Þetta voru mest seldu bækurnar árið 2016 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. janúar 2017 15:00 Þessir fimm rithöfundar eiga fimm mest seldu bækur ársins. vísir Þá liggur fyrir hvaða bækur voru þær mest seldu á nýliðnu ári sem var gjöfult í bókaútgáfu hér á landi. Þannig var árið 2016 metár í útgáfu á nýjum íslenskum skáldverkum, ævisagan kom sterk inn og margar góðar barna- og ungmennabækur komu út. Þetta endurspeglast að miklu leyti á árslistanum yfir mest seldu bækurnar en Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri Félags bókaútgefenda, bendir til að mynda á að færri skáldverk eru nú á meðal 20 mest seldu bókanna borið saman við árið 2015. Þá voru þau átta en eru nú sex. „Líklega má helst rekja fækkunina til þess að í ár komu út mun fleiri skáldverk heldur en í fyrra, salan dreifist þannig á fleiri titla en verður fyrir vikið minni á hvern titil. Í ár eru svo fjórar ævisögur á meðal 20 söluhæstu bóka, líkt og í fyrra. Munurinn er hins vegar sá að í ár eru þessar fjórar ævisögur allar meðal tíu mest seldu bókanna á meðan ævisögurnar í fyrra röðuðu sér í 16. til 20. sæti,“ segir Bryndís. Að mati Bryndísar er þó stóra breytingin nú sú að í ár eru átta barna-og ungmennabækur á meðal 20 mest seldu bókanna en í fyrra voru þær aðeins þrjár. „Árið 2015 var svo eiginlega ár litabókanna en sala þeirra hefur hins vegar dregist mjög mikið saman í ár. Hins vegar virðast bæði hannyrða-og matreiðslubækur halda vinsældum sínum áfram,“ segir Bryndís, glöð með niðurstöður íslenska bóksölulistans. Listann má sjá hér að neðan en líkt og fyrri ár tróna þau Arnaldur Indriðason og Yrsa Sigurðardóttir í toppsætunum; á Arnaldur mest seldu bókina og Yrsa næstmest seldu bókina. 20 söluhæstu titlar Bóksölulistans árið 2016 1. Petsamo - Arnaldur Indriðason 2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir 3. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason 4. Tvísaga : móðir, dóttir, feður - Ásdís Halla Bragadóttir 5. Þín eigin hrollvekja - Ævar Þór Benediktsson 6. Útkall - kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinson 7. Heiða – fjalldalabóndinn - Steinunn Sigurðardóttir 8. Svartigaldur - Stefán Máni 9. Elsku Drauma mín : minningabók Sigríðar Halldórsdóttur - Vigdís Grímsdóttir 10. Laddi: Þróunarsaga mannsins - Gísli Rúnar Jónsson 11. Harry Potter og bölvun barnsins - J.K. Rowling 12. Svartalogn - Kristín Marja Baldursdóttir 13. Andlit förðunarbók - Harpa Káradóttir / Snorri Björnsson 14. Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna - Sævar Helgi Bragason 15. Drungi - Ragnar Jónasson 16. Íslandsbók barnanna - Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir 17. Henri og hetjurnar - Þorgrímur Þráinsson 18. Vögguvísurnar okkar - Ýmsir / Jón Ólafsson 19. Ör - Auður Ava Ólafsdóttir 20. Vonda frænkan - David Walliams Stefán Máni á þriðju mest seldu bókina á listanum yfir íslensk skáldverk.vísir/anton brinkÍslensk skáldverk 1. Petsamo - Arnaldur Indriðason 2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir 3. Svartigaldur - Stefán Máni 4. Svartalogn - Kristín Marja Baldursdóttir 5. Drungi - Ragnar Jónasson 6. Ör - Auður Ava Ólafsdóttir 7. Þættir af séra Þórarinum - Þórarinn Eldjárn 8. Passíusálmarnir - Einar Kárason 9. Eyland - Sigríður Hagalín Björnsdóttir 10. Skegg Raspútíns - Guðrún Eva Mínervudóttir 11. Hestvík - Gerður Kristný 12. Sofðu ást mín - Andri Snær Magnason 13. 13 dagar - Árni Þórarinsson 14. Netið - Lilja Sigurðardóttir 15. Verjandinn - Óskar Magnússon 16. Dalalíf I: Æskuleikir og ástir - Guðrún frá Lundi 17. Allt fer - Steinar Bragi 18. Where is God? - Hugleikur Dagsson 19. Dalalíf II: Alvara og sorgir - Guðrún frá Lundi 20. Blómið - Sölvi Björn Sigurðsson Þýdd skáldverk 1. Meira blóð - Jo Nesbø 2. Kakkalakkarnir - Jo Nesbø 3. Járnblóð - Liza Marklund 4. Bak við luktar dyr - B.A. Paris 5. Villibráð - Lee Child 6. Hættuspil - Vivica Sten 7. Næturgalinn - Kristin Hannah 8. Vefur Lúsífers - Kristina Ohlsson 9. Saga af nýju ættarnafni - Elena Ferrante 10. Hjónin við hliðina - Shari Lapena Ljóð & leikrit 1. Ljóð muna rödd - Sigurður Pálsson 2. Perlur úr ljóðum íslenskra kvenna - Silja Aðalsteinsdóttir valdi 3. Núna - Þorsteinn frá Hamri 4. Íslensk úrvalsljóð - Guðmundur Andri Thorsson valdi 5. Tíst og bast - Eydís Blöndal 6. Ljóðasafn - Vilborg Dagbjartsdóttir 7. Íslensk kvæði - Vigdís Finnbogadóttir valdi 8. Í úteyjum - Ferdinand Jónsson 9. Síðasta vegabréfið - Gyrðir Elíasson 10. Öskraðu gat á myrkrið - Bubbi Morthens Hildur Knútsdóttir á mest seldu íslensku ungmennabókina.vísir/StefánBarnabækur - skáldverk 1. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason 2. Þín eigin hrollvekja - Ævar Þór Benediktsson 3. Henri og hetjurnar - Þorgrímur Þráinsson 4. Vögguvísurnar okkar - Ýmsir / Jón Ólafsson 5. Vonda frænkan - David Walliams 6. Kósýkvöld með Láru - Birgitta Haukdal 7. Lára fer á skíði - Birgitta Haukdal 8. Amma óþekka og huldufólkið í hamrinum - Jenný Kolsöe / Bergrún Íris Sævarsdóttir 9. Jólasyrpa 2016 - Walt Disney 10. Afi sterki og skessuskammirnar - Jenný Kolsöe / Bergrún Íris Sævarsdóttir Barnafræði- og handbækur 1. Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna - Sævar Helgi Bragason 2. Íslandsbók barnanna - Margrét Tryggvadóttir / Linda Ólafsdóttir 3. Vísindabók Villa - skynjun og skynvillur - Vilhelm Anton Jónsson 4. Leyndarmálin mín – Bókafélagið 5. Fótboltaspurningar 2016 - Bjarni Þór Guðjónsson og Guðjón Ingi Eiríksson 6. Brandarar og gátur - Huginn Þór Grétarsson 7. EM 2016 fótboltaspurningar - Huginn Þór Grétarsson ofl. 8. Star Wars - Mátturinn vaknar 9. Spurningabókin 2016 - Bjarni Þór Guðjónsson 10. Múmín-límmiðabók - Tove Jansson Ungmennabækur 1. Harry Potter og bölvun barnsins - J.K. Rowling 2. Vetrarhörkur - Hildur Knútsdóttir 3. Vargöld - fyrsta bók - Þórhallur Arnórsson og Jón Páll Halldórsson 4. Skuggasaga : Undirheimar - Ragnheiður Eyjólfsdóttir 5. Sölvasaga unglings - Arnar Már Arngrímsson 6. Endalokin : útverðirnir - Marta Hlín Magnadóttir og Birgitta Elín Hassell 7. Skögla - Þorgrímur Kári Snævarr 8. Skrímslið kemur - Patrick Ness 9. Nóttin langa - Stefán Máni 10. Skuggasaga : Arftakinn - Ragnheiður Eyjólfsdóttir Fræði og almennt efni að undanskildum matreiðslu- og handavinnubókum 1. Útkall - kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinsson 2. Andlit : förðunarbók - Harpa Káradóttir / Snorri Björnsson 3. Stríðið mikla 1914-1918 - Þegar siðmenningin fór fjandans til - Gunnar Þór Bjarnason 4. Gullöld bílsins - Örn Sigurðsson 5. Héraðsmannasögur - Jón Kristjánsson / Ragnar Ingi Aðalsteinsson 6. Fólk á fjöllum - Reynir Traustason 7. Forystufé - Ásgeir Jónsson frá Gottorp 8. Skagfirskar skemmtisögur 5 - Björn Jóhann Björnsson 9. Leitin að svarta víkingnum - Bergsveinn Birgisson 10. Sigurðar sögur dýralæknis - Sigurður Sigurðarson Bókin um Heiðu fjalldalabónda er í 2. sæti yfir mest seldu ævisögur ársins.vísir/stefánÆvisögur 1. Tvísaga : móðir, dóttir, feður - Ásdís Halla Bragadóttir 2. Heiða – fjalldalabóndinn - Steinunn Sigurðardóttir 3. Elsku Drauma mín : minningabók Sigríðar Halldórsdóttur - Vigdís Grímsdóttir 4. Laddi : Þróunarsaga mannsins - Gísli Rúnar Jónsson 5. Ljósin á Dettifossi - Davíð Logi Sigurðsson 6. Nóttin sem öllu breytti - Sóley Eiríksdóttir og Helga Guðrún Johnson 7. Allt mitt líf er tilviljun - Sigmundur Ernir Rúnarsson og Birkir Baldvinsson 8. Bjartmar : Þannig týnist tíminn - Bjartmar Guðlaugsson 9. Ástarsögur íslenskra kvenna - Ýmsir höfundar 10. Atvinnumaðurinn Gylfi Sigurðs - Ólafur Þór Jóelsson / Viðar Brink Matreiðslubækur 1. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 2. Máttur matarins - Unnur Guðrún Pálsdóttir 3. Grillréttir Hagkaups - Hrefna Rósa Sætran 4. Lifðu til fulls - Júlía Magnúsdóttir 5. Kökugleði Evu - Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir 6. Létt og litríkt - Nanna Rögnvaldardóttir 7. Þinn eigin bjór - Greg Hughes 8. Gott : réttirnir okkar - Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason 9. Himneskt - að njóta - Sólveig Eiríksdóttir 10. Stóra Disney heimilisréttabókin - Margrét Þóra Þorláksdóttir ritst. Handverksbækur 1. Ljúflingar - prjónað á smáa og stóra - Hanne Andreassen 2. Íslenska litabókin - Gunnarsbörn 3. Heklað skref fyrir skref - Sally Harding 4. Þóra – heklbók - Tinna Þórudóttir Þorvaldar 5. Havana heklbók - Tinna Þórudóttir Þorvaldar 6. 1000 punktar – Borgarmyndir - Thomas Pavitte 7. Peysubókin - Lene Holme Samoe 8. Prjónaskáld - Kristín Hrund Whitehead 9. Týnda hafið - Johanna Basford 10. Hlýir fætur - Ágústa Þóra Jónsdóttir / Benný Ósk Harðardóttir Hljóðbækur 1. Petsamo - Arnaldur Indriðason 2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir 3. Útkall : kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinsson 4. Skemmtilegu smábarnabækurnar - Ýmsir höfundar 5. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason 6. Emil í Kattholti - Astrid Lindgren 7. Fátækt fólk - Tryggvi Emilsson 8. Svartalogn - Kristín Marja Baldursdóttir 9. Bróðir minn Ljónshjarta - Astrid Lindgren 10. Mórún - í skugga skrattakolls - Davíð Þór Jónsson Menning Tengdar fréttir Nýr bóksölulisti: Gunni Helga hirðir annað sætið af Yrsu Spennan magnast á bóksölulistanum eftir því sem nær dregur jólum. 15. desember 2016 14:30 Nýr bóksölulisti: Mikil spenna á skáldverkalistanum Kvenpennar ná vopnum sínum á ný. 8. desember 2016 13:15 Síðasti bóksölulistinn fyrir jól: Ásdís Halla nýliði ársins með mest seldu ævisöguna Glænýr bóksölulisti liggur nú fyrir en um er að ræða síðasta listann fyrir jól sem tekur til bóksölu vikuna 13. til 19. desember. 22. desember 2016 12:15 Mest lesið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Hvernig hætti ég að feika það? Lífið Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Lífið Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Þá liggur fyrir hvaða bækur voru þær mest seldu á nýliðnu ári sem var gjöfult í bókaútgáfu hér á landi. Þannig var árið 2016 metár í útgáfu á nýjum íslenskum skáldverkum, ævisagan kom sterk inn og margar góðar barna- og ungmennabækur komu út. Þetta endurspeglast að miklu leyti á árslistanum yfir mest seldu bækurnar en Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri Félags bókaútgefenda, bendir til að mynda á að færri skáldverk eru nú á meðal 20 mest seldu bókanna borið saman við árið 2015. Þá voru þau átta en eru nú sex. „Líklega má helst rekja fækkunina til þess að í ár komu út mun fleiri skáldverk heldur en í fyrra, salan dreifist þannig á fleiri titla en verður fyrir vikið minni á hvern titil. Í ár eru svo fjórar ævisögur á meðal 20 söluhæstu bóka, líkt og í fyrra. Munurinn er hins vegar sá að í ár eru þessar fjórar ævisögur allar meðal tíu mest seldu bókanna á meðan ævisögurnar í fyrra röðuðu sér í 16. til 20. sæti,“ segir Bryndís. Að mati Bryndísar er þó stóra breytingin nú sú að í ár eru átta barna-og ungmennabækur á meðal 20 mest seldu bókanna en í fyrra voru þær aðeins þrjár. „Árið 2015 var svo eiginlega ár litabókanna en sala þeirra hefur hins vegar dregist mjög mikið saman í ár. Hins vegar virðast bæði hannyrða-og matreiðslubækur halda vinsældum sínum áfram,“ segir Bryndís, glöð með niðurstöður íslenska bóksölulistans. Listann má sjá hér að neðan en líkt og fyrri ár tróna þau Arnaldur Indriðason og Yrsa Sigurðardóttir í toppsætunum; á Arnaldur mest seldu bókina og Yrsa næstmest seldu bókina. 20 söluhæstu titlar Bóksölulistans árið 2016 1. Petsamo - Arnaldur Indriðason 2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir 3. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason 4. Tvísaga : móðir, dóttir, feður - Ásdís Halla Bragadóttir 5. Þín eigin hrollvekja - Ævar Þór Benediktsson 6. Útkall - kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinson 7. Heiða – fjalldalabóndinn - Steinunn Sigurðardóttir 8. Svartigaldur - Stefán Máni 9. Elsku Drauma mín : minningabók Sigríðar Halldórsdóttur - Vigdís Grímsdóttir 10. Laddi: Þróunarsaga mannsins - Gísli Rúnar Jónsson 11. Harry Potter og bölvun barnsins - J.K. Rowling 12. Svartalogn - Kristín Marja Baldursdóttir 13. Andlit förðunarbók - Harpa Káradóttir / Snorri Björnsson 14. Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna - Sævar Helgi Bragason 15. Drungi - Ragnar Jónasson 16. Íslandsbók barnanna - Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir 17. Henri og hetjurnar - Þorgrímur Þráinsson 18. Vögguvísurnar okkar - Ýmsir / Jón Ólafsson 19. Ör - Auður Ava Ólafsdóttir 20. Vonda frænkan - David Walliams Stefán Máni á þriðju mest seldu bókina á listanum yfir íslensk skáldverk.vísir/anton brinkÍslensk skáldverk 1. Petsamo - Arnaldur Indriðason 2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir 3. Svartigaldur - Stefán Máni 4. Svartalogn - Kristín Marja Baldursdóttir 5. Drungi - Ragnar Jónasson 6. Ör - Auður Ava Ólafsdóttir 7. Þættir af séra Þórarinum - Þórarinn Eldjárn 8. Passíusálmarnir - Einar Kárason 9. Eyland - Sigríður Hagalín Björnsdóttir 10. Skegg Raspútíns - Guðrún Eva Mínervudóttir 11. Hestvík - Gerður Kristný 12. Sofðu ást mín - Andri Snær Magnason 13. 13 dagar - Árni Þórarinsson 14. Netið - Lilja Sigurðardóttir 15. Verjandinn - Óskar Magnússon 16. Dalalíf I: Æskuleikir og ástir - Guðrún frá Lundi 17. Allt fer - Steinar Bragi 18. Where is God? - Hugleikur Dagsson 19. Dalalíf II: Alvara og sorgir - Guðrún frá Lundi 20. Blómið - Sölvi Björn Sigurðsson Þýdd skáldverk 1. Meira blóð - Jo Nesbø 2. Kakkalakkarnir - Jo Nesbø 3. Járnblóð - Liza Marklund 4. Bak við luktar dyr - B.A. Paris 5. Villibráð - Lee Child 6. Hættuspil - Vivica Sten 7. Næturgalinn - Kristin Hannah 8. Vefur Lúsífers - Kristina Ohlsson 9. Saga af nýju ættarnafni - Elena Ferrante 10. Hjónin við hliðina - Shari Lapena Ljóð & leikrit 1. Ljóð muna rödd - Sigurður Pálsson 2. Perlur úr ljóðum íslenskra kvenna - Silja Aðalsteinsdóttir valdi 3. Núna - Þorsteinn frá Hamri 4. Íslensk úrvalsljóð - Guðmundur Andri Thorsson valdi 5. Tíst og bast - Eydís Blöndal 6. Ljóðasafn - Vilborg Dagbjartsdóttir 7. Íslensk kvæði - Vigdís Finnbogadóttir valdi 8. Í úteyjum - Ferdinand Jónsson 9. Síðasta vegabréfið - Gyrðir Elíasson 10. Öskraðu gat á myrkrið - Bubbi Morthens Hildur Knútsdóttir á mest seldu íslensku ungmennabókina.vísir/StefánBarnabækur - skáldverk 1. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason 2. Þín eigin hrollvekja - Ævar Þór Benediktsson 3. Henri og hetjurnar - Þorgrímur Þráinsson 4. Vögguvísurnar okkar - Ýmsir / Jón Ólafsson 5. Vonda frænkan - David Walliams 6. Kósýkvöld með Láru - Birgitta Haukdal 7. Lára fer á skíði - Birgitta Haukdal 8. Amma óþekka og huldufólkið í hamrinum - Jenný Kolsöe / Bergrún Íris Sævarsdóttir 9. Jólasyrpa 2016 - Walt Disney 10. Afi sterki og skessuskammirnar - Jenný Kolsöe / Bergrún Íris Sævarsdóttir Barnafræði- og handbækur 1. Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna - Sævar Helgi Bragason 2. Íslandsbók barnanna - Margrét Tryggvadóttir / Linda Ólafsdóttir 3. Vísindabók Villa - skynjun og skynvillur - Vilhelm Anton Jónsson 4. Leyndarmálin mín – Bókafélagið 5. Fótboltaspurningar 2016 - Bjarni Þór Guðjónsson og Guðjón Ingi Eiríksson 6. Brandarar og gátur - Huginn Þór Grétarsson 7. EM 2016 fótboltaspurningar - Huginn Þór Grétarsson ofl. 8. Star Wars - Mátturinn vaknar 9. Spurningabókin 2016 - Bjarni Þór Guðjónsson 10. Múmín-límmiðabók - Tove Jansson Ungmennabækur 1. Harry Potter og bölvun barnsins - J.K. Rowling 2. Vetrarhörkur - Hildur Knútsdóttir 3. Vargöld - fyrsta bók - Þórhallur Arnórsson og Jón Páll Halldórsson 4. Skuggasaga : Undirheimar - Ragnheiður Eyjólfsdóttir 5. Sölvasaga unglings - Arnar Már Arngrímsson 6. Endalokin : útverðirnir - Marta Hlín Magnadóttir og Birgitta Elín Hassell 7. Skögla - Þorgrímur Kári Snævarr 8. Skrímslið kemur - Patrick Ness 9. Nóttin langa - Stefán Máni 10. Skuggasaga : Arftakinn - Ragnheiður Eyjólfsdóttir Fræði og almennt efni að undanskildum matreiðslu- og handavinnubókum 1. Útkall - kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinsson 2. Andlit : förðunarbók - Harpa Káradóttir / Snorri Björnsson 3. Stríðið mikla 1914-1918 - Þegar siðmenningin fór fjandans til - Gunnar Þór Bjarnason 4. Gullöld bílsins - Örn Sigurðsson 5. Héraðsmannasögur - Jón Kristjánsson / Ragnar Ingi Aðalsteinsson 6. Fólk á fjöllum - Reynir Traustason 7. Forystufé - Ásgeir Jónsson frá Gottorp 8. Skagfirskar skemmtisögur 5 - Björn Jóhann Björnsson 9. Leitin að svarta víkingnum - Bergsveinn Birgisson 10. Sigurðar sögur dýralæknis - Sigurður Sigurðarson Bókin um Heiðu fjalldalabónda er í 2. sæti yfir mest seldu ævisögur ársins.vísir/stefánÆvisögur 1. Tvísaga : móðir, dóttir, feður - Ásdís Halla Bragadóttir 2. Heiða – fjalldalabóndinn - Steinunn Sigurðardóttir 3. Elsku Drauma mín : minningabók Sigríðar Halldórsdóttur - Vigdís Grímsdóttir 4. Laddi : Þróunarsaga mannsins - Gísli Rúnar Jónsson 5. Ljósin á Dettifossi - Davíð Logi Sigurðsson 6. Nóttin sem öllu breytti - Sóley Eiríksdóttir og Helga Guðrún Johnson 7. Allt mitt líf er tilviljun - Sigmundur Ernir Rúnarsson og Birkir Baldvinsson 8. Bjartmar : Þannig týnist tíminn - Bjartmar Guðlaugsson 9. Ástarsögur íslenskra kvenna - Ýmsir höfundar 10. Atvinnumaðurinn Gylfi Sigurðs - Ólafur Þór Jóelsson / Viðar Brink Matreiðslubækur 1. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 2. Máttur matarins - Unnur Guðrún Pálsdóttir 3. Grillréttir Hagkaups - Hrefna Rósa Sætran 4. Lifðu til fulls - Júlía Magnúsdóttir 5. Kökugleði Evu - Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir 6. Létt og litríkt - Nanna Rögnvaldardóttir 7. Þinn eigin bjór - Greg Hughes 8. Gott : réttirnir okkar - Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason 9. Himneskt - að njóta - Sólveig Eiríksdóttir 10. Stóra Disney heimilisréttabókin - Margrét Þóra Þorláksdóttir ritst. Handverksbækur 1. Ljúflingar - prjónað á smáa og stóra - Hanne Andreassen 2. Íslenska litabókin - Gunnarsbörn 3. Heklað skref fyrir skref - Sally Harding 4. Þóra – heklbók - Tinna Þórudóttir Þorvaldar 5. Havana heklbók - Tinna Þórudóttir Þorvaldar 6. 1000 punktar – Borgarmyndir - Thomas Pavitte 7. Peysubókin - Lene Holme Samoe 8. Prjónaskáld - Kristín Hrund Whitehead 9. Týnda hafið - Johanna Basford 10. Hlýir fætur - Ágústa Þóra Jónsdóttir / Benný Ósk Harðardóttir Hljóðbækur 1. Petsamo - Arnaldur Indriðason 2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir 3. Útkall : kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinsson 4. Skemmtilegu smábarnabækurnar - Ýmsir höfundar 5. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason 6. Emil í Kattholti - Astrid Lindgren 7. Fátækt fólk - Tryggvi Emilsson 8. Svartalogn - Kristín Marja Baldursdóttir 9. Bróðir minn Ljónshjarta - Astrid Lindgren 10. Mórún - í skugga skrattakolls - Davíð Þór Jónsson
Menning Tengdar fréttir Nýr bóksölulisti: Gunni Helga hirðir annað sætið af Yrsu Spennan magnast á bóksölulistanum eftir því sem nær dregur jólum. 15. desember 2016 14:30 Nýr bóksölulisti: Mikil spenna á skáldverkalistanum Kvenpennar ná vopnum sínum á ný. 8. desember 2016 13:15 Síðasti bóksölulistinn fyrir jól: Ásdís Halla nýliði ársins með mest seldu ævisöguna Glænýr bóksölulisti liggur nú fyrir en um er að ræða síðasta listann fyrir jól sem tekur til bóksölu vikuna 13. til 19. desember. 22. desember 2016 12:15 Mest lesið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Hvernig hætti ég að feika það? Lífið Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Lífið Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Nýr bóksölulisti: Gunni Helga hirðir annað sætið af Yrsu Spennan magnast á bóksölulistanum eftir því sem nær dregur jólum. 15. desember 2016 14:30
Nýr bóksölulisti: Mikil spenna á skáldverkalistanum Kvenpennar ná vopnum sínum á ný. 8. desember 2016 13:15
Síðasti bóksölulistinn fyrir jól: Ásdís Halla nýliði ársins með mest seldu ævisöguna Glænýr bóksölulisti liggur nú fyrir en um er að ræða síðasta listann fyrir jól sem tekur til bóksölu vikuna 13. til 19. desember. 22. desember 2016 12:15