Þúsundir sáu ljósin Nadine Guðrún Yaghi skrifar 18. mars 2015 23:45 Á þriðjudagskvöld og aðfaranótt miðvikudags skörtuðu norðurljós sínu fegursta víða um land. Svona var dýrðin í Hvalfirði. Vísir/GVA „Ég giska á að það hafi verið um fjögur til fimm þúsund ferðamenn í norðurljósaferðum á þriðjudaginn,“ segir Kári Jónasson leiðsögumaður. Tvö hundruð erlendir ferðamenn og vísindamenn eru nú á Íslandi á vegum bandarískrar ferðaskrifstofu sem Kári vinnur fyrir. Ferðamennirnir komu hingað til lands vegna sólmyrkvans á föstudag. „Á þriðjudag fórum við í norðurljósaferð í Hafnarfjarðarhraun og sáum mögnuð norðurljós enda mikil virkni,“ segir Kári. Ferðamennirnir á vegum bandarísku ferðaskrifstofunnar ætla að fylgjast með sólmyrkvanum úr flugvél en Icelandair mun leigja út þrjár stórar þotur til þeirra. „Ferðamennirnir komu hingað í þeim tilgangi að sjá sólmyrkva og hafa margir hverjir séð marga áður. Það er til dæmis einn Ástrali í hópnum sem er búinn að elta tuttugu sólmyrkva.“ Þá eru nokkur skemmtiferðaskip væntanleg til Íslands vegna sólmyrkvans.Norðurljósin dansandi yfir Eyrarfjalli í Kolgrafarfirði.Tómas Freyr KristjánssonFrá Þingvöllum.Grétar GuðbergssonSvona birtust norðurljósin á Þingvöllum.Grétar GuðbergssonHörður Finnbogason tók frá Múlakollu í Eyjafirði.Aurora Reykjavík/NorðurljósasetriðLjósin yfir Bjarnarhafnarfjalli.Tómas Freyr KristjánssonÍ grennd við Kleifarvatn.Friðrik HreinssonÞessi mynd var tekin við Esjurætur.Ólafur Þórisson Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Veður Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
„Ég giska á að það hafi verið um fjögur til fimm þúsund ferðamenn í norðurljósaferðum á þriðjudaginn,“ segir Kári Jónasson leiðsögumaður. Tvö hundruð erlendir ferðamenn og vísindamenn eru nú á Íslandi á vegum bandarískrar ferðaskrifstofu sem Kári vinnur fyrir. Ferðamennirnir komu hingað til lands vegna sólmyrkvans á föstudag. „Á þriðjudag fórum við í norðurljósaferð í Hafnarfjarðarhraun og sáum mögnuð norðurljós enda mikil virkni,“ segir Kári. Ferðamennirnir á vegum bandarísku ferðaskrifstofunnar ætla að fylgjast með sólmyrkvanum úr flugvél en Icelandair mun leigja út þrjár stórar þotur til þeirra. „Ferðamennirnir komu hingað í þeim tilgangi að sjá sólmyrkva og hafa margir hverjir séð marga áður. Það er til dæmis einn Ástrali í hópnum sem er búinn að elta tuttugu sólmyrkva.“ Þá eru nokkur skemmtiferðaskip væntanleg til Íslands vegna sólmyrkvans.Norðurljósin dansandi yfir Eyrarfjalli í Kolgrafarfirði.Tómas Freyr KristjánssonFrá Þingvöllum.Grétar GuðbergssonSvona birtust norðurljósin á Þingvöllum.Grétar GuðbergssonHörður Finnbogason tók frá Múlakollu í Eyjafirði.Aurora Reykjavík/NorðurljósasetriðLjósin yfir Bjarnarhafnarfjalli.Tómas Freyr KristjánssonÍ grennd við Kleifarvatn.Friðrik HreinssonÞessi mynd var tekin við Esjurætur.Ólafur Þórisson
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Veður Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira