Innlent

Þessir voru kjörnir á stjórnlagaþing

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Landskjörstjórn kynnti niðurstöður nú síðdegis. Mynd/ Villi.
Landskjörstjórn kynnti niðurstöður nú síðdegis. Mynd/ Villi.
Niðurstöður stjórnlagaþingskosninganna voru kynntar í Laugardalshöll nú síðdegis. Það var Ástráður Haraldsson, formaður landskjörstjórnar, sem kynnti niðurstöðurnar. Listinn sem við birtum hér er ekki í samræmi við magn atkvæða sem fólk hlaut heldur er um stafrófsröð að ræða.

Alls voru 15 karlmenn og tíu konur kjörnar, en ekki þurftu að beita lagaákvæðum sem fyrir hendi eru til að jafna hlut kynja.



Eftirtaldir aðilar náðu kjöri á stjórnlagaþingið:

Andres Magnússon

Ari Teitsson

Arnfríður Guðmundsdóttir

Ástrós Gunnlaugsdóttir

Dögg Harðardóttir

Eiríkur Bergmann

Erlingur Sigurðarson

Freyja Haraldsdóttir

Gísli Tryggvason

Guðmundur Gunnarsson

Illugi Jökulsson

Inga Lind Karlsdóttir

Katrín Fjelsted

Katrín Oddsdóttir

Lýður Árnason

Ómar Ragnarsson

Pawel Bartoszek

Pétur Gunnlaugson

Salvör Nordal

Silja Bára Ómarsdóttir

Vilhjálmur Þorsteinsson

Þorkell Helgason

Þorvaldur Gylfason

Þórhildur Þorleifsdóttir

Örn Bárður Jónsson.









Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×