Svefnleysið erfiðast við keppnina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. júní 2014 13:43 Sigurliðið. Vísir/daníel Mikil spenna var við Rauðavatn í morgun þegar fyrstu tvö liðin í WOW Cyclothon hjólakeppninni komu mark á nánast sama tíma, eða 39 klukkustundum og 12 mínútum. Liðið Workforce A varð í fyrsta sæti og Örnin Trek í öðru sæti. Sextíu lið taka þátt í keppninni, sem er nú haldin þriðja árið í röð. Sigurliðið er skipað þeim Emil Þór Guðmundssyni, Ingvari Ómarssyni, Óskari Ómarssyni og Tigran Korkotyan, sem kom sérstaklega frá Armeníu til að hjóla með liðinu. Bílstjórar voru þeir Sölvi Sigurðsson og Ingvi Már Helgason. Strákarnir voru kátir með sigurinn eftir að þeir höfðu tekið á móti gullverðlaununum og opnað kampavínsflöskurnar. „Já, þetta gekk ótrúlega vel hjá okkur, meðalhraðinn var um 35 kílómetrar á klukkustund. Móttökurnar voru frábærar, til dæmis á Suðurlandi. Þá var fólk að klappa og hvetja okkur áfram“, segir Ómar. Allir voru þeir sammála um að svefnleysið hafi verið erfiðast við keppnina og að síðustu 10 metrarnir í mark hafi verið þeim öllum mjög erfiðir en jafnframt ánægjulegastir. Hjólað er til styrktar bæklunarskurðdeild Landspítalans en stefnan er sett á að safna tíu milljónum króna og mun það væntanlega nást, en í morgun hafði liðið Hjólakraftur safnað mestu eða um 730 þúsund krónum og lið Stöðvar 2 var komið með 681 þúsund krónur.Hægt er að fylgjast með gangi mála á vefsíðu keppninnar. Wow Cyclothon Tengdar fréttir Ótrúlegur endasprettur í Wow Cyclothon Workforce A komu í mark innan við sekúndu á undan liðinu í öðru sæti. 26. júní 2014 10:41 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira
Mikil spenna var við Rauðavatn í morgun þegar fyrstu tvö liðin í WOW Cyclothon hjólakeppninni komu mark á nánast sama tíma, eða 39 klukkustundum og 12 mínútum. Liðið Workforce A varð í fyrsta sæti og Örnin Trek í öðru sæti. Sextíu lið taka þátt í keppninni, sem er nú haldin þriðja árið í röð. Sigurliðið er skipað þeim Emil Þór Guðmundssyni, Ingvari Ómarssyni, Óskari Ómarssyni og Tigran Korkotyan, sem kom sérstaklega frá Armeníu til að hjóla með liðinu. Bílstjórar voru þeir Sölvi Sigurðsson og Ingvi Már Helgason. Strákarnir voru kátir með sigurinn eftir að þeir höfðu tekið á móti gullverðlaununum og opnað kampavínsflöskurnar. „Já, þetta gekk ótrúlega vel hjá okkur, meðalhraðinn var um 35 kílómetrar á klukkustund. Móttökurnar voru frábærar, til dæmis á Suðurlandi. Þá var fólk að klappa og hvetja okkur áfram“, segir Ómar. Allir voru þeir sammála um að svefnleysið hafi verið erfiðast við keppnina og að síðustu 10 metrarnir í mark hafi verið þeim öllum mjög erfiðir en jafnframt ánægjulegastir. Hjólað er til styrktar bæklunarskurðdeild Landspítalans en stefnan er sett á að safna tíu milljónum króna og mun það væntanlega nást, en í morgun hafði liðið Hjólakraftur safnað mestu eða um 730 þúsund krónum og lið Stöðvar 2 var komið með 681 þúsund krónur.Hægt er að fylgjast með gangi mála á vefsíðu keppninnar.
Wow Cyclothon Tengdar fréttir Ótrúlegur endasprettur í Wow Cyclothon Workforce A komu í mark innan við sekúndu á undan liðinu í öðru sæti. 26. júní 2014 10:41 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira
Ótrúlegur endasprettur í Wow Cyclothon Workforce A komu í mark innan við sekúndu á undan liðinu í öðru sæti. 26. júní 2014 10:41