Stefán Karl alvarlega veikur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. september 2016 22:30 Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Stefán Karl Stefánsson, er mjög alvarlega veikur og var lagður inn á sjúkrahús um helgina en eiginkona hans, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, greinir frá þessu í opinni færslu á Facebook-síðu sinni í kvöld. Í færslunni kemur fram að áætlað sé að Stefán fari í skurðaðgerð þann 4. október næstkomandi til að fjarlægja mein sem leikarinn greindist með en það þrengir að gallvegi og brisgöngum. Steinunn segir að ekki sé vitað hvort að meinið sé góðkynja eða illkynja en góðu fréttirnar séu þó þær að ekki virðast nein merki um mein í öðrum líffærum. Á annað þúsund manns hafa sent Stefáni batakveðjur á Facebook-síðu Steinunnar Ólínu en hann er einn fárra íslenskra leikara sem hafa náð langt á erlendri grundu og er vel þekktur utan landsteinanna fyrir hlutverk sín sem Glanni glæpur og Trölli sem stal jólunum. Steinunn Ólína er ritstjóri Kvennablaðsins en ekki náðist í hana við vinnslu fréttarinnar.Uppfært klukkan 10:00Ritstjórn ræddi við Steinunni Ólínu í morgun þar sem hún útskýrði að beiðni um að afrita ekki færslu hennar á Facebook hafi ekki verið almenn krafa til fjölmiðla að greina ekki frá veikindum Stefáns Karls - tilgangurinn með færslunni hafi einmitt verið sá að upplýsa fólk um stöðu mála. Var batakveðjum til Stefáns Karls komið á framfæri fyrir hönd fréttastofu 365. Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Fleiri fréttir Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn Sjá meira
Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Stefán Karl Stefánsson, er mjög alvarlega veikur og var lagður inn á sjúkrahús um helgina en eiginkona hans, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, greinir frá þessu í opinni færslu á Facebook-síðu sinni í kvöld. Í færslunni kemur fram að áætlað sé að Stefán fari í skurðaðgerð þann 4. október næstkomandi til að fjarlægja mein sem leikarinn greindist með en það þrengir að gallvegi og brisgöngum. Steinunn segir að ekki sé vitað hvort að meinið sé góðkynja eða illkynja en góðu fréttirnar séu þó þær að ekki virðast nein merki um mein í öðrum líffærum. Á annað þúsund manns hafa sent Stefáni batakveðjur á Facebook-síðu Steinunnar Ólínu en hann er einn fárra íslenskra leikara sem hafa náð langt á erlendri grundu og er vel þekktur utan landsteinanna fyrir hlutverk sín sem Glanni glæpur og Trölli sem stal jólunum. Steinunn Ólína er ritstjóri Kvennablaðsins en ekki náðist í hana við vinnslu fréttarinnar.Uppfært klukkan 10:00Ritstjórn ræddi við Steinunni Ólínu í morgun þar sem hún útskýrði að beiðni um að afrita ekki færslu hennar á Facebook hafi ekki verið almenn krafa til fjölmiðla að greina ekki frá veikindum Stefáns Karls - tilgangurinn með færslunni hafi einmitt verið sá að upplýsa fólk um stöðu mála. Var batakveðjum til Stefáns Karls komið á framfæri fyrir hönd fréttastofu 365.
Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Fleiri fréttir Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn Sjá meira