Þriðjungur Íslendinga mjög andvígur mosku 25. september 2010 06:00 Skiptar skoðanir eru á því meðal landsmanna hvort byggja eigi mosku í Reykjavík. Samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins eru 41,8 prósent andvígir byggingu mosku en 36,6 prósent eru hlynntir því að moskan rísi. Alls sögðust 17,2 prósent mjög fylgjandi því að múslimar fái að byggja mosku í Reykjavík, og 19,4 prósent sögðust því frekar fylgjandi. Þá sögðust 21,6 prósent hlutlaus í afstöðu sinni til byggingar mosku. Um 13,5 prósent þeirra sem afstöðu tóku voru frekar andvíg því að múslimar fái að reisa mosku í Reykjavík, og 28,3 prósent voru því mjög andvíg. Talsverður munur er hins vegar á afstöðu fólks eftir því hvaða stjórnmálaflokk það myndi kjósa yrði gengið til kosninga nú. Stuðningsmenn Vinstri grænna eru hlynntastir byggingu mosku, 52,9 prósent sögðust fylgjandi byggingum mosku en 25,9 prósent sögðust henni andvíg. Stuðningsmenn Samfylkingarinnar voru einnig jákvæðir til byggingar mosku, 46,8 prósent sögðust því fylgjandi en 29,9 prósent sögðust því andvíg. Á meðal stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins var mun minni stuðningur við byggingu mosku. Alls sögðust 26,7 prósent því hlynnt en 48,1 prósent andvígt. Alls sögðust 37,5 prósent stuðningsmanna Framsóknarflokksins fylgjandi því að múslimar fái að reisa mosku, en 45,8 prósent voru því andvígir. Ekki reyndist tölfræðilega marktækt að reikna afstöðu stuðningsmanna annarra flokka til spurningarinnar. Hringt var í 800 manns fimmtudaginn 23. september. Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni, og hlutfallslega eftir búsetu og aldri. Spurt var: Hversu fylgjandi eða andvíg(ur) ertu því að múslimar fái að reisa mosku í Reykjavík? Alls tóku 97,1 prósent afstöðu til spurningarinnar. brjann@frettabladid.is Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Nokkuð um hávaðaútköll Innlent Fleiri fréttir Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Sjá meira
Skiptar skoðanir eru á því meðal landsmanna hvort byggja eigi mosku í Reykjavík. Samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins eru 41,8 prósent andvígir byggingu mosku en 36,6 prósent eru hlynntir því að moskan rísi. Alls sögðust 17,2 prósent mjög fylgjandi því að múslimar fái að byggja mosku í Reykjavík, og 19,4 prósent sögðust því frekar fylgjandi. Þá sögðust 21,6 prósent hlutlaus í afstöðu sinni til byggingar mosku. Um 13,5 prósent þeirra sem afstöðu tóku voru frekar andvíg því að múslimar fái að reisa mosku í Reykjavík, og 28,3 prósent voru því mjög andvíg. Talsverður munur er hins vegar á afstöðu fólks eftir því hvaða stjórnmálaflokk það myndi kjósa yrði gengið til kosninga nú. Stuðningsmenn Vinstri grænna eru hlynntastir byggingu mosku, 52,9 prósent sögðust fylgjandi byggingum mosku en 25,9 prósent sögðust henni andvíg. Stuðningsmenn Samfylkingarinnar voru einnig jákvæðir til byggingar mosku, 46,8 prósent sögðust því fylgjandi en 29,9 prósent sögðust því andvíg. Á meðal stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins var mun minni stuðningur við byggingu mosku. Alls sögðust 26,7 prósent því hlynnt en 48,1 prósent andvígt. Alls sögðust 37,5 prósent stuðningsmanna Framsóknarflokksins fylgjandi því að múslimar fái að reisa mosku, en 45,8 prósent voru því andvígir. Ekki reyndist tölfræðilega marktækt að reikna afstöðu stuðningsmanna annarra flokka til spurningarinnar. Hringt var í 800 manns fimmtudaginn 23. september. Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni, og hlutfallslega eftir búsetu og aldri. Spurt var: Hversu fylgjandi eða andvíg(ur) ertu því að múslimar fái að reisa mosku í Reykjavík? Alls tóku 97,1 prósent afstöðu til spurningarinnar. brjann@frettabladid.is
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Nokkuð um hávaðaútköll Innlent Fleiri fréttir Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Sjá meira