Tálbeita á Reykjavíkurflugvelli? Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. október 2012 21:11 Andrea Jóhannsdóttir stóð vaktina á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. Hún er mikill aðdáandi Gaga og segist hreint ekki viss um hvort hún hafi lent á vellinum í kvöld. Ekkert af aðalaðstoðarfólki stjörnunnar hafi verið með í för. Tvennum sögum fer af því hvort það hafi í raun og veru verið Lady Gaga sem lenti á Reykjavíkurflugvelli um sjöleytið í kvöld, eða hvort um eftirhermu hafi verið að ræða. Um kvöldmatarleytið lenti vél með ungri konu sem er nauðalík Lady Gaga. Eftir að vélin lenti bárust Vísi upplýsingar um að þarna væri á ferðinni tálbeita, sem send hefði verið til að villa um fyrir fjölmiðlamönnum. Hvað sem því líður er ljóst að Lady Gaga mun mæta í Hörpuna eftir hádegi á morgun til þess að veita verðlaun úr Lennon/Ono sjóðnum. Andrea Jóhannsdóttir mikill aðdáandi Gaga var stödd á vellinum til að bíða komu Gaga og hún var hreint ekki viss um hvort þetta hefði verið stórstjarnan eða ekki. "Ég er náttúrlega svaka fan og þekki aðstoðarkonuna hennar og veit hvernig aðstoðarfólkið hennar lítur út. Ég sá enga af þeim," segir hún. Stúlkan sem steig út úr vélinni hafi þó verið nauðalík Gaga.Á Reykjavíkurflugvelli fyrr í kvöld.Mynd/DaníelAndrea er nýkomin frá London, þar sem hún horfði á sína konu halda tónleika. "Ég fór til London á tvenna tónleika, segir hún en báðir tónleikarnir fóru fram í september," segir Andrea. Eins og fram hefur komið er Lady Gaga komin hingað til lands til að taka á móti friðarverðlaunum úr Lennon/Ono sjóðnum. Athöfnin mun fara fram í Hörpu á morgun en auk Lady Gaga munu fjórir aðrir taka við verðlaununum. Þeirra á meðal er eiginmaður einnar úr rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot og foreldrar Rachel Corrie, sem lést þegar hún varð fyrir skriðdreka í Palestínu. Tengdar fréttir Lady Gaga lent Vél Lady Gaga er lent á Reykjavíkurflugvelli. Hún lenti klukkan korter yfir sjö. Töluvert umstang er í kringum Reykjavíkurflugvöll vegna komunnar en þar eru tollverðir og þá hefur fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis orðið var við lífverði á vellinum. 8. október 2012 19:16 Yoko Ono stressuð yfir morgundeginum Listakonan Yoko Ono og ekkja bítilsins Johns Lennon segir deginum í dag fylgja mikið stress enda skipti hana öllu máli morgundagurinn heppnist vel þegar fólk víða heim heiðrar minningu Lennon. Í tilefni dagsins afhendir hún meðal annars stórstjörnunni Lady Gaga sérstök friðarverðlaun. 8. október 2012 19:12 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Tvennum sögum fer af því hvort það hafi í raun og veru verið Lady Gaga sem lenti á Reykjavíkurflugvelli um sjöleytið í kvöld, eða hvort um eftirhermu hafi verið að ræða. Um kvöldmatarleytið lenti vél með ungri konu sem er nauðalík Lady Gaga. Eftir að vélin lenti bárust Vísi upplýsingar um að þarna væri á ferðinni tálbeita, sem send hefði verið til að villa um fyrir fjölmiðlamönnum. Hvað sem því líður er ljóst að Lady Gaga mun mæta í Hörpuna eftir hádegi á morgun til þess að veita verðlaun úr Lennon/Ono sjóðnum. Andrea Jóhannsdóttir mikill aðdáandi Gaga var stödd á vellinum til að bíða komu Gaga og hún var hreint ekki viss um hvort þetta hefði verið stórstjarnan eða ekki. "Ég er náttúrlega svaka fan og þekki aðstoðarkonuna hennar og veit hvernig aðstoðarfólkið hennar lítur út. Ég sá enga af þeim," segir hún. Stúlkan sem steig út úr vélinni hafi þó verið nauðalík Gaga.Á Reykjavíkurflugvelli fyrr í kvöld.Mynd/DaníelAndrea er nýkomin frá London, þar sem hún horfði á sína konu halda tónleika. "Ég fór til London á tvenna tónleika, segir hún en báðir tónleikarnir fóru fram í september," segir Andrea. Eins og fram hefur komið er Lady Gaga komin hingað til lands til að taka á móti friðarverðlaunum úr Lennon/Ono sjóðnum. Athöfnin mun fara fram í Hörpu á morgun en auk Lady Gaga munu fjórir aðrir taka við verðlaununum. Þeirra á meðal er eiginmaður einnar úr rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot og foreldrar Rachel Corrie, sem lést þegar hún varð fyrir skriðdreka í Palestínu.
Tengdar fréttir Lady Gaga lent Vél Lady Gaga er lent á Reykjavíkurflugvelli. Hún lenti klukkan korter yfir sjö. Töluvert umstang er í kringum Reykjavíkurflugvöll vegna komunnar en þar eru tollverðir og þá hefur fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis orðið var við lífverði á vellinum. 8. október 2012 19:16 Yoko Ono stressuð yfir morgundeginum Listakonan Yoko Ono og ekkja bítilsins Johns Lennon segir deginum í dag fylgja mikið stress enda skipti hana öllu máli morgundagurinn heppnist vel þegar fólk víða heim heiðrar minningu Lennon. Í tilefni dagsins afhendir hún meðal annars stórstjörnunni Lady Gaga sérstök friðarverðlaun. 8. október 2012 19:12 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Lady Gaga lent Vél Lady Gaga er lent á Reykjavíkurflugvelli. Hún lenti klukkan korter yfir sjö. Töluvert umstang er í kringum Reykjavíkurflugvöll vegna komunnar en þar eru tollverðir og þá hefur fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis orðið var við lífverði á vellinum. 8. október 2012 19:16
Yoko Ono stressuð yfir morgundeginum Listakonan Yoko Ono og ekkja bítilsins Johns Lennon segir deginum í dag fylgja mikið stress enda skipti hana öllu máli morgundagurinn heppnist vel þegar fólk víða heim heiðrar minningu Lennon. Í tilefni dagsins afhendir hún meðal annars stórstjörnunni Lady Gaga sérstök friðarverðlaun. 8. október 2012 19:12