Stjórnarskrá

Fréttamynd

Stjórnar­skrá á undar­legum tímum

Nú eru undarlegir tímar og blikur á lofti. Umhverfisvá sem síðasta misserið hefur kristallast í COVID, ofurvald stórfyrirtækja sem einskis svífast og eiga fátt skylt við það sem einusinni var kallað kapítalismi, vaxandi völd popúlískra einræðisdólga sem níðast á minnihlutahópum og ýmissa lukkuriddara sem ala á sundrungu og jafnvel mannhatri sem klæða það stundum í sauðargærur hugmynda með fræðilegt yfirbragð.

Skoðun
Fréttamynd

Hafa safnað 25 þúsund undir­skriftum

Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá hafa nú safnað 25 þúsund undirskriftum þar sem þess er krafist að Alþingi „virði niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar 20. október 2012 og lögfesti nýju stjórnarskrána“.

Innlent
Fréttamynd

#Hvar eru stað­reyndirnar?

Undanfarið hefur borið á umræðu um nýja stjórnarskrá, eða öllu heldur tiltekna stjórnarskrá, sem margir berjast nú fyrir að taki gildi. Það er í fínu lagi að ræða um breytingar á stjórnarskránni enda er margt í henni sem mætti uppfæra.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar staðreyndir víkja fyrir málstaðnum

Þann 20. október næstkomandi verða átta ár liðin frá því að fram fór ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um plagg sem í daglegu tali hefur verið nefnt „nýja stjórnarskráin“.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað er málið með stjórnarskrána?

„Á Íslandi er lýðræði“ og þar með er málið afgreitt og þarf ekki að ræða frekar, meirihlutinn ræður – eða er það ekki annars? Vangaveltur fagfólks, umræða og nánari skoðanir hafa leitt í ljós að þetta er hreint ekki alveg svona einfalt og vaxandi fjöldi fólks er orðin efins, ekki síst vegna aukinnar misskiptingar, ójafnræðis og forgangsröðunar sem augljóslega geta ekki talist til hagsbóta fyrir meirihlutann.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til Katrínar Jakobs­dóttur

Kæra Katrín, ég vona að þú hafir það sem allra best. Mig langar til að benda þér á sextánþúsundogeitthundrað ástæður til þess að breyta af leið í stjórnarskrármálinu.

Skoðun
Fréttamynd

Fimm staðreyndir

Staðreynd 1: Samherji hefur grætt milljarða á því að nýta auðlindir Íslands, sem eru þó samkvæmt lögum eign íslensku þjóðarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Fimm stjórnarskrárfrumvörp lögð fram á Alþingi í haust

Forsætisráðherra leggur fram fimm frumvörp til breytinga á stjórnarskránni á haustþingi. Með því vill hún að þingið hafi góðan tíma til að vinna frumvörpin sem stjórnarskrárfrumvörp eru alltaf síðustu mál sem Alþingi afgreiðir fyrir kosningar sem verða 25. september á næsta ári.

Innlent
Fréttamynd

Ráðherrar ekki lengur smákonungar með stjórnarskrárbreytingum

Frumvarpi um stjórnarskrárbreytingar er meðal annars ætlað að sporna gegn því að ráðherrar upplifi sig sem smákonunga að sögn héraðsdómara sem vann frumvarpið. Breytingar á forsetakafla stjórnarskrárinnar myndu ekki hagga við grunnhlutverki forsetans að hans mati.

Innlent
Fréttamynd

Valdi fylgir ábyrgð

Við erum að vakna upp við þann vonda draum að þrátt fyrir að við vitum öll að valdi skuli fylgja ábyrgð og að allt vald þurfi að tempra höfum við komið okkur upp samfélagi þar sem sú er ekki raunin.

Skoðun