Tafir á jólapósti vegna veðurs Hrund Þórsdóttir skrifar 24. desember 2013 13:00 Brynjar Smári Rúnarsson, forstöðumaður markaðsdeildar Póstsins, segir jólakortahefðina enn í fullu gildi. Einhver kort berast þó viðtakendum seint í ár. Tafir hafa orðið á dreifingu á jólapóstinum vegna vonskuveðurs sem geysað hefur um landið. Fáir póstdreifingarbílar komust á áfangastaði í gær en aukaferðir verða farnar á annan í jólum. „Póstbílarnir sem áttu að fara frá Reykjavík í gær, fóru ekki nema á Hellu, Hvolsvöll og Selfoss og svo Akranes og Borgarnes. Aðrir bílar fóru ekki úr bænum,“ segir Brynjar Smári Rúnarsson, forstöðumaður markaðsdeildar Póstsins. Þannig að fólk annars staðar á landinu má eiga von á töfum á jólapóstinum? „Já, við förum aukaferð á annan í jólum sem var ekki fyrirhuguð svo pósturinn kemst væntanlega til skila á föstudaginn en allur póstur sem var sendur fyrir eða á síðasta skiladegi er kominn á afgreiðslustaði og væntanlega er búið að bera þann póst út.“ Sumir hafa spáð endalokum jólakortsins vegna útbreiðslu rafrænna miðla en Brynjar er á öðru máli. Hvað senda Íslendingar mikið af jólakortum? „Þetta eru tvær og hálf milljón í ár, sem er mjög svipað og í fyrra. Þessi skemmtilega hefð er ennþá í fullu gildi hjá okkur,“ segir hann. Íslendingar eru 320 þúsund talsins svo fyrst þeir senda tvær og hálfa milljón jólakorta má gera ráð fyrir því að hver þeirra sendi og fái átta kort að meðaltali. Úburður heldur áfram eftir því sem veður leyfir á hverju landsvæði. Og eruð þið ennþá á fullu að dreifa því sem eftir er? „Já, pósthúsin voru opin í morgun og svo er útburður á fullu á höfuðborgarsvæðinu og á þeim stöðum sem pósturinn komst til skila á í gær. Svo er útskeyrslan á fullu í dag líka, til klukkan tvö.“ Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Sjá meira
Tafir hafa orðið á dreifingu á jólapóstinum vegna vonskuveðurs sem geysað hefur um landið. Fáir póstdreifingarbílar komust á áfangastaði í gær en aukaferðir verða farnar á annan í jólum. „Póstbílarnir sem áttu að fara frá Reykjavík í gær, fóru ekki nema á Hellu, Hvolsvöll og Selfoss og svo Akranes og Borgarnes. Aðrir bílar fóru ekki úr bænum,“ segir Brynjar Smári Rúnarsson, forstöðumaður markaðsdeildar Póstsins. Þannig að fólk annars staðar á landinu má eiga von á töfum á jólapóstinum? „Já, við förum aukaferð á annan í jólum sem var ekki fyrirhuguð svo pósturinn kemst væntanlega til skila á föstudaginn en allur póstur sem var sendur fyrir eða á síðasta skiladegi er kominn á afgreiðslustaði og væntanlega er búið að bera þann póst út.“ Sumir hafa spáð endalokum jólakortsins vegna útbreiðslu rafrænna miðla en Brynjar er á öðru máli. Hvað senda Íslendingar mikið af jólakortum? „Þetta eru tvær og hálf milljón í ár, sem er mjög svipað og í fyrra. Þessi skemmtilega hefð er ennþá í fullu gildi hjá okkur,“ segir hann. Íslendingar eru 320 þúsund talsins svo fyrst þeir senda tvær og hálfa milljón jólakorta má gera ráð fyrir því að hver þeirra sendi og fái átta kort að meðaltali. Úburður heldur áfram eftir því sem veður leyfir á hverju landsvæði. Og eruð þið ennþá á fullu að dreifa því sem eftir er? „Já, pósthúsin voru opin í morgun og svo er útburður á fullu á höfuðborgarsvæðinu og á þeim stöðum sem pósturinn komst til skila á í gær. Svo er útskeyrslan á fullu í dag líka, til klukkan tvö.“
Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Sjá meira