Þriðjungur lögreglukvenna þolendur kynferðislegrar áreitni Jón Júlíus Karlsson skrifar 16. október 2013 09:39 Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd/Vilhelm Um þriðjungur lögreglukvenna töldu sig vera þolendur kynferðislegrar áreitni í lögreglunni. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem embætti ríkislögreglustjóra og Háskóli Íslands gerðu á vinnumenningu meðal starfandi lögreglumanna sl. vor. 31% kvenna og 4% karla í lögrelunni töldu sig vera þolendur kynferðislegrar áreitni. Gerendur kynferðislegu áreitninnar eru karlkyns samstarfsmenn og karlkyns yfirmenn. Konur voru 12,6% lögreglumanna þann 1. febrúar 2013. 17-33% brautskráðra nemenda frá Lögregluskóla ríkisins síðan 1999 eru konur. Brotthvarf kvenna frá lögreglunni er því verulegt. Jafnframt kemur fram að 18% lögreglumanna töldu sig þolendur eineltis í lögreglunni, eða 24% kvenna og 17% karla. Gerendur eineltisins eru oftast karlkyns yfirmenn eða karlkyns samstarfsmenn. Eins og greint var frá í Fréttablaðinu í morgun kemur fram að viðhorf til kvenna innan lögreglunnar er heldur neikvætt. Karlar treysta síður konum til að sinna öllum verkefnum lögreglunnar. Tengdar fréttir Karlar í lögreglunni vantreysta konunum Karlkyns lögreglumenn eru oft ekki tilbúnir að viðurkenna kvenkyns samstarfsmenn sína sem jafninga. Þetta er niðurstaða viðamikillar rannsóknar sem Ríkislögreglustjóri lét vinna á stöðu kvenna innan lögreglunnar. 16. október 2013 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Um þriðjungur lögreglukvenna töldu sig vera þolendur kynferðislegrar áreitni í lögreglunni. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem embætti ríkislögreglustjóra og Háskóli Íslands gerðu á vinnumenningu meðal starfandi lögreglumanna sl. vor. 31% kvenna og 4% karla í lögrelunni töldu sig vera þolendur kynferðislegrar áreitni. Gerendur kynferðislegu áreitninnar eru karlkyns samstarfsmenn og karlkyns yfirmenn. Konur voru 12,6% lögreglumanna þann 1. febrúar 2013. 17-33% brautskráðra nemenda frá Lögregluskóla ríkisins síðan 1999 eru konur. Brotthvarf kvenna frá lögreglunni er því verulegt. Jafnframt kemur fram að 18% lögreglumanna töldu sig þolendur eineltis í lögreglunni, eða 24% kvenna og 17% karla. Gerendur eineltisins eru oftast karlkyns yfirmenn eða karlkyns samstarfsmenn. Eins og greint var frá í Fréttablaðinu í morgun kemur fram að viðhorf til kvenna innan lögreglunnar er heldur neikvætt. Karlar treysta síður konum til að sinna öllum verkefnum lögreglunnar.
Tengdar fréttir Karlar í lögreglunni vantreysta konunum Karlkyns lögreglumenn eru oft ekki tilbúnir að viðurkenna kvenkyns samstarfsmenn sína sem jafninga. Þetta er niðurstaða viðamikillar rannsóknar sem Ríkislögreglustjóri lét vinna á stöðu kvenna innan lögreglunnar. 16. október 2013 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Karlar í lögreglunni vantreysta konunum Karlkyns lögreglumenn eru oft ekki tilbúnir að viðurkenna kvenkyns samstarfsmenn sína sem jafninga. Þetta er niðurstaða viðamikillar rannsóknar sem Ríkislögreglustjóri lét vinna á stöðu kvenna innan lögreglunnar. 16. október 2013 07:00