Stefna á að koma til Íslands í janúar Samúel Karl Ólason skrifar 15. júlí 2016 14:10 Frá tökunum hér á landi árið 2011. Vísir/Vilhelm Framleiðendur Game of Thrones stefna á að koma hingað til lands í janúar og taka upp atriði fyrir sjöundu þáttaröð. Vísir hefur heimildir fyrir því að í morgun hafi starfsmenn HBO fundað með íslensku fyrirtæki um upptökur hér á landi. Sjöundu þáttaröð Game of Thrones verður frestað, en þættirnir munu ekki fara í sýningu á svipuðum tíma og áður. Yfirleitt hafa þáttaraðir byrjað um mánaðamót mars og apríl, en svo verður ekki á næsta ári. Ástæða þess er að framleiðendur þáttanna vantar snjó þar sem veturinn er nú skollinn á í Westeros. Ekki liggur fyrir hvenær fyrsti þátturinn í þáttaröðinni verður frumsýndur. Nútíminn sagðist fyrr í vikunni hafa heimildir fyrir því að atriðin sem til stendur að taka upp hér á landi innihaldi sex stórar persónur úr Game of Thrones. Þá er spurningin hvaða sex persónur það gætu verið? Þegar sjöttu þáttaröðinni lauk voru nokkrar mikilvægar persónur í Winterfell, þar sem snjórinn var farinn af himnum. Það voru þau Jon Snow, Sansa Stark, Ser Davos, Tormund og Littlefinger. Auk þeirra er Brienne á leiðinni frá Riverrun til Winterfell. Kannski er um að ræða einhver af þeim, en Bran og Meera eru enn fyrir norðan Vegginn. Mögulega gætu þau komið til Íslands. Meðal annars hafa tökur fyrir þættina hér á landi farið fram við Skaftafell og á Þingvöllum. Þá var landslag frá Íslandi notað í bakgrunna í sjöttu þáttaröð. Meðal annars frá Grundarfirði og Hvalfirði. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Framleiðendur Game of Thrones stefna á að koma hingað til lands í janúar og taka upp atriði fyrir sjöundu þáttaröð. Vísir hefur heimildir fyrir því að í morgun hafi starfsmenn HBO fundað með íslensku fyrirtæki um upptökur hér á landi. Sjöundu þáttaröð Game of Thrones verður frestað, en þættirnir munu ekki fara í sýningu á svipuðum tíma og áður. Yfirleitt hafa þáttaraðir byrjað um mánaðamót mars og apríl, en svo verður ekki á næsta ári. Ástæða þess er að framleiðendur þáttanna vantar snjó þar sem veturinn er nú skollinn á í Westeros. Ekki liggur fyrir hvenær fyrsti þátturinn í þáttaröðinni verður frumsýndur. Nútíminn sagðist fyrr í vikunni hafa heimildir fyrir því að atriðin sem til stendur að taka upp hér á landi innihaldi sex stórar persónur úr Game of Thrones. Þá er spurningin hvaða sex persónur það gætu verið? Þegar sjöttu þáttaröðinni lauk voru nokkrar mikilvægar persónur í Winterfell, þar sem snjórinn var farinn af himnum. Það voru þau Jon Snow, Sansa Stark, Ser Davos, Tormund og Littlefinger. Auk þeirra er Brienne á leiðinni frá Riverrun til Winterfell. Kannski er um að ræða einhver af þeim, en Bran og Meera eru enn fyrir norðan Vegginn. Mögulega gætu þau komið til Íslands. Meðal annars hafa tökur fyrir þættina hér á landi farið fram við Skaftafell og á Þingvöllum. Þá var landslag frá Íslandi notað í bakgrunna í sjöttu þáttaröð. Meðal annars frá Grundarfirði og Hvalfirði.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein