Þrekvirki fyrir austan: "Það eru engin jól hjá okkur" Hrund Þórsdóttir skrifar 25. desember 2013 19:15 Björgunarsveitin Gerpir á Neskaupsstað var kölluð út um klukkan átta í gærkvöldi til að koma lækni yfir Oddskarð til móts við sjúkrabíl sem var á leið frá Djúpavogi með konu í sjúkraflug frá Egilsstöðum. Veður og færð voru afleit og á Fagradal þurfti að ganga á undan snjóbíl og þurrka af stikum til að finna veginn. „Svo fóru tækin sem voru á leið upp Fagradal að bila eitt af öðru. Snjóbíllinn bilaði og þurfti að snúa við og björgunarsveitabíllinn frá Reyðarfirði líka. Svo brotnuðu rúða og þurrkur í snjómoksturstækinu. Við vorum því staddir þarna með einn björgunarsveitabíl og sjúkrabílinn í eftirdragi,“ segir Pálmi Benediktsson, formaður björgunarsveitarinnar Gerpis á Neskaupsstað. Halda þurfti konunni stöðugri en erfitt var að koma lyfjum og öðru sem til þurfti á staðinn. „Þessir menn sýndu ótrúlega þrautseigju, með því að snúa ekki við á leiðinni.“ Björgunarsveitarmenn unnu þrekvirki og komu síðustu menn ekki í hús fyrr en klukkan sex í morgun. Þyrla Landhelgisgæslunnar gat ekki flogið vegna veðurs en sjúkraflugvél fór með konuna til Reykjavíkur. Henni er haldið sofandi í öndunarvél. Hvernig er að verja jólum í útkalli? „Það er öðruvísi hátíðarstemmning. Það eru engin jól hjá okkur en þetta er erfiðast fyrir þá sem heima sitja,“ segir Pálmi. Hann hefur áður þurft að sinna erfiðum útköllum um jólahátíðina. „Jólafötin eru farin að breytast í ullarnærföt og björgunarsveitagalla svona undanfarin ár. Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Sjá meira
Björgunarsveitin Gerpir á Neskaupsstað var kölluð út um klukkan átta í gærkvöldi til að koma lækni yfir Oddskarð til móts við sjúkrabíl sem var á leið frá Djúpavogi með konu í sjúkraflug frá Egilsstöðum. Veður og færð voru afleit og á Fagradal þurfti að ganga á undan snjóbíl og þurrka af stikum til að finna veginn. „Svo fóru tækin sem voru á leið upp Fagradal að bila eitt af öðru. Snjóbíllinn bilaði og þurfti að snúa við og björgunarsveitabíllinn frá Reyðarfirði líka. Svo brotnuðu rúða og þurrkur í snjómoksturstækinu. Við vorum því staddir þarna með einn björgunarsveitabíl og sjúkrabílinn í eftirdragi,“ segir Pálmi Benediktsson, formaður björgunarsveitarinnar Gerpis á Neskaupsstað. Halda þurfti konunni stöðugri en erfitt var að koma lyfjum og öðru sem til þurfti á staðinn. „Þessir menn sýndu ótrúlega þrautseigju, með því að snúa ekki við á leiðinni.“ Björgunarsveitarmenn unnu þrekvirki og komu síðustu menn ekki í hús fyrr en klukkan sex í morgun. Þyrla Landhelgisgæslunnar gat ekki flogið vegna veðurs en sjúkraflugvél fór með konuna til Reykjavíkur. Henni er haldið sofandi í öndunarvél. Hvernig er að verja jólum í útkalli? „Það er öðruvísi hátíðarstemmning. Það eru engin jól hjá okkur en þetta er erfiðast fyrir þá sem heima sitja,“ segir Pálmi. Hann hefur áður þurft að sinna erfiðum útköllum um jólahátíðina. „Jólafötin eru farin að breytast í ullarnærföt og björgunarsveitagalla svona undanfarin ár.
Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Sjá meira