Stjórnvöld skipuðu ráðgjafahóp með leynd Brjánn Jónasson skrifar 8. apríl 2014 16:48 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir sex manna ráðgjafahóp um afnám gjaldeyrishaftanna hafa verið skipaðan í lok nóvember í fyrra. Vísir/Daníel Farið var leynt með skipan hóps ráðgjafa sem nýverið skilaði ráðherranefnd um afnám gjaldeyrishafta tillögum sínum þar sem skipan hópsins þótti varða við efnahagslega mikilvæga hagsmuni ríkisins. Þetta kemur fram í svari Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra við fyrirspurn á Alþingi. Ráðgjafarnir voru sex talsins, og voru skipaðir í lok nóvember í fyrra. Ekki var tilkynnt opinberlega um skipan þeirra, né var skipunarbréf þeirra gert opinbert fyrr en í svari Sigmundar við fyrirspurn Össurar Skarphéðinssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. Ráðgjafahópurinn hafði frjálsar hendur um verkaskiptingu og fundarhöld. Engar fundargerðir voru ritaðar á fundum hópsins, en fulltrúi forsætisráðuneytisins sem sat fundina ritaði minnispunkta um það sem fram fór til afnota fyrir ráðuneytið, segir í svarinu. Ráðgjafarnir áttu að vera uppspretta hugmynda um afnám gjaldeyrishaftanna, og áttu að auki að smíða tillögur í kringum hugmyndirnar.Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, spurði um ráðgjafahóp um afnám gjaldeyrishaftanna.Vísir/Daníel„Þeir eru ráðgjafar ráðherranefndar um efnahagsmál en hafa ekki verið skipaðir í nefnd eða starfshóp. Ráðgjafar hafa ekki ákvörðunarvald í neinum málum er viðkoma afnámi hafta og eru ekki opinberir starfsmenn,“ segir í svari Sigmundar. Í ljósi þessa telur hann reglur um jafnt hlutfall karla og kvenna í stjórnum og nefndum hins opinbera ekki eiga við, en ráðgjafarnir eru allir karlmenn. Össur spurði um þóknun ráðgjafanna, en var aðeins svarað að hluta. Tímakaup ráðgjafanna var 17 þúsund krónur. Samið var um fastan tímafjölda á mánuði, en ekki kemur fram í svarinu hversu margir tímarnir voru. Þá var greitt sérstaklega fyrir skýrsluskrif og sérstakar athuganir umfram fastan tímafjölda. Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Fréttin öll Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Sjá meira
Farið var leynt með skipan hóps ráðgjafa sem nýverið skilaði ráðherranefnd um afnám gjaldeyrishafta tillögum sínum þar sem skipan hópsins þótti varða við efnahagslega mikilvæga hagsmuni ríkisins. Þetta kemur fram í svari Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra við fyrirspurn á Alþingi. Ráðgjafarnir voru sex talsins, og voru skipaðir í lok nóvember í fyrra. Ekki var tilkynnt opinberlega um skipan þeirra, né var skipunarbréf þeirra gert opinbert fyrr en í svari Sigmundar við fyrirspurn Össurar Skarphéðinssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. Ráðgjafahópurinn hafði frjálsar hendur um verkaskiptingu og fundarhöld. Engar fundargerðir voru ritaðar á fundum hópsins, en fulltrúi forsætisráðuneytisins sem sat fundina ritaði minnispunkta um það sem fram fór til afnota fyrir ráðuneytið, segir í svarinu. Ráðgjafarnir áttu að vera uppspretta hugmynda um afnám gjaldeyrishaftanna, og áttu að auki að smíða tillögur í kringum hugmyndirnar.Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, spurði um ráðgjafahóp um afnám gjaldeyrishaftanna.Vísir/Daníel„Þeir eru ráðgjafar ráðherranefndar um efnahagsmál en hafa ekki verið skipaðir í nefnd eða starfshóp. Ráðgjafar hafa ekki ákvörðunarvald í neinum málum er viðkoma afnámi hafta og eru ekki opinberir starfsmenn,“ segir í svari Sigmundar. Í ljósi þessa telur hann reglur um jafnt hlutfall karla og kvenna í stjórnum og nefndum hins opinbera ekki eiga við, en ráðgjafarnir eru allir karlmenn. Össur spurði um þóknun ráðgjafanna, en var aðeins svarað að hluta. Tímakaup ráðgjafanna var 17 þúsund krónur. Samið var um fastan tímafjölda á mánuði, en ekki kemur fram í svarinu hversu margir tímarnir voru. Þá var greitt sérstaklega fyrir skýrsluskrif og sérstakar athuganir umfram fastan tímafjölda.
Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Fréttin öll Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Sjá meira