Landbúnaður

Fréttamynd

Vilja hundruð milljóna til baka

Framkvæmdastjóri hjá Ellingsen telur innflutningsfyrirtæki með sterka stöðu gegn tollstjóra í máli fyrir yfirskattanefnd. Tollstjóri segir tollamál ekki inni í EES og hann því ekki bundinn bindandi álitum ESB.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Foreldrar gáttaðir á mjólkurgjöf í grunnskólum

Fátt virðist vera því til fyrirstöðu að fyrirtæki gefi börnum merktar vörur í grunnskólum borgarinnar – að því gefnu að vörurnar séu notaðar innan veggja skólans og standist siðferðismat skólastjórnenda.

Innlent
Fréttamynd

Meiri einokun takk!

Íslenskir stjórnmálamenn eru miklir áhugamenn um atvinnurekstur og hafa löngum talið sig best til þess fallna að stýra því hvernig kaupin gerast á eyrinni.

Skoðun
Fréttamynd

Bændur hyggja á fleiri útboð um raforkukaup

Bændur í Eyjafirði ætla að ganga til viðræðna við Orkusöluna eftir að þeir stóðu fyrir útboði á raforkukaupum. Formaður Bændasamtakanna segir eðlilegt að skoða hvort safna þurfi öllum bændum saman til að fá hagstæðara raforkuverð.

Innlent
Fréttamynd

Matvælastefna Íslands mótuð

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur sett á fót verkefnisstjórn sem á að móta matvælastefnu fyrir Ísland.

Innlent
Fréttamynd

Tugir þúsunda heyrúlla til Noregs

Að minnsta kosti tvö hundruð bændur víðs vegar um landið hafa áhuga á að selja hey til Noregs. Bóndinn sem heldur utan um útflutning í Skagafirði segir símann ekki stoppa. Fyrsta skipið fer um mánaðarmótin til Noregs.

Innlent