Sykursjúkir útilokaðir frá líftryggingu Jón Júlíus Karlsson skrifar 16. mars 2014 19:50 Einstaklingar við nærri fullkomna heilsu en greindir með sykursýki 1 eiga ekki möguleika á líf- og sjúkdómatryggingu hér á landi án þess að greiða 200% hærra iðngjald. Formaður sykursjúkra á Íslandi gagnrýnir að insúlínháðir séu strax útilokaðir frá líftryggingu. Talið er að um 7000 þúsund Íslendingar séu greindir með sykursýki og glíma um 15% þeirra við insúlínháða sykursýki sem í daglegu tali er nefnt sykursýki 1. Í gegnum tíðina hafa sykursjúkir ekki getað líf- og sjúkdómatryggt sig án þess að verja til þess umtalsverðum fjárhæðum. Félag sykursjúkra á Íslandi segir ástandið bagalegt sérstaklega fyrir ungt fólk með börn. „Mér finnst þetta náttúrulega ekki réttlátt. Það hefur komið í ljós við rannsóknir að einstaklingur með sykursýki getur jafnvel verið við betri heilsu en sá sem er ekki með neinn skráðan sjúkdóm. Þetta er óréttlátt - ósanngjarnt að allir séu settir undir sama hatt,“ segir Sigríður Jóhannsdóttir, formaður Samtaka sykursjúkra á Íslandi.Borga 200% hærri iðngjald fyrir líftryggingu Tökum dæmi. 35 ára karlmaður sem reykir ekki greiðir árlega 17.380 krónur fyrir 10 milljón króna líftryggingu hjá íslensku tryggingafélagi. Kona greiðir 12.940 krónur miðað við sömu forsendur. Einstaklingur á sama aldri með sykursýki 1 á möguleika á líftryggingu en þó gegn töluvert hærra iðngjaldi. Sé einstaklingurinn heilsuhraustur þá greiðir karlmaður um 52 þúsund krónur árlega fyrir sömu tryggingu. Kona í sömu stöðu greiðir tæp 38 þúsund. Verðmunurinn er um 200%. „Fyrir ungt fólk með ung börn og miklar skuldir þá hlýtur þetta að skipta máli. Jafnmiklu máli og fyrir allt annað fólk sem vill kaupa sér líftryggingu,“ segir Sigríður sem vonast eftir breytingum. „Það eru mál í gangi í Svíþjóð og Danmörku. Ef þau skila árangri þá vonast ég til að sama niðurstaða verði á Íslandi.“ Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Einstaklingar við nærri fullkomna heilsu en greindir með sykursýki 1 eiga ekki möguleika á líf- og sjúkdómatryggingu hér á landi án þess að greiða 200% hærra iðngjald. Formaður sykursjúkra á Íslandi gagnrýnir að insúlínháðir séu strax útilokaðir frá líftryggingu. Talið er að um 7000 þúsund Íslendingar séu greindir með sykursýki og glíma um 15% þeirra við insúlínháða sykursýki sem í daglegu tali er nefnt sykursýki 1. Í gegnum tíðina hafa sykursjúkir ekki getað líf- og sjúkdómatryggt sig án þess að verja til þess umtalsverðum fjárhæðum. Félag sykursjúkra á Íslandi segir ástandið bagalegt sérstaklega fyrir ungt fólk með börn. „Mér finnst þetta náttúrulega ekki réttlátt. Það hefur komið í ljós við rannsóknir að einstaklingur með sykursýki getur jafnvel verið við betri heilsu en sá sem er ekki með neinn skráðan sjúkdóm. Þetta er óréttlátt - ósanngjarnt að allir séu settir undir sama hatt,“ segir Sigríður Jóhannsdóttir, formaður Samtaka sykursjúkra á Íslandi.Borga 200% hærri iðngjald fyrir líftryggingu Tökum dæmi. 35 ára karlmaður sem reykir ekki greiðir árlega 17.380 krónur fyrir 10 milljón króna líftryggingu hjá íslensku tryggingafélagi. Kona greiðir 12.940 krónur miðað við sömu forsendur. Einstaklingur á sama aldri með sykursýki 1 á möguleika á líftryggingu en þó gegn töluvert hærra iðngjaldi. Sé einstaklingurinn heilsuhraustur þá greiðir karlmaður um 52 þúsund krónur árlega fyrir sömu tryggingu. Kona í sömu stöðu greiðir tæp 38 þúsund. Verðmunurinn er um 200%. „Fyrir ungt fólk með ung börn og miklar skuldir þá hlýtur þetta að skipta máli. Jafnmiklu máli og fyrir allt annað fólk sem vill kaupa sér líftryggingu,“ segir Sigríður sem vonast eftir breytingum. „Það eru mál í gangi í Svíþjóð og Danmörku. Ef þau skila árangri þá vonast ég til að sama niðurstaða verði á Íslandi.“
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira