Tilskipun Trump um hælisleitendur ólögmæt Alríksidómarar höfðu áður lagt bann við tilskipuninni eftir hávær mótmæli baráttuhópa fyrir mannréttindum. 21.12.2018 23:00
Fjarlægðu tvö æxli úr lunga Ginsburg Ginsburg er elsti sitjandi dómarinn við Hæstarétt Bandaríkjanna 21.12.2018 20:53
Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur á Miklubraut Tilkynnt var um slysið um sjöleytið og er enginn talinn alvarlega slasaður. 21.12.2018 19:31
Níu til viðbótar handteknir vegna morðanna á Maren og Louisu Níu voru handteknir í gær og í dag og er talið að þeir tilheyri sömu samtökum og þeir fjórir sem voru þegar í haldi vegna morðanna, en málið er rannsakað sem hryðjuverk. 21.12.2018 16:44
Baktus fundinn heill á húfi Kötturinn Baktus er fundinn eftir að hafa verið týndur í um sólarhring. 20.12.2018 22:53
Fékk himinháan reikning vegna tilhæfulausrar ristilspeglunar Bandarískum manni sem var ranglega sakaður um að fela fíkniefni í endaþarmi sínum fékk reikning upp á 4600 dollara vegna tilhæfulausrar ristilspeglunar sem lögregla lét hann gangast undir. 20.12.2018 21:32
Dagur ætlar ekki að segja af sér vegna braggamálsins Borgarstjóri segir að gera verði betur og að farið hafi verið í pólitískar skotgrafir þegar málið kom upp í sumar. 20.12.2018 20:30
Embætti biskups bótaskylt Héraðsdómur Reykjavíkur viðurkenndi í dag bótaskyldu Embættis biskups Íslands og íslensku þjóðkirkjunnar vegna máls Páls Ágústs Ólafssonar. 20.12.2018 18:47
Lofa fundarlaunum ef búðarkötturinn Baktus kemst í leitirnar Veglegra fundarlauna er lofað þeim sem getur komið kettinum Baktus í réttar hendur en hann hvarf af Klapparstíg í gærkvöldi. 20.12.2018 17:25