Þeir nota stultur til að létta sér störfin Kristján Már Unnarsson skrifar 10. júlí 2016 22:36 Stultur eins og krakkar léku sér gjarnan á í gamla daga geta komið sér vel á ólíklegustu stöðum. Því kynntust við í stóriðjuframkvæmdum fyrir norðan. Okkur fannst hann ganga dálítið skringilega, - svo virkaði hann líka svo stór, - maðurinn sem við sáum vinna í grunni kísilversins á Bakka við Húsavík. Svo sáum við annan og þá ætluðum við vart að trúa okkur eigin augum. Þarna sást skýringin á þessu skrýtna göngulagi. Þarna vinna sumir á stultum. Og reyndar vel skiljanlegt við verkefni eins og sá á myndinni er að vinna, að huga að hárri girðingu. Við stóðumst ekki mátið að ræða við viðkomandi en hann starfar hjá girðingaverktaka á Akureyri.Starfsmenn FB-girðingar, þeir Viðar Theodór Friðriksson og Vilhjálmur Halldórsson.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.„Við reynum að létta okkur verkin með því að nota stultur í staðinn fyrir að teygja sig,” sagði Viðar Theodór Friðriksson, stultumaður FB-girðingar á Akureyri, í viðtali í fréttum Stöðvar 2. -Þurfa menn ekki þjálfun til þess að vinna á stultum? „Nei, þetta er eiginlega bara eins og að standa á mínum eigin fótum því að þetta réttir sig sjálft af. Þetta er miklu þægilegra. Þetta léttir manni verkin.” Samstarfsmaður Viðars hjá FB-girðingu, Vilhjálmur Halldórsson, kvaðst þó ekki vinna á stultum. „Ég er svo hár, ég get rétt honum vírinn,” sagði Vilhjálmur. „Þær eru svo góðar, þessar stultur, að þær halda jafnvæginu fyrir mann á þessum gormum þarna,” benti Vilhjálmur á. „Bara vinnuhagræði. Auðvelda manni verkin,” sagði Viðar. Tengdar fréttir Framkvæmdir hafnar á iðnaðarlóðinni á Bakka Fyrstu framkvæmdir á iðnaðarlóðinni á Bakka við Húsavík eru hafnar, á ábyrgð þýska félagsins PCC, sem stefnir að lokaákvörðun um kísilver í kringum næstu mánaðamót. 5. maí 2015 21:45 Mesta uppbygging í sögu Norðurlands Mesta atvinnuuppbygging í sögu Norðurlands var innsigluð í dag þegar tilkynnt var að fyrirvörum í samningum um kísilver á Bakka hefði verið aflétt. 8. júní 2015 19:17 Bara Norðlendingar í jarðvinnu á Bakka Það eru nær eingöngu Norðlendingar sem annast jarðvegsvinnu vegna kísilversins á Bakka og verktakinn er sjálfur frá Ólafsfirði. 7. september 2015 01:29 Verksmiðjuhúsin rísa og Húsvíkingar brosa Mestu framkvæmdir í sögu Norðurlands eru komnar á fulla ferð á Húsavík. 28. júní 2016 19:45 Áætlað að íbúum Húsavíkur fjölgi um allt að 400 manns Ráðamenn Norðurþings sjá fram á að reisa þurfi 120 nýjar íbúðir á Húsavík á næstu árum. 9. júlí 2016 22:22 Framkvæmdum á Bakka fagnað Upphafi framkvæmda vegna kísilmálmverksmiðju PCC á Bakka var fagnað við Húsavík í dag, þar sem klippt var á borða á Bakka. 17. september 2015 19:24 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Stultur eins og krakkar léku sér gjarnan á í gamla daga geta komið sér vel á ólíklegustu stöðum. Því kynntust við í stóriðjuframkvæmdum fyrir norðan. Okkur fannst hann ganga dálítið skringilega, - svo virkaði hann líka svo stór, - maðurinn sem við sáum vinna í grunni kísilversins á Bakka við Húsavík. Svo sáum við annan og þá ætluðum við vart að trúa okkur eigin augum. Þarna sást skýringin á þessu skrýtna göngulagi. Þarna vinna sumir á stultum. Og reyndar vel skiljanlegt við verkefni eins og sá á myndinni er að vinna, að huga að hárri girðingu. Við stóðumst ekki mátið að ræða við viðkomandi en hann starfar hjá girðingaverktaka á Akureyri.Starfsmenn FB-girðingar, þeir Viðar Theodór Friðriksson og Vilhjálmur Halldórsson.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.„Við reynum að létta okkur verkin með því að nota stultur í staðinn fyrir að teygja sig,” sagði Viðar Theodór Friðriksson, stultumaður FB-girðingar á Akureyri, í viðtali í fréttum Stöðvar 2. -Þurfa menn ekki þjálfun til þess að vinna á stultum? „Nei, þetta er eiginlega bara eins og að standa á mínum eigin fótum því að þetta réttir sig sjálft af. Þetta er miklu þægilegra. Þetta léttir manni verkin.” Samstarfsmaður Viðars hjá FB-girðingu, Vilhjálmur Halldórsson, kvaðst þó ekki vinna á stultum. „Ég er svo hár, ég get rétt honum vírinn,” sagði Vilhjálmur. „Þær eru svo góðar, þessar stultur, að þær halda jafnvæginu fyrir mann á þessum gormum þarna,” benti Vilhjálmur á. „Bara vinnuhagræði. Auðvelda manni verkin,” sagði Viðar.
Tengdar fréttir Framkvæmdir hafnar á iðnaðarlóðinni á Bakka Fyrstu framkvæmdir á iðnaðarlóðinni á Bakka við Húsavík eru hafnar, á ábyrgð þýska félagsins PCC, sem stefnir að lokaákvörðun um kísilver í kringum næstu mánaðamót. 5. maí 2015 21:45 Mesta uppbygging í sögu Norðurlands Mesta atvinnuuppbygging í sögu Norðurlands var innsigluð í dag þegar tilkynnt var að fyrirvörum í samningum um kísilver á Bakka hefði verið aflétt. 8. júní 2015 19:17 Bara Norðlendingar í jarðvinnu á Bakka Það eru nær eingöngu Norðlendingar sem annast jarðvegsvinnu vegna kísilversins á Bakka og verktakinn er sjálfur frá Ólafsfirði. 7. september 2015 01:29 Verksmiðjuhúsin rísa og Húsvíkingar brosa Mestu framkvæmdir í sögu Norðurlands eru komnar á fulla ferð á Húsavík. 28. júní 2016 19:45 Áætlað að íbúum Húsavíkur fjölgi um allt að 400 manns Ráðamenn Norðurþings sjá fram á að reisa þurfi 120 nýjar íbúðir á Húsavík á næstu árum. 9. júlí 2016 22:22 Framkvæmdum á Bakka fagnað Upphafi framkvæmda vegna kísilmálmverksmiðju PCC á Bakka var fagnað við Húsavík í dag, þar sem klippt var á borða á Bakka. 17. september 2015 19:24 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Framkvæmdir hafnar á iðnaðarlóðinni á Bakka Fyrstu framkvæmdir á iðnaðarlóðinni á Bakka við Húsavík eru hafnar, á ábyrgð þýska félagsins PCC, sem stefnir að lokaákvörðun um kísilver í kringum næstu mánaðamót. 5. maí 2015 21:45
Mesta uppbygging í sögu Norðurlands Mesta atvinnuuppbygging í sögu Norðurlands var innsigluð í dag þegar tilkynnt var að fyrirvörum í samningum um kísilver á Bakka hefði verið aflétt. 8. júní 2015 19:17
Bara Norðlendingar í jarðvinnu á Bakka Það eru nær eingöngu Norðlendingar sem annast jarðvegsvinnu vegna kísilversins á Bakka og verktakinn er sjálfur frá Ólafsfirði. 7. september 2015 01:29
Verksmiðjuhúsin rísa og Húsvíkingar brosa Mestu framkvæmdir í sögu Norðurlands eru komnar á fulla ferð á Húsavík. 28. júní 2016 19:45
Áætlað að íbúum Húsavíkur fjölgi um allt að 400 manns Ráðamenn Norðurþings sjá fram á að reisa þurfi 120 nýjar íbúðir á Húsavík á næstu árum. 9. júlí 2016 22:22
Framkvæmdum á Bakka fagnað Upphafi framkvæmda vegna kísilmálmverksmiðju PCC á Bakka var fagnað við Húsavík í dag, þar sem klippt var á borða á Bakka. 17. september 2015 19:24