október 2010 17:30 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
Ákærður fyrir brot á íslenskum vopnalögum vegna regnhlífar Hönnuðurinn Sruli Recht, sem býr hér á landi, hefur verið ákærður fyrir brot á íslenskum vopnalögum vegna regnhlífar sem hann hannaði. Lögmaður hans segir málið sóun á tíma dómstólanna. 5. október 2010 16:45
Hönnuður sakaður um vopnaburð Aðalmeðferð í máli Ríkislögreglustjóra gegn ástralska hönnuðinum Sruli Recht fór fram í sal 202 í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Sruli er gefið að sök að hafa haft undir höndum vopn sem hann hafi ekki haft leyfi fyrir en um er að ræða regnhlífar með hnúajárni fyrir handfang. Leikhús fáranleikans, segir lögmaður Sruli, Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson. 6. október 2010 17:30