Hús og heimili

Fréttamynd

Lýtalæknir selur glæsihöll á Arnarnesi

Lýtalæknirinn Ágúst Birgisson hefur sett glæsihöll sína við Haukanes 15 í Garðabæ til sölu. Um er að ræða tæplega 280 fermetra einbýlishús byggt árið 1973 staðsett á stærðarinnar hornlóð með sjávarútsýni.

Lífið
Fréttamynd

Ekki gleyma að bóna bílinn í sumar

Sumarið er loksins komið og sólin farin að dreifa geislum sínum yfir landsmenn. Í upphafi sumars er nauðsynlegt að huga vel að lakki bifreiða og passa upp á að bóna þær reglulega.

Samstarf
Fréttamynd

Tvenn tímamót hjá Sverri Inga og Hrefnu Dís

Mikið er um að vera í lífi knattspyrnukappans Sverris Inga Sverrissonar og Hrefnu Dísar Halldórsdóttur flugfreyju um þessar mundir. Parið eignaðist sitt annað barn og festu kaup á 400 fermetra einbýlishúsi í Kópavogi fyrir skemmstu.

Lífið
Fréttamynd

Steinarr Lár og Guðrún selja glæsihöllina

Athafnamaðurinn og fyrrum eigandi Kúkú Campers, Steinarr Lár og Guðrún Magnúsdóttir hjúkrunar- og lýðheilsufræðingur hafa sett glæsihöll sína við Kópavogsbraut til sölu og er ásett verð fyrir eignina 245 milljónir.

Lífið
Fréttamynd

Keyptu glæsihýsi í sendiráðahverfinu við Landakot

Grím­ur Garðars­son eig­andi Best­sell­er á Íslandi og Svan­hild­ur Nanna Vig­fús­dótt­ir fjárfestir hafa fest kaup á rúmlega fimm hundruð fermetra einbýlishúsi við Túngötu í Reykjavík. Húsið er staðsett við hlið franska og rússneska sendiráðsins í sannkölluðu sendiráðahverfi við Landakotstún.

Lífið
Fréttamynd

Miðbæjaríbúð í töff retro-stíl

Við Njálsgötu í miðbæ Reykjavíkur má finna afar töff þriggja herbergja íbúð í retrostíl. Eignin er á fyrstu hæð í steinsteyptu húsi en aðeins ein íbúð er á hverri hæð.

Lífið
Fréttamynd

Mest hissa á að húsið hafi aldrei verið notað í bíó­mynd

Ein­býlis­hús að Bjarkar­grund 26 á Akra­nesi sem nú er á sölu hefur að sögn fast­eigna­sala vakið gríðar­lega at­hygli. Inn­réttingar, ljós og gólf­efni eru upp­runa­legar frá því að húsið var byggt árið 1968 og er líkt og stigið sé inn í tíma­vél. Fast­eigna­salinn segir fólk mikið spyrja um inn­búið.

Lífið
Fréttamynd

Bíl-og ból­laus líf­stíll í einni íbúð á Snorra­braut

Í­búð sem nú er í byggingu á Snorra­braut 62 hefur vakið mikla at­hygli á sam­fé­lags­miðlum. Þar er ekki að finna svefn­her­bergi og grínast net­verjar með að því verði hægt að lifa bíl-og ból­lausum lífs­stíl í í­búðinni en engin bíla­stæði fylgja húsinu. Fram­kvæmda­stjóri fasteignafélagsins Snorra­húss segir deilu­skipu­lag hafa nauð­beygt byggingar­aðila í að hafa í­búðina án svefn­her­bergis.

Neytendur