Þriðja sprengingin í kjarnorkuverinu í Fukushima í kvöld 14. mars 2011 23:34 Athugið að myndin er frá fyrstu sprengingunni. Sprenging heyrðist í kjarnorkuverinu í Fukushima í kvöld samkvæmt fréttavef breska ríkisútvarpsins. Þar segir að sérfræðingar hafi verið að reyna að ná tökum á kjarnaofni númer tvö. Verið er að kæla hann með sjó en mikil hætta er á sprengingum vegna þessa. Samkvæmt fréttastofu CNN varð sprengingin í kjarnarofni númer tvö. Japönsk yfirvöld hafa ekki tjáð sig um nýjustu sprenginguna, sem er sú þriðja síðan jarðskjálftinn reið yfir á föstudaginn. Tengdar fréttir Kælikerfi í Fukushima kjarnorkuverinu hætt að virka Fregnir berast nú af því að kælikerfi í enn einum kjarnakljúfinum í Fukushima kjarnorkuverinu sé hætt að virka og virka kælikerfin því ekki sem skyldi á öllum kljúfunum þremur í verinu. 14. mars 2011 08:44 Óttast öfluga eftirskjálfta Jarðfræðingar óttast að öflugir eftirskjálftar muni ríða yfir Japan á næstu dögum í kjölfar jarðskjálftans sem skók landið á föstudagsmorgun. Talið er að skjálftarnir geti náð allt upp í 7 á Richter en upphaflegi skjálftinn var af stærðinni 9 á Richter. 14. mars 2011 01:00 Íslendingum ráðið frá ferðalögum til Japan Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ónauðsynlegum ferðalögum til Japan að svo stöddu. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir ennfremur að Íslendingum í Japan sé ráðlagt að forðast ferðalög til svæða í næsta nágrenni við Fukushima kjarnorkuverið. 14. mars 2011 14:53 Talið nærri öruggt að tíu þúsund hafi farist Tala látinna fer hækkandi í Japan eftir flóðbylgjuna sem skall á norðausturströndinni á föstudag. Nú er staðfest að rúmlega 1800 séu látnir og tvöþúsund er formlega saknað. Lögregluyfirvöld segja hinsvegar nærri öruggt að rúmlega tíu þúsund manns hafi farist í hamförunum. 14. mars 2011 13:21 Geislavarnir ríkisins: Ástandið alvarlegt í Fukushima Ástandið í kjarnorkuverinu í Fukushima, er enn alvarlegt, það hefur ekki tekist að koma á fullri kælingu og láta vatn þekja eldsneytisstangirnar. Þetta kemur fram í mati Geislavarna ríkisins. 14. mars 2011 09:38 Önnur sprenging í Fukushima kjarnorkuverinu Önnur sprenging varð í Fukushima kjarnorkuverinu í Japan í morgun. Talsmaður stjórnvalda segir að sjálfur kjarnakljúfurinn sé óskemmdur en að ástæða sé til að hafa miklar áhyggjur af ástandinu. 14. mars 2011 06:56 Kjarnorkuslys í uppsiglingu: Þetta er það sem getur gerst Í Japan eru 55 kjarnorkuver á 17 mismunandi stöðum í landinu. Margir hafa áhyggjur af kjarnorkuverinu í Fukushima. Þar hafa tvær sprengingar orðið, nú síðast í morgun, og óttast er að stórslys sé þar í uppsiglingu. 14. mars 2011 21:30 Fjórða áfallið í Japan: Eldgos í suðvesturhluta landsins Eldgos varð í fjallinu Shinmoedake í Japan í gær og truflar flugsamgöngur. Fjallið er í suðvesturhluta Japans, á Kyushu eyjunni, sem er talsvert frá hamfarasvæðunum í Japan, þar sem flóðbylgjur hafa skilið eftir sig ótrúlega slóð eyðileggingar með þeim afleiðingum að 15 þúsund manns er saknað. 14. mars 2011 21:42 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Sjá meira
Sprenging heyrðist í kjarnorkuverinu í Fukushima í kvöld samkvæmt fréttavef breska ríkisútvarpsins. Þar segir að sérfræðingar hafi verið að reyna að ná tökum á kjarnaofni númer tvö. Verið er að kæla hann með sjó en mikil hætta er á sprengingum vegna þessa. Samkvæmt fréttastofu CNN varð sprengingin í kjarnarofni númer tvö. Japönsk yfirvöld hafa ekki tjáð sig um nýjustu sprenginguna, sem er sú þriðja síðan jarðskjálftinn reið yfir á föstudaginn.
Tengdar fréttir Kælikerfi í Fukushima kjarnorkuverinu hætt að virka Fregnir berast nú af því að kælikerfi í enn einum kjarnakljúfinum í Fukushima kjarnorkuverinu sé hætt að virka og virka kælikerfin því ekki sem skyldi á öllum kljúfunum þremur í verinu. 14. mars 2011 08:44 Óttast öfluga eftirskjálfta Jarðfræðingar óttast að öflugir eftirskjálftar muni ríða yfir Japan á næstu dögum í kjölfar jarðskjálftans sem skók landið á föstudagsmorgun. Talið er að skjálftarnir geti náð allt upp í 7 á Richter en upphaflegi skjálftinn var af stærðinni 9 á Richter. 14. mars 2011 01:00 Íslendingum ráðið frá ferðalögum til Japan Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ónauðsynlegum ferðalögum til Japan að svo stöddu. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir ennfremur að Íslendingum í Japan sé ráðlagt að forðast ferðalög til svæða í næsta nágrenni við Fukushima kjarnorkuverið. 14. mars 2011 14:53 Talið nærri öruggt að tíu þúsund hafi farist Tala látinna fer hækkandi í Japan eftir flóðbylgjuna sem skall á norðausturströndinni á föstudag. Nú er staðfest að rúmlega 1800 séu látnir og tvöþúsund er formlega saknað. Lögregluyfirvöld segja hinsvegar nærri öruggt að rúmlega tíu þúsund manns hafi farist í hamförunum. 14. mars 2011 13:21 Geislavarnir ríkisins: Ástandið alvarlegt í Fukushima Ástandið í kjarnorkuverinu í Fukushima, er enn alvarlegt, það hefur ekki tekist að koma á fullri kælingu og láta vatn þekja eldsneytisstangirnar. Þetta kemur fram í mati Geislavarna ríkisins. 14. mars 2011 09:38 Önnur sprenging í Fukushima kjarnorkuverinu Önnur sprenging varð í Fukushima kjarnorkuverinu í Japan í morgun. Talsmaður stjórnvalda segir að sjálfur kjarnakljúfurinn sé óskemmdur en að ástæða sé til að hafa miklar áhyggjur af ástandinu. 14. mars 2011 06:56 Kjarnorkuslys í uppsiglingu: Þetta er það sem getur gerst Í Japan eru 55 kjarnorkuver á 17 mismunandi stöðum í landinu. Margir hafa áhyggjur af kjarnorkuverinu í Fukushima. Þar hafa tvær sprengingar orðið, nú síðast í morgun, og óttast er að stórslys sé þar í uppsiglingu. 14. mars 2011 21:30 Fjórða áfallið í Japan: Eldgos í suðvesturhluta landsins Eldgos varð í fjallinu Shinmoedake í Japan í gær og truflar flugsamgöngur. Fjallið er í suðvesturhluta Japans, á Kyushu eyjunni, sem er talsvert frá hamfarasvæðunum í Japan, þar sem flóðbylgjur hafa skilið eftir sig ótrúlega slóð eyðileggingar með þeim afleiðingum að 15 þúsund manns er saknað. 14. mars 2011 21:42 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Sjá meira
Kælikerfi í Fukushima kjarnorkuverinu hætt að virka Fregnir berast nú af því að kælikerfi í enn einum kjarnakljúfinum í Fukushima kjarnorkuverinu sé hætt að virka og virka kælikerfin því ekki sem skyldi á öllum kljúfunum þremur í verinu. 14. mars 2011 08:44
Óttast öfluga eftirskjálfta Jarðfræðingar óttast að öflugir eftirskjálftar muni ríða yfir Japan á næstu dögum í kjölfar jarðskjálftans sem skók landið á föstudagsmorgun. Talið er að skjálftarnir geti náð allt upp í 7 á Richter en upphaflegi skjálftinn var af stærðinni 9 á Richter. 14. mars 2011 01:00
Íslendingum ráðið frá ferðalögum til Japan Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ónauðsynlegum ferðalögum til Japan að svo stöddu. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir ennfremur að Íslendingum í Japan sé ráðlagt að forðast ferðalög til svæða í næsta nágrenni við Fukushima kjarnorkuverið. 14. mars 2011 14:53
Talið nærri öruggt að tíu þúsund hafi farist Tala látinna fer hækkandi í Japan eftir flóðbylgjuna sem skall á norðausturströndinni á föstudag. Nú er staðfest að rúmlega 1800 séu látnir og tvöþúsund er formlega saknað. Lögregluyfirvöld segja hinsvegar nærri öruggt að rúmlega tíu þúsund manns hafi farist í hamförunum. 14. mars 2011 13:21
Geislavarnir ríkisins: Ástandið alvarlegt í Fukushima Ástandið í kjarnorkuverinu í Fukushima, er enn alvarlegt, það hefur ekki tekist að koma á fullri kælingu og láta vatn þekja eldsneytisstangirnar. Þetta kemur fram í mati Geislavarna ríkisins. 14. mars 2011 09:38
Önnur sprenging í Fukushima kjarnorkuverinu Önnur sprenging varð í Fukushima kjarnorkuverinu í Japan í morgun. Talsmaður stjórnvalda segir að sjálfur kjarnakljúfurinn sé óskemmdur en að ástæða sé til að hafa miklar áhyggjur af ástandinu. 14. mars 2011 06:56
Kjarnorkuslys í uppsiglingu: Þetta er það sem getur gerst Í Japan eru 55 kjarnorkuver á 17 mismunandi stöðum í landinu. Margir hafa áhyggjur af kjarnorkuverinu í Fukushima. Þar hafa tvær sprengingar orðið, nú síðast í morgun, og óttast er að stórslys sé þar í uppsiglingu. 14. mars 2011 21:30
Fjórða áfallið í Japan: Eldgos í suðvesturhluta landsins Eldgos varð í fjallinu Shinmoedake í Japan í gær og truflar flugsamgöngur. Fjallið er í suðvesturhluta Japans, á Kyushu eyjunni, sem er talsvert frá hamfarasvæðunum í Japan, þar sem flóðbylgjur hafa skilið eftir sig ótrúlega slóð eyðileggingar með þeim afleiðingum að 15 þúsund manns er saknað. 14. mars 2011 21:42