Tekinn í skýrslutöku eftir að hafa krítað á Jón Sigurðsson Stefán Árni Pálsson skrifar 15. apríl 2015 14:58 Örvar Geir var tekinn í skýrslutöku af lögreglunni. vísir/jæja „Okkur langaði að vekja athygli á því að 888 dagar eru liðnir frá því að Alþingi ákvað að ráðast í rannsókn á einkavæðingu bankanna,“ segir Andri Sigurðsson, einn af meðlimum samtakanna Jæja. Fámennur hópur fólks mætti við Alþingishúsið í hádeginu en ætlunin var að afhenda þingmönnum ályktun og kríta 888 á stéttina fyrir framan Alþingishúsið. „Við fengum listamanninn Örvar Geir Geirsson með okkur í lið og ætlaði hann að gera listaverk á gangstéttina fyrir utan Alþingishúsið. Lögreglan var fljótlega mætt á svæðið og þótti athæfið ekkert sérstaklega flott hjá okkur.“ Hópurinn var rekinn þaðan af þingvörðum með vatnsbunu. Þegar einn í hópnum tók sig til og hóf að skrifa skilaboðin á styttu Jóns Sigurðssonar mættu sex lögregluþjónar á vettvang og fjarlægðu manninn. Hann var því næst tekinn í skýrslutöku en sleppt að henni lokinni „Þetta var nú bara svona venjuleg krít sem maður fær út í búð. Það er t.d. vinsælt hjá leikskólabörnum að safnast saman á Austurvelli og kríta á gangstéttirnar.“Samtökin Jæja stóðu fyrir nokkrum mótmælum við Austurvöll seint á síðasta ári og var vel mætt á þau.Hér að neðan má sjá myndband frá atburðarrásinni í dag. Alþingi Tengdar fréttir Boða til mótmæla á ný fyrir utan Alþingi Tæplega þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem fram fara á Austurvelli eftir helgi. 6. nóvember 2014 20:53 Boða til mótmæla þriðju vikuna í röð Um tvö þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem eru undir yfirskriftinni „Jæja, Hanna Birna!“ 15. nóvember 2014 21:39 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
„Okkur langaði að vekja athygli á því að 888 dagar eru liðnir frá því að Alþingi ákvað að ráðast í rannsókn á einkavæðingu bankanna,“ segir Andri Sigurðsson, einn af meðlimum samtakanna Jæja. Fámennur hópur fólks mætti við Alþingishúsið í hádeginu en ætlunin var að afhenda þingmönnum ályktun og kríta 888 á stéttina fyrir framan Alþingishúsið. „Við fengum listamanninn Örvar Geir Geirsson með okkur í lið og ætlaði hann að gera listaverk á gangstéttina fyrir utan Alþingishúsið. Lögreglan var fljótlega mætt á svæðið og þótti athæfið ekkert sérstaklega flott hjá okkur.“ Hópurinn var rekinn þaðan af þingvörðum með vatnsbunu. Þegar einn í hópnum tók sig til og hóf að skrifa skilaboðin á styttu Jóns Sigurðssonar mættu sex lögregluþjónar á vettvang og fjarlægðu manninn. Hann var því næst tekinn í skýrslutöku en sleppt að henni lokinni „Þetta var nú bara svona venjuleg krít sem maður fær út í búð. Það er t.d. vinsælt hjá leikskólabörnum að safnast saman á Austurvelli og kríta á gangstéttirnar.“Samtökin Jæja stóðu fyrir nokkrum mótmælum við Austurvöll seint á síðasta ári og var vel mætt á þau.Hér að neðan má sjá myndband frá atburðarrásinni í dag.
Alþingi Tengdar fréttir Boða til mótmæla á ný fyrir utan Alþingi Tæplega þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem fram fara á Austurvelli eftir helgi. 6. nóvember 2014 20:53 Boða til mótmæla þriðju vikuna í röð Um tvö þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem eru undir yfirskriftinni „Jæja, Hanna Birna!“ 15. nóvember 2014 21:39 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Boða til mótmæla á ný fyrir utan Alþingi Tæplega þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem fram fara á Austurvelli eftir helgi. 6. nóvember 2014 20:53
Boða til mótmæla þriðju vikuna í röð Um tvö þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem eru undir yfirskriftinni „Jæja, Hanna Birna!“ 15. nóvember 2014 21:39