Stórt skref afturábak Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 21. september 2014 20:50 Stjórnsýslufræðingur, sem gerði úttekt á starfi Þróunarsamvinnustofnunar árið 2008, segir tillögur Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra, um að leggja stofnunina niður í núverandi mynd, stórt skref afturábak. Gunnar Bragi tilkynnti í vikunni að hann hefði ákveðið að leggja niður Þróunarsamvinnustofnun og færa hana undir Utanríkisráðuneytið. Segir hann að það sé til að bæta þróunarsamvinnu. Í fréttum RÚV fyrr í vikunni sagði Gunnar Bragi að allar skýrslur sem gerðar hafa verið um hvernig best sé að halda á þróunarsamvinnu, hefðu komist að þeirri niðurstöðu að rétt væri að sameina starfsemina inn í ráðuneytin. Sú fullyrðing stangast þó á við athugun stjórnsýslufræðingsins Sigurbjargar Sigurbjörnsdóttur á Þróunarsamvinnustofnun sem gerð var árið 2008 að beiðni þáverandi utanríkisráðherra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Þar var eindregið lagst gegn því að stafsemin yrði felld inn í ráðuneytið. Gunnar Bragi byggir ákvörðun sína á meiginniðurstöðu skýrslu Þóris Guðmundssonar um fyrirkomulag þróunarsamvinnu sem birt var í sumar. Starfsmenn Þróunarsamvinnustofnunar gerðu alvarlegar athugasemdir við skýrsluna og sögðu tillögurnar ótímabærar, ólíklegar til að bæta árangur og að óljóst sé hvaða markmiðum þær eigi að ná. Tengdar fréttir „Svo vond stjórnsýsla að það jaðrar við skemmdarverk“ Lektor í opinberri stjórnsýslu segir flutning Fiskistofu gera stofnuninni erfiðar um vik að sinna hlutverki sínu. 18. september 2014 19:30 Segir stjórnsýslufræðing blindaðan af fortíðinni Gunnar Bragi Sveinsson vísar gagnrýni fræðasamfélagsins á flutningi Fiskistofu á bug og segir ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra góða. 20. september 2014 22:18 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Stjórnsýslufræðingur, sem gerði úttekt á starfi Þróunarsamvinnustofnunar árið 2008, segir tillögur Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra, um að leggja stofnunina niður í núverandi mynd, stórt skref afturábak. Gunnar Bragi tilkynnti í vikunni að hann hefði ákveðið að leggja niður Þróunarsamvinnustofnun og færa hana undir Utanríkisráðuneytið. Segir hann að það sé til að bæta þróunarsamvinnu. Í fréttum RÚV fyrr í vikunni sagði Gunnar Bragi að allar skýrslur sem gerðar hafa verið um hvernig best sé að halda á þróunarsamvinnu, hefðu komist að þeirri niðurstöðu að rétt væri að sameina starfsemina inn í ráðuneytin. Sú fullyrðing stangast þó á við athugun stjórnsýslufræðingsins Sigurbjargar Sigurbjörnsdóttur á Þróunarsamvinnustofnun sem gerð var árið 2008 að beiðni þáverandi utanríkisráðherra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Þar var eindregið lagst gegn því að stafsemin yrði felld inn í ráðuneytið. Gunnar Bragi byggir ákvörðun sína á meiginniðurstöðu skýrslu Þóris Guðmundssonar um fyrirkomulag þróunarsamvinnu sem birt var í sumar. Starfsmenn Þróunarsamvinnustofnunar gerðu alvarlegar athugasemdir við skýrsluna og sögðu tillögurnar ótímabærar, ólíklegar til að bæta árangur og að óljóst sé hvaða markmiðum þær eigi að ná.
Tengdar fréttir „Svo vond stjórnsýsla að það jaðrar við skemmdarverk“ Lektor í opinberri stjórnsýslu segir flutning Fiskistofu gera stofnuninni erfiðar um vik að sinna hlutverki sínu. 18. september 2014 19:30 Segir stjórnsýslufræðing blindaðan af fortíðinni Gunnar Bragi Sveinsson vísar gagnrýni fræðasamfélagsins á flutningi Fiskistofu á bug og segir ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra góða. 20. september 2014 22:18 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
„Svo vond stjórnsýsla að það jaðrar við skemmdarverk“ Lektor í opinberri stjórnsýslu segir flutning Fiskistofu gera stofnuninni erfiðar um vik að sinna hlutverki sínu. 18. september 2014 19:30
Segir stjórnsýslufræðing blindaðan af fortíðinni Gunnar Bragi Sveinsson vísar gagnrýni fræðasamfélagsins á flutningi Fiskistofu á bug og segir ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra góða. 20. september 2014 22:18