Blaðamaður

Jón Hákon Halldórsson

Jón Hákon er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Borga 8 milljarða króna fyrir að fá að baða sig í Bláa lóninu

Tekjur Bláa lónsins af aðgangseyri í lónið jukust um 41 prósent í fyrra og námu næstum átta milljörðum króna. Hluthafar fá greidda tvo milljarða í arð. Forstjórinn segir ekki útilokað að farið verði að huga betur að skráningu fyrirtækisins á markað, jafnvel erlendis.

Gætu sett fjármuni í leigufélög

Framkvæmdastjóri LSR útilokar ekki að sjóðurinn komi að fjármögnun íbúðafélaga, en segir bréfin í Heimavöllum hafi verið of dýr. 1.400 íbúðir byggðar í fyrsta áfanga Bjargs, leiguíbúðafélags án hagnaðarmarkmiða.

Má veiða meira af ýsu og ufsa

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár.

Bríetar minnst með viðhöfn

Blómsveigur verður lagður að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í Hólavallakirkjugarði á kvenréttindadeginum sem er í dag.

Íbúðafjárfesting er farin að taka við sér

Störfum fjölgar mest í byggingariðnaði og mannvirkjagerð, eða um 1.600 störf. Samtök iðnaðarins segja íbúðafjárfestingu loks vera farna að taka við sér. Fjárfesting í íbúðabyggingum vex langtum meira en fjárfesting atvinnuvega og fjárfesting hins opinbera.

Sjá meira