Tilbúinn til að skoða kosti flugvallar í Hvassahrauni sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 7. febrúar 2016 14:24 Halldór hefur talað fyrir því að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýri. Vísir/Pjetur Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í borginni, vill að borgarstjóri beiti sér fyrir því að aðalskipulagi Reykjavíkur verði breytt þannig að flugvöllurinn í Vatnsmýri fái að vera þar fram yfir árið 2030. Draga þurfi úr þeirri óvissu sem ríkt hafi að undanförnu. „Það þarf svo bara að vinna að því að skoða hvort það sé annar valkostur, eins og til dæmis Hvassahraun og þá hvort það sé einhver tilbúinn til að byggja flugvöll þar, því ekki er ríkið að fara að byggja flugvöll,“ sagði Halldór í Sprengisandi í dag. Halldór, og flokkur hans, hefur hingað til talað fyrir því að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýri. Hann segist nú tilbúinn til að skoða Hvassahraun sem framtíðarflugvöll betur – en að þó þurfi að setja við það ákveðna fyrirvara. „Ég er alveg tilbúinn til að ræða það. Mér finnst það ekkert út í hött.“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sagði pólitíkina ekki virðast höndla þetta mál. Um sé að ræða áratugalangar deilur en segist ekki sjá neitt uppbyggilegt koma út úr því rifrildi. „Þetta er orðið að tákni einhvern veginn um spennu milli landsbyggðar og höfuðborgar sem er bara vont. Þannig að jafnvel þegar það er kominn kostur sem að í raun mætir mjög mörgum, kannski réttmætum áhyggjum sem hafa verið í þessu máli, sem eru til dæmis hagsmunir innanlandsflugs og þar með landsbyggðar, hagsmunir sjúkraflugs og svona. Ef það er hægt að mæta þessum hagsmunum í Hvassahrauni, af hverju má þá ekki skoða það? Segjum að það sé rétt hjá Halldóri að ríkissjóður þurfi ekki að setja krónu í málið heldur væri hægt að byggja annan völl, annað hvort með tekjum af landi ríkisins í Vatnsmýri eða þá að einkaaðilar gerðu það bara, af hverju má þá ekki skoða það,“ sagði hann. Halldór ítrekaði þá fyrri orð sín: „Ég kalla þá eftir því að þessir einkaaðilar fari að gera eitthvað. En Dagur þarf að sama skapi að lengja tíma flugvallarins í Vatnsmýri út skipulagstímabilið. Mér finnst það mjög mikilvægur þáttur í þessu.“Hlusta má á viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Sjá meira
Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í borginni, vill að borgarstjóri beiti sér fyrir því að aðalskipulagi Reykjavíkur verði breytt þannig að flugvöllurinn í Vatnsmýri fái að vera þar fram yfir árið 2030. Draga þurfi úr þeirri óvissu sem ríkt hafi að undanförnu. „Það þarf svo bara að vinna að því að skoða hvort það sé annar valkostur, eins og til dæmis Hvassahraun og þá hvort það sé einhver tilbúinn til að byggja flugvöll þar, því ekki er ríkið að fara að byggja flugvöll,“ sagði Halldór í Sprengisandi í dag. Halldór, og flokkur hans, hefur hingað til talað fyrir því að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýri. Hann segist nú tilbúinn til að skoða Hvassahraun sem framtíðarflugvöll betur – en að þó þurfi að setja við það ákveðna fyrirvara. „Ég er alveg tilbúinn til að ræða það. Mér finnst það ekkert út í hött.“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sagði pólitíkina ekki virðast höndla þetta mál. Um sé að ræða áratugalangar deilur en segist ekki sjá neitt uppbyggilegt koma út úr því rifrildi. „Þetta er orðið að tákni einhvern veginn um spennu milli landsbyggðar og höfuðborgar sem er bara vont. Þannig að jafnvel þegar það er kominn kostur sem að í raun mætir mjög mörgum, kannski réttmætum áhyggjum sem hafa verið í þessu máli, sem eru til dæmis hagsmunir innanlandsflugs og þar með landsbyggðar, hagsmunir sjúkraflugs og svona. Ef það er hægt að mæta þessum hagsmunum í Hvassahrauni, af hverju má þá ekki skoða það? Segjum að það sé rétt hjá Halldóri að ríkissjóður þurfi ekki að setja krónu í málið heldur væri hægt að byggja annan völl, annað hvort með tekjum af landi ríkisins í Vatnsmýri eða þá að einkaaðilar gerðu það bara, af hverju má þá ekki skoða það,“ sagði hann. Halldór ítrekaði þá fyrri orð sín: „Ég kalla þá eftir því að þessir einkaaðilar fari að gera eitthvað. En Dagur þarf að sama skapi að lengja tíma flugvallarins í Vatnsmýri út skipulagstímabilið. Mér finnst það mjög mikilvægur þáttur í þessu.“Hlusta má á viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Sjá meira