Stelpur rokka á öllum aldri 28. maí 2014 13:00 Áslaug Einarsdóttir Fréttablaðið/Valli Sérstakar kvennarokksumarbúðir verða haldnar næstu helgi fyrir konur, tuttugu ára og eldri. Það eru Stelpur rokka! sem standa fyrir búðunum en þetta er þriðja sumarið í röð sem þær eru haldnar. Í rokkbúðunum læra konur á hljóðfæri, að spila í hljómsveit, fá þekkta tónlistarkonu í heimsókn og enda á alvöru rokktónleikum þar sem þær flytja frumsamið efni, en skráningarfrestur rennur út á föstudaginn.Áslaug Einarsdóttir, framkvæmdastýra búðanna, segir viðtökurnar hafa verið góðar undanfarin ár. „Þetta er annað árið í röð sem við bjóðum upp á rokkbúðir fyrir tuttugu ára og eldri en þriðja árið sem við bjóðum upp á rokksumarbúðir fyrir 12-16 ára stelpur. Yngri stelpurnar sækja búðirnar í tvær vikur en þær eldri þjappa þeim saman í eina helgi.“ Helsta markmið búðanna að sögn Áslaugar er að vekja áhuga stelpna og kvenna á rokktónlist og tónlistarbransanum. „Langtímamarkmið okkar er að leiðrétta kynjahalla í tónlistarbransanum. Þar hallar verulega á konur. Markmið kvennarokkbúðanna er einnig að kynna starf okkar fyrir konum svo hægt sé að fjölga þeim í sjálfboðaliðahópi okkar. Þær eru líka hugsaðar sem fjáröflun fyrir þær yngri stelpur sem ekki hafa ráð á að borga fyrir námskeiðið. Það hefur alltaf verið fullt hjá okkur og búðirnar hafa vakið mikla athygli en tónlistarkonur hafa verið mjög hjálplegar og lánað okkur hljóðfæri og ýmsan búnað.“ Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Sjá meira
Sérstakar kvennarokksumarbúðir verða haldnar næstu helgi fyrir konur, tuttugu ára og eldri. Það eru Stelpur rokka! sem standa fyrir búðunum en þetta er þriðja sumarið í röð sem þær eru haldnar. Í rokkbúðunum læra konur á hljóðfæri, að spila í hljómsveit, fá þekkta tónlistarkonu í heimsókn og enda á alvöru rokktónleikum þar sem þær flytja frumsamið efni, en skráningarfrestur rennur út á föstudaginn.Áslaug Einarsdóttir, framkvæmdastýra búðanna, segir viðtökurnar hafa verið góðar undanfarin ár. „Þetta er annað árið í röð sem við bjóðum upp á rokkbúðir fyrir tuttugu ára og eldri en þriðja árið sem við bjóðum upp á rokksumarbúðir fyrir 12-16 ára stelpur. Yngri stelpurnar sækja búðirnar í tvær vikur en þær eldri þjappa þeim saman í eina helgi.“ Helsta markmið búðanna að sögn Áslaugar er að vekja áhuga stelpna og kvenna á rokktónlist og tónlistarbransanum. „Langtímamarkmið okkar er að leiðrétta kynjahalla í tónlistarbransanum. Þar hallar verulega á konur. Markmið kvennarokkbúðanna er einnig að kynna starf okkar fyrir konum svo hægt sé að fjölga þeim í sjálfboðaliðahópi okkar. Þær eru líka hugsaðar sem fjáröflun fyrir þær yngri stelpur sem ekki hafa ráð á að borga fyrir námskeiðið. Það hefur alltaf verið fullt hjá okkur og búðirnar hafa vakið mikla athygli en tónlistarkonur hafa verið mjög hjálplegar og lánað okkur hljóðfæri og ýmsan búnað.“
Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Sjá meira