ESB-málið Kristileg stjórnmálasamtök stofnuð „Kristin stjórnmálasamtök eru fullveldissinnuð samtök og taka undir þau fleygu orð, að sjálfstæðið er sístæð auðlind, sbr. ávinninga okkar í landhelgismálum í krafti fullveldisréttinda landsins, úr þremur mílum til 200 mílna“ Innlent 4.5.2014 20:45 Telja ólíklegt að þingsályktun um slit verði afgreidd Utanríkismálanefnd hefur ekki enn lokið umsögn við þingsályktunartillögu um slit viðræðna við Evrópusambandið. Innlent 3.5.2014 13:57 Þingmenn verð að fara að vilja þjóðarinnar Formaður samtakanna, Já Ísland segir að ekki verði hvikað frá þeirri kröfu um að þjóðin fái að kjósa um framhald aðildaviðræðna við ESB. Innlent 2.5.2014 17:39 Skráningarsíða nýs hægri flokks opnuð Búið er að opna skráningarsíðu um stofnun nýs, frjálslynds stjórnmálaafls, vidreisn.is. Innlent 2.5.2014 14:29 54 þúsund undirskriftir afhentar Forseti Alþingis og þingflokksformenn allra flokka veittu undirskrifalistanum viðtöku. Innlent 2.5.2014 13:39 Dýpri og frjórri umræða Tillaga utanríkisráðherra um að slíta aðildarviðræðunum við Evrópusambandið hefur með margvíslegu móti virkað á annan veg en hann ætlaði. Sjálfur hefur hann til að mynda viðurkennt að hafa gert mistök Fastir pennar 25.4.2014 16:14 Sigmundur fundaði með forsætisráðherra Hollands Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra átti nú síðdegis fund með Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands í Rotterdam. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Forsætisráðuneytinu. Innlent 25.4.2014 19:05 Undirskriftarsöfnun lýkur á sunnudaginn Þá hefur söfnun Já Ísland gegn viðræðuslitum við Evrópusambandið staðið yfir í 63 daga. Innlent 23.4.2014 09:07 Gerbreytt landslag í stjórnmálunum Könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sýnir að nýr evrópusinnaður hægriflokkur tæki mikið fylgi af Samfylkingunni og Bjartri framríð. Gerbreytt landslag segir formaður Bjartrar framtíðar. Innlent 22.4.2014 12:35 Pistill Mikaels: Sjálfstæðisflokkurinn og Coca-Cola Mikael Torfason fjallar um slæmt gengi íslenskra stjórnmálaflokka í pistli sínum. Innlent 13.4.2014 15:17 Félagsmálaráðherra segir mikilvægt að ríkisstjórnin hlusti á þjóðina varðandi ESB Eygló Harðardóttir tekur undir með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að ESB málið hafi farið of hratt fram. Mikilvægt sé að hlustað sé eftir vilja þjóðarinnar. Innlent 13.4.2014 13:19 Nýr Evrópuflokkur tæki mest fylgi frá Sjálfstæðisflokknum Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur segir nýjan Evrópuflokk til hægri geta reynst Samfylkingunni og Bjartri framtíð hættulegur ekki síður en Sjálfstæðisflokknum. Innlent 12.4.2014 18:58 Hanna Birna segir ríkisstjórnina hafa farið of geyst í ESB málinu Varaformaður Sjálfstæðisflokksins segir mikilvægt að ná breiðri samstöðu um ESB málið. Ríkisstjórnin hafi farið of hratt í málinu. Innlent 12.4.2014 19:20 Prófessor segir orð forsætisráðherra á þingi ekki standast Forsætisráðherra segir að hugsanlega þurfi að takmarka flæði krónunnar til frambúðar. Eiríkur Bergmann Einarsson stjórnmálafræðiprófessor segir það brot á EES-samningnum. Innlent 10.4.2014 16:22 Mikilvægt sé að skapa víðtæka sátt um aðildarviðræðurnar Samtök Atvinnulífsins hafa sent frá sér umsögn til Alþingis um aðildarviðræður Íslands að ESB en þar kemur fram að mikilvægt sé að skapa eins víðtæka sátt um aðildarviðræðurnar og unnt er. Innlent 9.4.2014 14:06 „Hver vill ekki umslag fullt af evrum í vasann?“ Jón Bjarnason er ekki sáttur við boðsferðir sveitastjórnamanna til Evrópusambansins. Innlent 9.4.2014 10:21 Landbúnaðarkerfi ESB hentar ekki fyrir Íslendinga Stærstur hluti styrkgreiðslna til bænda í ESB miðast við landsvæði en ekki framleiðslu. Hentar illa hér á landi að mati höfunda skýrslu um ESB. Ísland ætti að geta haldið áfram að banna innflutning lifandi dýra. Innlent 8.4.2014 16:57 Hægt að taka upp evru í náinni framtíð Fjármálaráðherra segir inngöngu í Evrópusambandið snúast um miklu meira en upptöku evru. ESB sé að sigla inn í stöðnun og jafnvel verðhjöðnun. Innlent 8.4.2014 19:18 Veruleg hætta á stöðnun "Er það þess virði að fá stöðugleikann ef stöðugleikinn verður svo mikill að það sem við fáum á endanum er hreinlega stöðnum. Það er enginn að sækjast eftir því.“ Innlent 8.4.2014 16:10 ESB liðkaði fyrir samningum með breyttum reglum Heimild ESB til að leyfa einstökum ríkjum að ákveða aflaheimildir að uppfylltum ákveðnum skilyrðum virðist hafa verið sett inn til að opna glufu fyrir íslenska samningamenn. Erfitt gæti orðið að fá undanþágu til samninga við önnur ríki. Innlent 8.4.2014 09:44 Niðurstöður skýrslunnar byggi á óskhyggju Fyrstu viðbrögð við nýrri Evrópuskýrslu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands eru misjöfn eins og búast mátti við. Formaður utanríkismálanefndar segir væntingarnar sem túlkaðar eru af niðurstöðum vera heldur miklar. Innlent 7.4.2014 22:11 Vigdís segir rök í ESB-skýrslu vera haldlaus "Mér finnst þessi gagnrýni afskaplega ómakleg og bið hana vinsamlega að lesa úttektina áður en hún kemur með þvílíkar yfirlýsingar," segir einn skýrsluhöfunda Innlent 6.4.2014 19:56 Borgar sig að vera áfram umsóknarríki Ísland á meiri möguleika á að gæta hagsmuna sinna í EES-samstarfinu ef það viðheldur stöðu sinni sem viðurkennt umsóknarríki um aðild að Evrópusambandinu. Innlent 7.4.2014 11:43 Ef umsóknin yrði dregin til baka, færi ferlið aftur á byrjunarreit Auðvelt ætti að reynast að hefja viðræður að nýju við Evrópusambandið, svo fremi sem aðildarumsóknin yrði ekki dregin til baka en þetta er mat viðmælenda í skýrslu Alþjóðamálastofnunar. Innlent 7.4.2014 10:40 Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland haldi eigin fiskveiðistjórnunarkerfi Í skýrslu Alþjóðamálastofnunar kemur fram að Íslendingar hættu að geta haldið eigin fiskveiðistjórnunarkerfi. Innlent 7.4.2014 10:04 "Liggur fyrir að alþjóðleg greiðsluhæf mynt muni skila velferðarbata“ Ásgeir Jónsson, hagfræðingur við Háskóla Íslands, gefur lítið fyrir að tengja sjálfstæði og fullveldi við mynt sem hægt er að fella. Hann bendir á að Ísland sé eina ríkið í heiminum með undir tvær milljónir íbúa sem sé með sjálfstæðan, fljótandi gjaldmiðil. Innlent 7.4.2014 10:02 Ísland hafði þegar náð fram sérlausnum og undanþágum Viðmælendur skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið voru sammála um að viðræðurnar hafi gengið hratt og vel fyrir sig. Innlent 7.4.2014 09:49 Ísland áhrifalaust með EES-samningum Pia Hanson, forstöðukona Alþjóðamálastofnunar, gagnrýndi EES-samninginn þegar hún kynnti skýrslu um Evrópumál. Hún sagði Ísland hafa innleitt tvo þriðju laga og reglna Evrópusambandsins nú þegar. Innlent 7.4.2014 09:27 Skýrslu Alþjóðamálastofnunar má lesa hér Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands hefur gefið út skýrslu um stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið. Innlent 7.4.2014 08:53 Agi í ríkisfjármálum mikilvægari en nýr gjaldmiðill Krónan er ekkert að fara á næstunni. Þetta segir Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra. Meira máli skipti að koma böndum á ríkisfjármálin en að skipta um gjaldmiðil. Innlent 6.4.2014 21:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Kristileg stjórnmálasamtök stofnuð „Kristin stjórnmálasamtök eru fullveldissinnuð samtök og taka undir þau fleygu orð, að sjálfstæðið er sístæð auðlind, sbr. ávinninga okkar í landhelgismálum í krafti fullveldisréttinda landsins, úr þremur mílum til 200 mílna“ Innlent 4.5.2014 20:45
Telja ólíklegt að þingsályktun um slit verði afgreidd Utanríkismálanefnd hefur ekki enn lokið umsögn við þingsályktunartillögu um slit viðræðna við Evrópusambandið. Innlent 3.5.2014 13:57
Þingmenn verð að fara að vilja þjóðarinnar Formaður samtakanna, Já Ísland segir að ekki verði hvikað frá þeirri kröfu um að þjóðin fái að kjósa um framhald aðildaviðræðna við ESB. Innlent 2.5.2014 17:39
Skráningarsíða nýs hægri flokks opnuð Búið er að opna skráningarsíðu um stofnun nýs, frjálslynds stjórnmálaafls, vidreisn.is. Innlent 2.5.2014 14:29
54 þúsund undirskriftir afhentar Forseti Alþingis og þingflokksformenn allra flokka veittu undirskrifalistanum viðtöku. Innlent 2.5.2014 13:39
Dýpri og frjórri umræða Tillaga utanríkisráðherra um að slíta aðildarviðræðunum við Evrópusambandið hefur með margvíslegu móti virkað á annan veg en hann ætlaði. Sjálfur hefur hann til að mynda viðurkennt að hafa gert mistök Fastir pennar 25.4.2014 16:14
Sigmundur fundaði með forsætisráðherra Hollands Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra átti nú síðdegis fund með Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands í Rotterdam. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Forsætisráðuneytinu. Innlent 25.4.2014 19:05
Undirskriftarsöfnun lýkur á sunnudaginn Þá hefur söfnun Já Ísland gegn viðræðuslitum við Evrópusambandið staðið yfir í 63 daga. Innlent 23.4.2014 09:07
Gerbreytt landslag í stjórnmálunum Könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sýnir að nýr evrópusinnaður hægriflokkur tæki mikið fylgi af Samfylkingunni og Bjartri framríð. Gerbreytt landslag segir formaður Bjartrar framtíðar. Innlent 22.4.2014 12:35
Pistill Mikaels: Sjálfstæðisflokkurinn og Coca-Cola Mikael Torfason fjallar um slæmt gengi íslenskra stjórnmálaflokka í pistli sínum. Innlent 13.4.2014 15:17
Félagsmálaráðherra segir mikilvægt að ríkisstjórnin hlusti á þjóðina varðandi ESB Eygló Harðardóttir tekur undir með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að ESB málið hafi farið of hratt fram. Mikilvægt sé að hlustað sé eftir vilja þjóðarinnar. Innlent 13.4.2014 13:19
Nýr Evrópuflokkur tæki mest fylgi frá Sjálfstæðisflokknum Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur segir nýjan Evrópuflokk til hægri geta reynst Samfylkingunni og Bjartri framtíð hættulegur ekki síður en Sjálfstæðisflokknum. Innlent 12.4.2014 18:58
Hanna Birna segir ríkisstjórnina hafa farið of geyst í ESB málinu Varaformaður Sjálfstæðisflokksins segir mikilvægt að ná breiðri samstöðu um ESB málið. Ríkisstjórnin hafi farið of hratt í málinu. Innlent 12.4.2014 19:20
Prófessor segir orð forsætisráðherra á þingi ekki standast Forsætisráðherra segir að hugsanlega þurfi að takmarka flæði krónunnar til frambúðar. Eiríkur Bergmann Einarsson stjórnmálafræðiprófessor segir það brot á EES-samningnum. Innlent 10.4.2014 16:22
Mikilvægt sé að skapa víðtæka sátt um aðildarviðræðurnar Samtök Atvinnulífsins hafa sent frá sér umsögn til Alþingis um aðildarviðræður Íslands að ESB en þar kemur fram að mikilvægt sé að skapa eins víðtæka sátt um aðildarviðræðurnar og unnt er. Innlent 9.4.2014 14:06
„Hver vill ekki umslag fullt af evrum í vasann?“ Jón Bjarnason er ekki sáttur við boðsferðir sveitastjórnamanna til Evrópusambansins. Innlent 9.4.2014 10:21
Landbúnaðarkerfi ESB hentar ekki fyrir Íslendinga Stærstur hluti styrkgreiðslna til bænda í ESB miðast við landsvæði en ekki framleiðslu. Hentar illa hér á landi að mati höfunda skýrslu um ESB. Ísland ætti að geta haldið áfram að banna innflutning lifandi dýra. Innlent 8.4.2014 16:57
Hægt að taka upp evru í náinni framtíð Fjármálaráðherra segir inngöngu í Evrópusambandið snúast um miklu meira en upptöku evru. ESB sé að sigla inn í stöðnun og jafnvel verðhjöðnun. Innlent 8.4.2014 19:18
Veruleg hætta á stöðnun "Er það þess virði að fá stöðugleikann ef stöðugleikinn verður svo mikill að það sem við fáum á endanum er hreinlega stöðnum. Það er enginn að sækjast eftir því.“ Innlent 8.4.2014 16:10
ESB liðkaði fyrir samningum með breyttum reglum Heimild ESB til að leyfa einstökum ríkjum að ákveða aflaheimildir að uppfylltum ákveðnum skilyrðum virðist hafa verið sett inn til að opna glufu fyrir íslenska samningamenn. Erfitt gæti orðið að fá undanþágu til samninga við önnur ríki. Innlent 8.4.2014 09:44
Niðurstöður skýrslunnar byggi á óskhyggju Fyrstu viðbrögð við nýrri Evrópuskýrslu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands eru misjöfn eins og búast mátti við. Formaður utanríkismálanefndar segir væntingarnar sem túlkaðar eru af niðurstöðum vera heldur miklar. Innlent 7.4.2014 22:11
Vigdís segir rök í ESB-skýrslu vera haldlaus "Mér finnst þessi gagnrýni afskaplega ómakleg og bið hana vinsamlega að lesa úttektina áður en hún kemur með þvílíkar yfirlýsingar," segir einn skýrsluhöfunda Innlent 6.4.2014 19:56
Borgar sig að vera áfram umsóknarríki Ísland á meiri möguleika á að gæta hagsmuna sinna í EES-samstarfinu ef það viðheldur stöðu sinni sem viðurkennt umsóknarríki um aðild að Evrópusambandinu. Innlent 7.4.2014 11:43
Ef umsóknin yrði dregin til baka, færi ferlið aftur á byrjunarreit Auðvelt ætti að reynast að hefja viðræður að nýju við Evrópusambandið, svo fremi sem aðildarumsóknin yrði ekki dregin til baka en þetta er mat viðmælenda í skýrslu Alþjóðamálastofnunar. Innlent 7.4.2014 10:40
Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland haldi eigin fiskveiðistjórnunarkerfi Í skýrslu Alþjóðamálastofnunar kemur fram að Íslendingar hættu að geta haldið eigin fiskveiðistjórnunarkerfi. Innlent 7.4.2014 10:04
"Liggur fyrir að alþjóðleg greiðsluhæf mynt muni skila velferðarbata“ Ásgeir Jónsson, hagfræðingur við Háskóla Íslands, gefur lítið fyrir að tengja sjálfstæði og fullveldi við mynt sem hægt er að fella. Hann bendir á að Ísland sé eina ríkið í heiminum með undir tvær milljónir íbúa sem sé með sjálfstæðan, fljótandi gjaldmiðil. Innlent 7.4.2014 10:02
Ísland hafði þegar náð fram sérlausnum og undanþágum Viðmælendur skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið voru sammála um að viðræðurnar hafi gengið hratt og vel fyrir sig. Innlent 7.4.2014 09:49
Ísland áhrifalaust með EES-samningum Pia Hanson, forstöðukona Alþjóðamálastofnunar, gagnrýndi EES-samninginn þegar hún kynnti skýrslu um Evrópumál. Hún sagði Ísland hafa innleitt tvo þriðju laga og reglna Evrópusambandsins nú þegar. Innlent 7.4.2014 09:27
Skýrslu Alþjóðamálastofnunar má lesa hér Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands hefur gefið út skýrslu um stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið. Innlent 7.4.2014 08:53
Agi í ríkisfjármálum mikilvægari en nýr gjaldmiðill Krónan er ekkert að fara á næstunni. Þetta segir Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra. Meira máli skipti að koma böndum á ríkisfjármálin en að skipta um gjaldmiðil. Innlent 6.4.2014 21:30
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti