Svona er Ísland í þrívíddargrafík Kristján Már Unnarsson skrifar 14. apríl 2014 20:36 Ný þrívíddargrafík, byggð á gervitunglamyndum, gefur mun nákvæmari mynd af Íslandi en áður hefur sést. Háskóli og stofnanir í Þýskalandi vinna myndirnar í samstarfi við íslenskt fyrirtæki. Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld mátti sjá dæmi og rætt var við Ágúst Guðmundsson frá kortagerðarfyrirtækinu Fjarkönnun. Svo skörp mynd fæst af Íslandi að það fer að verða spurning hvort ferðamenn geti ekki sparað sér ferðalögin, en í staðinn setið við tölvuna og notið þess að fljúga yfir skriðjöklana við Skaftafell og aðra staði sem þá lystir að skoða. Nákvæmnin er komin niður í tíu sentímetra og á eftir að batna. Fjarkönnun er í samstarfi við háskóla í Munchen en einnig þýskar stofnanir og fyrirtæki.Ágúst Guðmundsson, kortagerðarfyrirtækinu Fjarkönnun.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Tíðar gervihnattamyndir þýða að unnt er fylgjast nákvæmlega með breytingum á landslagi, Þjóðverjarnir sjá meira að segja snjóþykktina breytast á skíðasvæðum í Ölpunum. Einnig eru þeir komnir komnir með skarpar myndir af þýskum borgum, eins og af Munchen. Tæknin nýtist því meðal annars í skipulagsvinnu og mannvirkjagerð en einnig við rannsóknir, kennslu og í ferðaþjónustu. Fylgjast mætti með breytingum á strandlínum, jöklabreytingum og jafnvel eldgosum. Ágúst segir að vegna mikillar forvinnu Þjóðverja muni Íslendingar njóta tækninnar án mikils kostnaðar. Hann segir fulltrúa væntanlega frá Þýskalandi í vor til að kynna þetta nánar. Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Ný þrívíddargrafík, byggð á gervitunglamyndum, gefur mun nákvæmari mynd af Íslandi en áður hefur sést. Háskóli og stofnanir í Þýskalandi vinna myndirnar í samstarfi við íslenskt fyrirtæki. Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld mátti sjá dæmi og rætt var við Ágúst Guðmundsson frá kortagerðarfyrirtækinu Fjarkönnun. Svo skörp mynd fæst af Íslandi að það fer að verða spurning hvort ferðamenn geti ekki sparað sér ferðalögin, en í staðinn setið við tölvuna og notið þess að fljúga yfir skriðjöklana við Skaftafell og aðra staði sem þá lystir að skoða. Nákvæmnin er komin niður í tíu sentímetra og á eftir að batna. Fjarkönnun er í samstarfi við háskóla í Munchen en einnig þýskar stofnanir og fyrirtæki.Ágúst Guðmundsson, kortagerðarfyrirtækinu Fjarkönnun.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Tíðar gervihnattamyndir þýða að unnt er fylgjast nákvæmlega með breytingum á landslagi, Þjóðverjarnir sjá meira að segja snjóþykktina breytast á skíðasvæðum í Ölpunum. Einnig eru þeir komnir komnir með skarpar myndir af þýskum borgum, eins og af Munchen. Tæknin nýtist því meðal annars í skipulagsvinnu og mannvirkjagerð en einnig við rannsóknir, kennslu og í ferðaþjónustu. Fylgjast mætti með breytingum á strandlínum, jöklabreytingum og jafnvel eldgosum. Ágúst segir að vegna mikillar forvinnu Þjóðverja muni Íslendingar njóta tækninnar án mikils kostnaðar. Hann segir fulltrúa væntanlega frá Þýskalandi í vor til að kynna þetta nánar.
Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira