Staða Íslands í makríldeilu verr tryggð innan ESB Þorbjörn Þórðarson skrifar 3. ágúst 2011 19:30 Staða Íslands í makríldeilunni við ESB og Noreg væri mun verri innan ESB heldur en utan, segir sérfræðingur lagastofnunar Háskóla Íslands. Þá segir hann að ef hótanir sjávarútvegsstjóra ESB um innflutningsbann á sjávarafurðum verði að veruleika sé það brot á EES-samningnum. Á undanförnum árum hefur makríllinn í auknum mæli leitað ætis á Íslandsmiðum. Það er talið að 1,1 milljón tonna af makríl hafi verið á Íslandsmiðum sumarið 2010. Íslensk stjórnvöld hafa ekki orðið við kröfum ESB um að draga úr veiðum á makríl og þá hafa þau ekki fallist á ákvarðanir ESB um kvótaúthlutanir á makrílstfonum sem halda sig innan íslenskrar efnahagslögsögu. María Damanaki, sjávarútvegsstjóri Evrópusambandsins, sagði í síðustu viku að hún vildi að aðildarviðræður Íslands við ESB yrðu frystar og að innflutningsbann yrði sett á íslenskar sjávarútvegsafurðir yrðu Íslendingar ekki við viðvörunum ESB vegna makrílveiða.Valdið til að semja um stjórn stofnana færi til Evrópusambandsins Helgi Áss Grétarsson, lögfræðingur og sérfræðingur í sjávarútvegskerfum við Lagastofnun HÍ, segir hæpið að íslenska ríkið gæti leikið einleik í málinu gegn ESB-ríkjunum væri það aðili að ESB. „Ég tel að það væri mun erfiðara af því að um leið og menn ganga inn í hina sameiginlegu sjávarútvegsstefnu þá hefur ESB valdið til þess að semja um deilistofna við önnur ríki. Núna hefur Ísland rétt til að semja, sem fullvalda ríki, en þegar um er að ræða sameiginlega stjórn á deilistofnum þá fer valdið til þess að semja um stjórn þessara stofna til Evrópusambandsins og stofnana þess," segir Helgi Áss. Þannig að réttarstaða okkar væri verr tryggð innan ESB í þessari makríldeilu? „Ég myndi halda það en það fer þó auðvitað eftir þeim aðildarsamningum sem að yrðu á endanum samþykktir hvort að Ísland fengi að halda forræði sínu yfir þessum málaflokki." En hvað með hótanir Damanakis um innflutningstakmarkanir á íslenskum afurðum. Væri það ekki skýlaust brot á EES-samningnum? „Fljótt á litið myndi maður ætla að verulegar líkur væru á að svo væri en um það yrði sjálfsagt deilt fyrir viðeigandi dómstólum." thorbjorn@stod2.is Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Staða Íslands í makríldeilunni við ESB og Noreg væri mun verri innan ESB heldur en utan, segir sérfræðingur lagastofnunar Háskóla Íslands. Þá segir hann að ef hótanir sjávarútvegsstjóra ESB um innflutningsbann á sjávarafurðum verði að veruleika sé það brot á EES-samningnum. Á undanförnum árum hefur makríllinn í auknum mæli leitað ætis á Íslandsmiðum. Það er talið að 1,1 milljón tonna af makríl hafi verið á Íslandsmiðum sumarið 2010. Íslensk stjórnvöld hafa ekki orðið við kröfum ESB um að draga úr veiðum á makríl og þá hafa þau ekki fallist á ákvarðanir ESB um kvótaúthlutanir á makrílstfonum sem halda sig innan íslenskrar efnahagslögsögu. María Damanaki, sjávarútvegsstjóri Evrópusambandsins, sagði í síðustu viku að hún vildi að aðildarviðræður Íslands við ESB yrðu frystar og að innflutningsbann yrði sett á íslenskar sjávarútvegsafurðir yrðu Íslendingar ekki við viðvörunum ESB vegna makrílveiða.Valdið til að semja um stjórn stofnana færi til Evrópusambandsins Helgi Áss Grétarsson, lögfræðingur og sérfræðingur í sjávarútvegskerfum við Lagastofnun HÍ, segir hæpið að íslenska ríkið gæti leikið einleik í málinu gegn ESB-ríkjunum væri það aðili að ESB. „Ég tel að það væri mun erfiðara af því að um leið og menn ganga inn í hina sameiginlegu sjávarútvegsstefnu þá hefur ESB valdið til þess að semja um deilistofna við önnur ríki. Núna hefur Ísland rétt til að semja, sem fullvalda ríki, en þegar um er að ræða sameiginlega stjórn á deilistofnum þá fer valdið til þess að semja um stjórn þessara stofna til Evrópusambandsins og stofnana þess," segir Helgi Áss. Þannig að réttarstaða okkar væri verr tryggð innan ESB í þessari makríldeilu? „Ég myndi halda það en það fer þó auðvitað eftir þeim aðildarsamningum sem að yrðu á endanum samþykktir hvort að Ísland fengi að halda forræði sínu yfir þessum málaflokki." En hvað með hótanir Damanakis um innflutningstakmarkanir á íslenskum afurðum. Væri það ekki skýlaust brot á EES-samningnum? „Fljótt á litið myndi maður ætla að verulegar líkur væru á að svo væri en um það yrði sjálfsagt deilt fyrir viðeigandi dómstólum." thorbjorn@stod2.is
Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira