Talið að þjóðaratkvæðagreiðslan muni snúast um aðild að evrusvæðinu 2. nóvember 2011 22:05 Frá fundinum í kvöld mynd/AFP Nicolas Sarkozy frakklandsforseti og Angela Merkel kanslari Þýskalands beindu því til George Papandreou forsætisráðherra Grikklands að standa við skuldbindingar sínar og ákveða hvort að Grikklandi vilji vera hlut af evrusvæðinu. Þetta er á meðal þess sem kom fram á fundi með leiðtogum Evrópusambandsríkjanna í kvöld. Á fundinum hefur meðal annars verið náð samkomulag um björgunaraðgerðir fyrir Grikkland en eftir að Papandreou boðaði til þjóðaratkvæðagreiðslu um björgunarpakkan brá mönnum heldur betur í brún. Financial Times segir að þjóðaratkvæðagreiðslan muni snúast um það að hvort að Grikklandi eigi að vera hluti af evrusvæðinu en ekki hvort að samþykkja eigi björgunarpakkann. Talsmaður ríkisstjórnar Grikklands sagði þó í kvöld að það yrði ekki svo. Greitt yrði atkvæði um fjárhagsaðstoðina en ekki um aðild landsins að evrusvæðinu. Það er þó talið víst að á endanum muni atkvæðagreiðslan snúast um aðildina að svæðinu. Skoðanakannanir benda til þess að grískir kjósendur muni hafna björgunaraðgerðinum í atkvæðagreiðslunni. Wolfgang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands, sagði að björgunarpakkinn væri í boði til þess að bjarga landinu frá gjaldþroti. Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Nicolas Sarkozy frakklandsforseti og Angela Merkel kanslari Þýskalands beindu því til George Papandreou forsætisráðherra Grikklands að standa við skuldbindingar sínar og ákveða hvort að Grikklandi vilji vera hlut af evrusvæðinu. Þetta er á meðal þess sem kom fram á fundi með leiðtogum Evrópusambandsríkjanna í kvöld. Á fundinum hefur meðal annars verið náð samkomulag um björgunaraðgerðir fyrir Grikkland en eftir að Papandreou boðaði til þjóðaratkvæðagreiðslu um björgunarpakkan brá mönnum heldur betur í brún. Financial Times segir að þjóðaratkvæðagreiðslan muni snúast um það að hvort að Grikklandi eigi að vera hluti af evrusvæðinu en ekki hvort að samþykkja eigi björgunarpakkann. Talsmaður ríkisstjórnar Grikklands sagði þó í kvöld að það yrði ekki svo. Greitt yrði atkvæði um fjárhagsaðstoðina en ekki um aðild landsins að evrusvæðinu. Það er þó talið víst að á endanum muni atkvæðagreiðslan snúast um aðildina að svæðinu. Skoðanakannanir benda til þess að grískir kjósendur muni hafna björgunaraðgerðinum í atkvæðagreiðslunni. Wolfgang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands, sagði að björgunarpakkinn væri í boði til þess að bjarga landinu frá gjaldþroti.
Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira