Stækkuðu svæðið sem girt er af á Austurvelli vegna mótmælanna í fyrra Birgir Olgeirsson skrifar 17. júní 2016 16:19 Mynd sem Björg Eva Erlendsdóttir tók af Austurvelli þegar hátíðardagskrá fór þar fram í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga. Vísir/Björg Eva Erlendsdóttir. Hátíðardagskrá við Austurvöll fór fram venju samkvæmt á þjóðhátíðardegi Íslendinga í ár en þeir sem sóttu hana tóku eftir talsverðri breytingu á svæðinu. Hafði lögreglan stækkað svæðið töluvert sem girt er af en það var gert í samstarfi við forsætisráðuneytið og Alþingi vegna mótmælanna sem voru við Austurvöll á þjóðhátíðardeginum í fyrra. Þá komu um 2.500 til 3.000 manns saman til að mótmæla þáverandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sem leidd var af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þáverandi forsætisráðherra. Yfir ræðu hans allri heyrðist hins vegar þungur trommusláttur og hróp mótmælenda. Baulað var á Sigmund og þá sérstaklega hátt þegar hann sagði að þjóðin ætti að áfram að vinna að meira jafnrétti og meira lýðræði.Sjá einnig: Hávær mótmæli yfir hátíðarræðu forsætisráðherra Ágúst Svansson, hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, hafði yfirumsjón með öryggisgæslunni á Austurvelli í dag en í samtali við Vísi segir lögregluna ekki koma nálægt þessari ákvörðun um að stækka svæðið sem er girt af öðruvísi en að tryggja öryggi að beiðni forsætisráðuneytisins og Alþingis. Í fyrra heyrðist illa í tónlistaratriðum vegna mótmæla og segir Ágúst marga hafa kvartað yfir því. Var því ákveðið að stækka afgirta svæðið til vesturs, að gamla símahúsinu, og svo aðeins til hliðar fyrir aftan ræðupúltið og þar sem tónlistarfólkið stendur. Hann segist eiga erfitt með að áætla hve stækkunin var mikil í metrum talið en segir hana ekki hafa verið svo mikla. Aðspurður segir hana hátíðardagskrána hafa farið friðsamlega fram. Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Hátíðardagskrá við Austurvöll fór fram venju samkvæmt á þjóðhátíðardegi Íslendinga í ár en þeir sem sóttu hana tóku eftir talsverðri breytingu á svæðinu. Hafði lögreglan stækkað svæðið töluvert sem girt er af en það var gert í samstarfi við forsætisráðuneytið og Alþingi vegna mótmælanna sem voru við Austurvöll á þjóðhátíðardeginum í fyrra. Þá komu um 2.500 til 3.000 manns saman til að mótmæla þáverandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sem leidd var af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þáverandi forsætisráðherra. Yfir ræðu hans allri heyrðist hins vegar þungur trommusláttur og hróp mótmælenda. Baulað var á Sigmund og þá sérstaklega hátt þegar hann sagði að þjóðin ætti að áfram að vinna að meira jafnrétti og meira lýðræði.Sjá einnig: Hávær mótmæli yfir hátíðarræðu forsætisráðherra Ágúst Svansson, hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, hafði yfirumsjón með öryggisgæslunni á Austurvelli í dag en í samtali við Vísi segir lögregluna ekki koma nálægt þessari ákvörðun um að stækka svæðið sem er girt af öðruvísi en að tryggja öryggi að beiðni forsætisráðuneytisins og Alþingis. Í fyrra heyrðist illa í tónlistaratriðum vegna mótmæla og segir Ágúst marga hafa kvartað yfir því. Var því ákveðið að stækka afgirta svæðið til vesturs, að gamla símahúsinu, og svo aðeins til hliðar fyrir aftan ræðupúltið og þar sem tónlistarfólkið stendur. Hann segist eiga erfitt með að áætla hve stækkunin var mikil í metrum talið en segir hana ekki hafa verið svo mikla. Aðspurður segir hana hátíðardagskrána hafa farið friðsamlega fram.
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira