Tengir einmana Íslendinga Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. febrúar 2014 09:30 Björn parar saman fólk á öllum aldri. Vísir/Stefán „Hugsunin á bak við vefinn er að hjálpa fólki að komast út úr einverunni og hann er fyrir fólk á öllum aldri frá átján ára,“ segir Björn Ingi Halldórsson, hönnuður vináttusíðunnar vinur.is. Vefsíðan var opnuð 25. janúar en á vefnum geta einstaklingar fundið vini á svipuðum aldri og með svipuð áhugamál. „Viðbrögðin hafa verið vonum framar. Á þessum fáu dögum hafa 150 notendur skráð sig,“ segir Björn en hann er líka hönnuður stefnumótasíðunnar Makaleit. „Ég er búinn að vera með makaleit.is í bráðum ár. Ég hef fengið nokkra tölvupósta frá fólki sem hefur viljað skrá sig á Makaleit en ekki gert það því það var að leita meira að vini en ástarsambandi. Þannig vaknaði hugmyndin að vinur.is því það er fullt af einmana fólki sem situr eitt heima hjá sér og liggja þar alls konar ástæður að baki,“ segir Björn. Á vinur.is geta notendur skilgreint hvernig vini þeir leita að og aðeins séð þann hóp. Þá geta notendur einnig sett inn smáauglýsingar ef þeir leita sér að félaga á sérstakan viðburð, í íþróttaiðkun eða í ferðalag svo dæmi séu nefnd. Það kostar ekkert að skrá sig á vefinn en eins og með makaleit.is fara allir notendur í gegnum samþykktarferli til að sporna gegn því að vefurinn sé misnotaður. Björn nýtur sín í starfinu, bæði sem sambands- og vináttumiðlari. „Ég hef fengið ófáa tölvupósta frá notendum Makaleitar sem hafa fundið ástina. Það er hvatning fyrir mig að halda áfram á þessari braut og tengja þá sem eru vinalausir.“ Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Sjá meira
„Hugsunin á bak við vefinn er að hjálpa fólki að komast út úr einverunni og hann er fyrir fólk á öllum aldri frá átján ára,“ segir Björn Ingi Halldórsson, hönnuður vináttusíðunnar vinur.is. Vefsíðan var opnuð 25. janúar en á vefnum geta einstaklingar fundið vini á svipuðum aldri og með svipuð áhugamál. „Viðbrögðin hafa verið vonum framar. Á þessum fáu dögum hafa 150 notendur skráð sig,“ segir Björn en hann er líka hönnuður stefnumótasíðunnar Makaleit. „Ég er búinn að vera með makaleit.is í bráðum ár. Ég hef fengið nokkra tölvupósta frá fólki sem hefur viljað skrá sig á Makaleit en ekki gert það því það var að leita meira að vini en ástarsambandi. Þannig vaknaði hugmyndin að vinur.is því það er fullt af einmana fólki sem situr eitt heima hjá sér og liggja þar alls konar ástæður að baki,“ segir Björn. Á vinur.is geta notendur skilgreint hvernig vini þeir leita að og aðeins séð þann hóp. Þá geta notendur einnig sett inn smáauglýsingar ef þeir leita sér að félaga á sérstakan viðburð, í íþróttaiðkun eða í ferðalag svo dæmi séu nefnd. Það kostar ekkert að skrá sig á vefinn en eins og með makaleit.is fara allir notendur í gegnum samþykktarferli til að sporna gegn því að vefurinn sé misnotaður. Björn nýtur sín í starfinu, bæði sem sambands- og vináttumiðlari. „Ég hef fengið ófáa tölvupósta frá notendum Makaleitar sem hafa fundið ástina. Það er hvatning fyrir mig að halda áfram á þessari braut og tengja þá sem eru vinalausir.“
Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Sjá meira