Stærsta reiðhöll landsins opnar í Kópavogi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. janúar 2014 21:32 Stærsta reiðhöll landsins verður tekin í notkun 1. febrúar næstkomandi á Kjóavöllum í Kópavogi en hún er um 4000 fermetrar að stærð og með áhorfendastúku fyrir 850 manns. Kostnaður við höllina er um 500 milljónir króna. Magnús Hlynur skoðaði nýju reiðhöllina í dag. Það er Hestamannafélagið á Kjóavöllum sem stendur að byggingunni en félagið samanstendur af Hestamannafélögunum Gusti í Kópavogi og Andvara, sem heitir Sprettur í dag. Jón Albert Sigurbjörnsson, Byggingastjóri JÁVERKS, sem byggir húsið var formaður Landssambands hestamanna til marga ára og þekkir því vel til hestamennskunnar. „Þetta er náttúrulega mjög stórt og vandað hús, hér eru menn að byggja gríðarlega flott hús, sem er hestamennskunni til framdráttar. Það er vandað til í öllum verkþáttum, það sést bara á öllu sem gert er hér," segir Jón Albert Sigurbjörnsson, byggingastjóri. Hvernig er að að byggja eitt stykki reiðhöll? „Það er mjög skemmtilegt, skemmtilegt fyrir mig, ég vann fyrir hestamenn lengi og kem að þessu með þessum hætti. Mér finnst þetta mjög skemmtilegt, þetta er krefjandi verkefni, það er gaman þegar samtök hestamanna geta byggt svona gríðarlega vel fyrir sína starfsemi," bætir Jón við.Vonast til að hægt verði að reka höllina En hverju mun nýja reiðhöllin, eða Sprettshöllin eins og hún er kölluð nýtast? „Vonandi nýtist það sem best en það er bara framtíðin sem sker úr um það," segir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, formaður Spretts. „Vonandi nýtist þetta fyrir hestamennskuna sem er vaxandi hér á svæðinu. Við þurfum bara að skapa tækifæri til að nýta húsið, auðvitað getur verið ýmsilegt annað inn í því en hestamennska, sérstaklega yfir sumartímann, það verður bara framtíðin að leiða í ljós," bætir hann við. Sveinbjörn segir að vel hafi gengið að fjármaga nýju höllina. „Sjálft hestamannafélagið byggir húsið, við fengum tiltekinn pening í þetta frá Garðabæ og Kópavogsbæ, peningarnir frá Kópavogi ganga í þessa höll og frá Garðabæ til að reisa vellina. Svo voru hestamannafélögin með tiltekna fjármuni, þeir ganga allir í þetta. Auðvitað verður þetta þannig að menn þurfa að passa sig að geta rekið þetta, við teljum að það sé hægt, af því að þetta er íþróttahús þá munum við fá rekstrarstyrki frá sveitarfélögunum eins og önnur íþróttafélög. Svo þufum við bara að standa okkur eins og allir aðrir í þjóðfélaginu, þá er þetta hægt," segir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Stærsta reiðhöll landsins verður tekin í notkun 1. febrúar næstkomandi á Kjóavöllum í Kópavogi en hún er um 4000 fermetrar að stærð og með áhorfendastúku fyrir 850 manns. Kostnaður við höllina er um 500 milljónir króna. Magnús Hlynur skoðaði nýju reiðhöllina í dag. Það er Hestamannafélagið á Kjóavöllum sem stendur að byggingunni en félagið samanstendur af Hestamannafélögunum Gusti í Kópavogi og Andvara, sem heitir Sprettur í dag. Jón Albert Sigurbjörnsson, Byggingastjóri JÁVERKS, sem byggir húsið var formaður Landssambands hestamanna til marga ára og þekkir því vel til hestamennskunnar. „Þetta er náttúrulega mjög stórt og vandað hús, hér eru menn að byggja gríðarlega flott hús, sem er hestamennskunni til framdráttar. Það er vandað til í öllum verkþáttum, það sést bara á öllu sem gert er hér," segir Jón Albert Sigurbjörnsson, byggingastjóri. Hvernig er að að byggja eitt stykki reiðhöll? „Það er mjög skemmtilegt, skemmtilegt fyrir mig, ég vann fyrir hestamenn lengi og kem að þessu með þessum hætti. Mér finnst þetta mjög skemmtilegt, þetta er krefjandi verkefni, það er gaman þegar samtök hestamanna geta byggt svona gríðarlega vel fyrir sína starfsemi," bætir Jón við.Vonast til að hægt verði að reka höllina En hverju mun nýja reiðhöllin, eða Sprettshöllin eins og hún er kölluð nýtast? „Vonandi nýtist það sem best en það er bara framtíðin sem sker úr um það," segir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, formaður Spretts. „Vonandi nýtist þetta fyrir hestamennskuna sem er vaxandi hér á svæðinu. Við þurfum bara að skapa tækifæri til að nýta húsið, auðvitað getur verið ýmsilegt annað inn í því en hestamennska, sérstaklega yfir sumartímann, það verður bara framtíðin að leiða í ljós," bætir hann við. Sveinbjörn segir að vel hafi gengið að fjármaga nýju höllina. „Sjálft hestamannafélagið byggir húsið, við fengum tiltekinn pening í þetta frá Garðabæ og Kópavogsbæ, peningarnir frá Kópavogi ganga í þessa höll og frá Garðabæ til að reisa vellina. Svo voru hestamannafélögin með tiltekna fjármuni, þeir ganga allir í þetta. Auðvitað verður þetta þannig að menn þurfa að passa sig að geta rekið þetta, við teljum að það sé hægt, af því að þetta er íþróttahús þá munum við fá rekstrarstyrki frá sveitarfélögunum eins og önnur íþróttafélög. Svo þufum við bara að standa okkur eins og allir aðrir í þjóðfélaginu, þá er þetta hægt," segir Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira