Innlent

Þingmönnum brugðið þegar Árni Þór féll

Álfheiður Ingadóttir, Þuríður Backman, Unnur Brá Konráðsdóttir og fleiri þingmenn hjálpa Árna.
Álfheiður Ingadóttir, Þuríður Backman, Unnur Brá Konráðsdóttir og fleiri þingmenn hjálpa Árna. Mynd/ Daníel Rúnarsson.
Það er óhætt að segja að þeim þingmönnum sem næst stóðu Árna Þór Sigurðssyni hafi verið brugðið þegar hann féll í götuna eftir að hafa fengið egg í gagnaugað. Þeir voru þó fljótir að átta sig og komu honum til bjargar. Árni Þór sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að hann hefði skilning á því að fólk mótmælti en það væri synd ef mótmælin fælu í sér skemmdir eða ofbeldi. Myndirnar sem, Daníel Rúnarsson ljósmyndari tók og eru birtar hér að neðan segja meira en mörg orð.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×