Fjölmiðlar

Fréttamynd

Getur sagt að ritstjóri Morgunblaðsins sé með hala

SIðanefnd Blaðamannafélag Íslands vísaði frá kæru ritstjóra Kjarnans um hvort Morgunblaðinu væri heimilt væri að vísa í þrálátan orðróm til að bera alvarlegar ávirðingar á fólk og fyrirtæki. Ritstjóri Kjarnans segir úrskurðinn þýða að hann megi vísa til þráláts orðróms um að ritstjóri Morgunblaðsins sé með hala.

Innlent
Fréttamynd

Óæskileg hliðarverkan

Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra hefur boðað að lögð verði umhverfisgjöld á fjölpóst eða fríblöð. Fréttablaðið hefur frá upphafi verið fríblað sem dreift er á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu og í þéttbýliskjarna á landsbyggðinni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins aukin að raungildi um 900 milljónir

Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins á næstu fimm árum munu hækka tæplega þrisvar sinnum meira að raungildi en framlög til sjúkrahúsþjónustu og háskólanna samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Ríkisútvarpið er eini ríkisrekni fjölmiðillinn á Norðurlöndunum, Bretlandi og þótt víðar væri leitað sem keppir við einkarekna miðla á auglýsingamarkaði

Innlent
Fréttamynd

Ritstjóri Kjarnans sakar Davíð Oddsson um atvinnuróg

Orðrómi um meint tengsl vefmiðilsins Kjarnans við kröfuhafa föllnu bankana var dreift í nafnlausu Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins í dag. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, íhugar að leita réttar síns haldi það sem hann kallar "atvinnuróg“ áfram.

Innlent
Fréttamynd

Kaupverðið trúnaðarmál

"Kaupin eru ekki endanlega gengin í gegn þar sem ýmsir eiga forkaupsrétt,“ segir Eyþór Arnalds en hann hefur náð samkomulagi um kaup á rúmlega fjórðungshlut í Árvakri.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Velkomin á nýjan Vísi

Vísir fagnar í dag 1. apríl 19 ára afmæli sínu (dagsatt) og býður um leið lesendur sína velkomna á nýjan vef, sjöundu útgáfu af Vísi.

Innlent
Fréttamynd

Falsfréttir dreifast um heiminn

Mikilvægasta ráðið sem hægt er að gefa í baráttunni við falsfréttir er að treysta á almenna skynsemi. En býrðu yfir henni? Eða hafa falsfréttir mengað dómgreind þína?

Innlent
Fréttamynd

Tímamót í 19 ára sögu Vísis

Stiklað á stóru í sögu Vísis sem fagnar 19 ára afmæli þann 1. apríl næstkomandi. Tímamótunum verður fagnað með nýrri uppfærslu á Vísi og hvetjum við lesendur til að fylgjast vel með á næstu dögum.

Innlent
Fréttamynd

Leiðrétting við leiðréttingu RÚV

Í vikunni birtist grein á vegum RÚV sem bar yfirskriftina "Leiðrétting við grein forstjóra einkamiðla sem birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu.“ Þar er fullyrt að rangt sé farið með staðreyndir. Þessu er hafnað enda eru þau dæmi sem dregin eru fram allar studdar rökum í grein forstjóranna

Skoðun
Fréttamynd

Mismunun

Fjölmiðlanefnd hefur það lögbundna hlutverk að hafa eftirlit með fjölmiðlastarfsemi í landinu. Starfsmenn nefndarinnar leggja mikið á sig til að íslenskir fjölmiðlar fari eftir laganna bókstaf og vilja skiljanlega sinna sínu starfi af samviskusemi og elju.

Skoðun