Svona leit fyrsta brúðkaupið inni í Langjökli út - Myndir Bjarki Ármannsson skrifar 9. mars 2016 16:30 Brúðhjónin Anthony og Mari eru sögð hafa viljað óhefðbundið og ævintýralegt brúðkaup. Mynd/Kristín María Stefánsdóttir Fyrsta brúðkaupið inni í ísgöngunum í Langjökli fór fram síðastliðinn fimmtudag þegar bresku turtildúfurnar Anthony og Mari létu pússa sig saman. Skipulagning hófst fyrir tæpu ári en brúðhjónin eru sögð hafa viljað óhefðbundið og ævintýralegt brúðkaup. „Gestirnir gistu allir á Hótel Húsafelli nóttina fyrir brúðkaupið en enginn vissi hvað var í vændum,“ segir Eva María Þórarinsdóttir, einn eigenda Pink Iceland og skipuleggjandi brúðkaupsins, í tilkynningu frá fyrirtækinu Into the Glacier. „Eftir morgunmat gengum við úr skugga um að allir væru vel klæddir og svo mættu nokkrir „súperjeppar“ á svæðið, sóttu gestina og keyrðu upp á jökul.“Ísland í dag fékk að heimsækja íshellinn fyrir um ári síðan, stuttu áður en hann opnaði. Innslagið má sjá hér að neðan.Að því er segir í tilkynningunni voru brúðhjón jafnt sem skipuleggjendur í skýjunum með hversu vel tókst til. Brúhjónin höfðu óskað eftir því að heiðra íslenska siði og menningu við athöfnina og var meðal annars boðið upp á flatkökur með hangikjöti og kleinur að athöfn lokinni. Þá gaf Inga Auðbjörg frá Siðmennt hjónin saman klædd íslenskum þjóðbúningi. Kristín María Stefánsdóttir ljósmyndari var viðstödd athöfnina og er hér að neðan að finna nokkrar vel valdar myndir frá henni.Mynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María Stefánsdóttir Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ísgöngin í Langjökli loks komin hringinn Fimm hundruð metra ísgöng í Langjökli verða opnuð ferðamönnum 1. júní. Að sögn framkvæmdastjóra IceCave Iceland er mikill áhugi fyrir hellinum. Nú hafi hátt í fjögur þúsund bókað ferð á jökulinn. Hringnum var lokað á annan páskum. 8. apríl 2015 06:00 Stærstu manngerðu ísgöng í Evrópu vígð í dag „Þetta er einn af mínum uppáhaldsviðkomustöðum nú þegar,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra. 5. júní 2015 21:24 Yfir tuttugu þúsund manns hafa komið í ísgöngin í Langjökli Vel yfir tuttugu þúsund manns hafa komið inn í ísgöngin í Langjökli frá því þau voru opnuð almenningi 1. júní í sumar. 12. desember 2015 07:00 Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Tónlist Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira
Fyrsta brúðkaupið inni í ísgöngunum í Langjökli fór fram síðastliðinn fimmtudag þegar bresku turtildúfurnar Anthony og Mari létu pússa sig saman. Skipulagning hófst fyrir tæpu ári en brúðhjónin eru sögð hafa viljað óhefðbundið og ævintýralegt brúðkaup. „Gestirnir gistu allir á Hótel Húsafelli nóttina fyrir brúðkaupið en enginn vissi hvað var í vændum,“ segir Eva María Þórarinsdóttir, einn eigenda Pink Iceland og skipuleggjandi brúðkaupsins, í tilkynningu frá fyrirtækinu Into the Glacier. „Eftir morgunmat gengum við úr skugga um að allir væru vel klæddir og svo mættu nokkrir „súperjeppar“ á svæðið, sóttu gestina og keyrðu upp á jökul.“Ísland í dag fékk að heimsækja íshellinn fyrir um ári síðan, stuttu áður en hann opnaði. Innslagið má sjá hér að neðan.Að því er segir í tilkynningunni voru brúðhjón jafnt sem skipuleggjendur í skýjunum með hversu vel tókst til. Brúhjónin höfðu óskað eftir því að heiðra íslenska siði og menningu við athöfnina og var meðal annars boðið upp á flatkökur með hangikjöti og kleinur að athöfn lokinni. Þá gaf Inga Auðbjörg frá Siðmennt hjónin saman klædd íslenskum þjóðbúningi. Kristín María Stefánsdóttir ljósmyndari var viðstödd athöfnina og er hér að neðan að finna nokkrar vel valdar myndir frá henni.Mynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María StefánsdóttirMynd/Kristín María Stefánsdóttir
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ísgöngin í Langjökli loks komin hringinn Fimm hundruð metra ísgöng í Langjökli verða opnuð ferðamönnum 1. júní. Að sögn framkvæmdastjóra IceCave Iceland er mikill áhugi fyrir hellinum. Nú hafi hátt í fjögur þúsund bókað ferð á jökulinn. Hringnum var lokað á annan páskum. 8. apríl 2015 06:00 Stærstu manngerðu ísgöng í Evrópu vígð í dag „Þetta er einn af mínum uppáhaldsviðkomustöðum nú þegar,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra. 5. júní 2015 21:24 Yfir tuttugu þúsund manns hafa komið í ísgöngin í Langjökli Vel yfir tuttugu þúsund manns hafa komið inn í ísgöngin í Langjökli frá því þau voru opnuð almenningi 1. júní í sumar. 12. desember 2015 07:00 Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Tónlist Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira
Ísgöngin í Langjökli loks komin hringinn Fimm hundruð metra ísgöng í Langjökli verða opnuð ferðamönnum 1. júní. Að sögn framkvæmdastjóra IceCave Iceland er mikill áhugi fyrir hellinum. Nú hafi hátt í fjögur þúsund bókað ferð á jökulinn. Hringnum var lokað á annan páskum. 8. apríl 2015 06:00
Stærstu manngerðu ísgöng í Evrópu vígð í dag „Þetta er einn af mínum uppáhaldsviðkomustöðum nú þegar,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra. 5. júní 2015 21:24
Yfir tuttugu þúsund manns hafa komið í ísgöngin í Langjökli Vel yfir tuttugu þúsund manns hafa komið inn í ísgöngin í Langjökli frá því þau voru opnuð almenningi 1. júní í sumar. 12. desember 2015 07:00