Ferðalög

Fréttamynd

75 fm2 snjóhús í Mývatnssveit

"Mývatnssveit er aldrei fallegri en á veturna," segir Yngvi Ragnar Kristjánsson framkvæmdarstjóri hótel Sel í Mývatnssveit. "Í dag var hér 12 stiga frost, logn og sólskin og að mínu mati er ekki til neitt fallegra," segir Yngvi.  

Menning
Fréttamynd

Bjóða upp á hundasleðaferðir

"Hundasleðaferðir eru afskaplega vinsælar," segir Hanna Lilja Valsdóttir starfsmaður hjá The Activity Group. "Vanalega byrja þessa ferðir ekki fyrr en í janúar en þar sem það er búið að vera mikill snjór í vetur gátum við byrjað í desember."

Menning
Fréttamynd

Fleira í boði en Hvannadalshnúkur

"Algengasta ferðin sem ég fer með hópa eru stuttar göngur um skriðjökulinn með smá ísklifri," segir Einar Rúnar Sigurðsson fjallaleiðsögumaður í Skaftafelli.

Menning
Fréttamynd

Vinsældir ævintýraferða aukast

Á Spáni er gott að djamma og djúsa með sangríu og quick-tan brúsa, en svo virðist sem landinn hafi fengið leið á slíku. Vinsældir ævintýraferða af ýmsu tagi fara vaxandi að sögn þeirra sem til þekkja. Gönguferðir og fjallgöngur eru þar framarlega í flokki.

Menning
Fréttamynd

Aðventuhátíð í faðmi fjalla

Að vera inni í Básum á björtu kvöldi þegar tunglið er fullt og trén skarta hvítu -- það er ævintýralegt. Þetta fengu þeir að upplifa sem fóru í árlega fjölskylduferð í Þórsmörk með Útivist fyrstu helgina í aðventu. Einstaka innipúki fékk að fljóta með

Menning
Fréttamynd

Gistinóttum fækkaði um 15%

Gistinóttum á Norðurlandi fækkaði um 15% í septembermánuði en fjölgaði talsvert í öllum öðrum landshlutum. Þeim fjölgaði til dæmis um þrjú þúsund á höfuðborgarsvæðinu, urðu rösklega 53 þúsund, sem er rúmlega 6% fjölgun.

Menning
Fréttamynd

Jakobsvegurinn hjólaður

Margir kófsvitna bara við tilhugsunina um einn spinning-tíma í ræktinni. Það er þó aðeins dropi í hafið fyrir hin fjögur fræknu: Kristinn Karl Dulaney, Ingibjörgu Richardsdóttur, Bjarna Helgason og Sigrúnu Harðardóttur.

Menning
Fréttamynd

Aðventuferðir í Bása

Útivist gengst fyrir árlegri fjölskylduferð í Bása í Þórsmörk helgina 26. til 28. nóvember. Að þessu sinni verður hægt að hefja hana hvort sem er í Reykjavík eða á Hvolsvelli.

Menning
Fréttamynd

Stansted-flugvöllur

"Við höfum fengið leyfi til að auka farþegafjölda okkar úr tuttugu milljónum í 25 milljónir fyrir árið 2011. Framtíðarsýn okkar er skýr og árið 2011 hyggjumst við bæta við flugstöðina. Við viljum fjölga bílastæðum, verkstæðum og flugbrautum innan flugvallarsvæðisins,"

Menning
Fréttamynd

Vetur á framandi slóðum

Hún Brynja Dögg Friðriksdóttir mannfræðingur er lögð af stað í heimsreisu og ætlar að leyfa okkur að fylgjast með á síðum blaðsins.

Menning
Fréttamynd

Aldrei hressari í Interrail

Hver segir að maður þurfi að vera ungur háskólastúdent til að fara í Interrail til Evrópu? Það segir það svo sem enginn en algengast er að fólk leggi upp í þannig ferðir meðan það er enn ungt og ævintýragjarnt.

Menning
Fréttamynd

Gistinóttum fjölgaði um 2%

Gistinóttum á íslenskum hótelum fjölgaði um tæp tvö prósent í ágústmánuði miðað við sama mánuð í fyrra. Þær voru tæplega 136 þúsund í þarsíðasta mánuði en 133 þúsund í ágúst í fyrra. Gistinóttum fjölgaði mest á Austurlandi, eða um 12,5 prósent.

Menning
Fréttamynd

Aldrei fleiri á Hvannadalshnjúk

Aldrei hafa fleiri gengið á Hvannadalshnjúk á einu ári en í ár. Fyrirtækið Íslenskir fjallaleiðsögumenn áætlar að alls hafi um og yfir 400 manns heimsótt þennan hæsta tind landsins, þar af 391 á þeirra vegum og af þeim komust 323 á leiðarenda.

Menning
Fréttamynd

Í fjallasölum austurrísku Alpanna

Skíðagöngur í fjallasölum austurrísku Alpanna eru meðal þess sem Ferðaþjónusta bænda er að skipuleggja á útmánuðum. Slíkt telst til tíðinda hér á landi. Þetta er vikuferð og stendur frá 5. til 12. mars. Flogið er til Verona á Ítalíu og ekið þaðan til bæjarins Seefeld, sem er í hjarta fjallahéraðsins Týról.

Menning
Fréttamynd

Drekkti sér í sögu og menningu.

Guðmundur Jónsson gítarleikari fór í eftirminnilegt ferðalag á ævafornar slóðir. "Veturinn 2001 ætluðum við bróðir minn að fara tveir saman til Ítalíu í bakpokaferðalag. Ég var búinn að vinna allt of mikið og ýmislegt hafði gengið á svo ég þurfti virkilega að fá smá frí og hugsa minn gang. Þegar bróðir minn hætti svo við að fara ákvað ég að fara einn.

Menning
Fréttamynd

Leikhópurinn stal skrúðgöngunni

"Ég kom fyrst til Edinborgar árið 1995 á leið til Inverness í Skotlandi. Ég kom við og kíkti á kastalann og fannst borgin falleg en hún hreyfði samt ekkert sérstaklega við mér. Þremur árum síðar fór ég svo til Edinborgar aftur með leikhópinn minn, Regínu, en við fórum með sýninguna Northern Lights og tókum þatt í jaðarleiklistarhátíðinni (Fringe Festival),"segir Gunnar Sigurðsson, leikstjóri.

Menning
Fréttamynd

Hjartað slær í Kína

Guðrún Ólafsdóttir landfræðingur og mannfræðingur hlýtur að teljast með víðförlari Íslendingum því nánast má segja að hún hafi verið á faraldsfæti frá því í frumbernsku. Hún er nú á 74. aldursári og alls ekki sest í helgan stein.

Menning
Fréttamynd

Vincent Plédel fékk ferðabakteríu

Árið 1976 kom fjórtán ára spænskur strákur í heimsókn til frænku sinnar sem átti heima á Íslandi. Þessi heimsókn hafði djúpstæð áhrif á líf hans og í dag er hann sannkallaður heimshornaflakkari sem vinnur við að ferðast um heiminn og kanna skemmtilega ferðamöguleika fyrir ferðaskrifstofur auk þess sem hann skrifar ferðabækur og greinar í ferðatímarit.

Menning
Fréttamynd

Gerið boð á undan ykkur!

Skúli Gautason, leikari og Snigill nr. 6., kom stúlku einu sinni verulega á óvart: "Ég var á Interrail og ákvað að heimsækja stelpu sem ég þekkti í Júgóslavíu. Þetta var talsvert ferðalag þar sem ég lenti meðal annars í gríðarlegu partíi  í Trieste sem endaði með því að óeirðalögreglan birtist með táragas og grá fyrir járnum."

Menning
Fréttamynd

Veisluhöld á Breiðafirði

"Þetta er sambland af veisluhöldum og náttúruskoðun og tekur 3-4 tíma," byrjar Ragnheiður Valdimarsdóttir, markaðsstjóri hjá Sæferðum í Stykkishólmi, lýsingu sína á ferðum sem farnar eru á vit ævintýranna í Breiðafirði.

Menning
Fréttamynd

Norræna til Íslands allt árið

Vetraráætlun Norrænu tekur gildi 9. september og breytist þá áætlun skipsins. Samt sem áður verður Norræna vikulegur gestur á Seyðisfirði eins og yfir sumartímann en hefur viðdvöl yfir nótt. Hún mun koma þangað á þriðjudögum -- í fyrsta skipti 14. september klukkan 9 og sigla til baka á miðvikudögum kl. 18.

Menning
Fréttamynd

Heitustu haustferðirnar

"Heitustu haustferðirnar hjá okkur eru til Krakár í Póllandi og Jamaica," segir Guðbjörg Sandholt hjá Heimsferðum. "Svo er Barcelona alltaf vinsæl líka á haustin, ásamt Prag, Búdapest og Kanarí.

Menning
Fréttamynd

Sjávarréttir við smábátahöfnina

Kaffi Duus í Keflavík er einn þeirra snotru veitingastaða á landinu sem njóta þess að vera við sjávarsíðuna, sem verður að teljast mjög vel við hæfi í útgerðarbæ. Smábátahöfnin blasir við með því athafnalífi sem þar er og Bergið myndar bakgrunninn

Menning
Fréttamynd

Námskeið fyrir konur á Spáni

Sumarferðir efna til vikunámskeiðs fyrir konur á öllum aldri í haust. Á námskeiðinu er meðal annars farið í líkamsrækt, kjarkæfingar, jóga og hugleiðslu. Haldnir verða fyrirlestrar um heilsu, næringu, stress og aukakíló, svo eitthvað sé nefnt. Námskeiðið verður haldið á glæsilegu hóteli í Albir á Spáni.

Menning
Fréttamynd

Vandamál að týna vegabréfi

Að glata vegabréfinu sínu í útlöndum getur verið stórvandamál og jafn gott að geyma það á öruggum stað meðan á ferðalaginu stendur.

Menning
Fréttamynd

25.000 manna samsöngur í Tallin

Hrafnhildur Blomsterberg kórstjóri er svo heppin að vinnan hennar og áhugamálið fara saman. Hún fór með Kór Flensborgarskólans á kóramót á vegum Europa Cantat í lok júní

Menning