Þetta er skítugasti maður Evrópu Kjartan Atli Kjartansson skrifar 30. apríl 2014 16:19 Ludvik er mjög sótugur, enda með þráhyggju fyrir því að brenna hluti. Ludvik Dolezal, tékkneskur útigangsmaður, er þekktur sem „skítugasti maður Evrópu“. Hann er sagður haldinn einhverjum geðrænum kvilla; Hann er með þráhyggju fyrir því að brenna hluti. Á hverju kvöldi kveikir hann eld og sefur mikilli í ösku, sem útskýrir að hann er skítugri en aðrir útigangsmenn. Hann fær um sextán þúsund krónur á mánuði í bætur, en fær ekki allan peninginn í einu. Óttast er að hann myndi taka upp á því að brenna peningana sína. Hann reykir pakka af sígarettum á dag og segist aldrei ætla að hætta. Þessi þráhyggja fyrir eldi hefur bjargað honum á köldum tékkneskum vetrarkvöldum. „Ég ligg í öskunni og reyni að finna eitthvað til þess að breiða yfir mig,“ segir hann og bætir við: „Ég lít hræðilega út. Ég átti dýnu en ég brenndi hana. Ég hef brennt allt sem ég á. Fólk gefur mér gömul dekk sem ég brenni.“ Þannig heldur hann á sér hita yfir kaldar nætur. Ludvik er frá bænum Novy Bydzov í norðurhluta Tékklands. Meðalhitinn í bænum yfir vetrarmánuðina er í kringum frostmark, en dæmi eru um að allt að tuttugu stiga frost hafi mælst í janúar og febrúar. Hér að neðan má sjá myndband af Ludvik. Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Sjá meira
Ludvik Dolezal, tékkneskur útigangsmaður, er þekktur sem „skítugasti maður Evrópu“. Hann er sagður haldinn einhverjum geðrænum kvilla; Hann er með þráhyggju fyrir því að brenna hluti. Á hverju kvöldi kveikir hann eld og sefur mikilli í ösku, sem útskýrir að hann er skítugri en aðrir útigangsmenn. Hann fær um sextán þúsund krónur á mánuði í bætur, en fær ekki allan peninginn í einu. Óttast er að hann myndi taka upp á því að brenna peningana sína. Hann reykir pakka af sígarettum á dag og segist aldrei ætla að hætta. Þessi þráhyggja fyrir eldi hefur bjargað honum á köldum tékkneskum vetrarkvöldum. „Ég ligg í öskunni og reyni að finna eitthvað til þess að breiða yfir mig,“ segir hann og bætir við: „Ég lít hræðilega út. Ég átti dýnu en ég brenndi hana. Ég hef brennt allt sem ég á. Fólk gefur mér gömul dekk sem ég brenni.“ Þannig heldur hann á sér hita yfir kaldar nætur. Ludvik er frá bænum Novy Bydzov í norðurhluta Tékklands. Meðalhitinn í bænum yfir vetrarmánuðina er í kringum frostmark, en dæmi eru um að allt að tuttugu stiga frost hafi mælst í janúar og febrúar. Hér að neðan má sjá myndband af Ludvik.
Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Sjá meira