Tjón á vegum og ræsum fæst ekki bætt Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2015 17:36 Fossvegur fór í sundur í vatnavöxtunum. Mynd/Viðlagatrygging Íslands Tjón sem orðið hefur á götum og vegræsum á Siglufirði vegna úrhellisins og vatnavaxta fæst ekki bætt hjá Viðlagatryggingu Íslands. Þetta kemur fram í minnisblaði frá Viðlagatryggingu Íslands sem lagt var fyrir sveitarstjórn Fjallabyggðar. Vegræsin undir Hólaveg og Fossveg höfðu ekki undan í vatnavöxtunum í síðustu viku og leiddi það til að göturnar rofnuðu með tilheyrandi tjóni á götum og vegræsum. Framkvæmdastjóri og byggingarverkfræðingur Viðlagatryggingar Íslands fóru til Siglufjarðar til samráðs og undirbúnings við skipulag tjónamats. Í minnisblaðinu segir að tjón á fasteignum og lausafé á Siglufirði falli undir bótaskyldu Viðlagatryggingar Íslands. „Viðlagatrygging Íslands vátryggir allar fasteignir og lausafé sem brunatryggt er hjá vátryggingafélagi sem starfsleyfi hefur hér á landi. Tjón á fráveitu sveitarfélagsins fellur undir bótaskyldu Viðlagatryggingar Íslands. Þegar vátryggingaratburðurinn hefur gerst eða bein hætta er á því, að hann muni að höndum bera, ber vátryggðum að reyna af fremsta megni að afstýra tjóninu eða draga úr því. Vátryggingin nær til tjóns og kostnaðar, sem vátryggður hefur af ráðstöfunum til að varna tjóni. Aðgerðir sveitafélagsins sem komu í veg fyrir tjón sem annars hefði orðið mun umfangsmeira fellur hér undir. Aðgerðirnar náðu til hreinsunar á frárennslislögnum og vinnu við gerð varnargarðs til að koma Hvanneyrará í réttan farveg við Fossveg, föstudaginn 28. ágúst 2015,“ segir í minnisblaðinu. Tengdar fréttir Úrhelli á Siglufirði: „Holræsakerfi bæjarins er fullt af drullu“ Hreinsunarstarf er að hefjast á Siglufirði en gríðarlegt úrhelli var þar í gær með tilheyrandi aurskriðum og vatnsflaumi. 29. ágúst 2015 09:59 Úrhelli á Siglufirði: „Hefur gengið djöfullega að eiga við ástandið“ Slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar segir losnað hafi úr snjóflóðavarnargarðinum og farið á hús. 28. ágúst 2015 15:27 Allt á floti og Hólavegur farinn í sundur á Siglufirði Allir starfsmenn Fjallabyggðar nú vinna að því að lágmarka tjónið vegna úrhellsins og flóðanna. 28. ágúst 2015 14:22 Véfengja ákvörðun Viðlagatryggingar að bæta ekki tjón vegna flóða á Ísafirði Tjónið talið nema yfir hundrað milljónum króna. 1. september 2015 13:25 Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Sjá meira
Tjón sem orðið hefur á götum og vegræsum á Siglufirði vegna úrhellisins og vatnavaxta fæst ekki bætt hjá Viðlagatryggingu Íslands. Þetta kemur fram í minnisblaði frá Viðlagatryggingu Íslands sem lagt var fyrir sveitarstjórn Fjallabyggðar. Vegræsin undir Hólaveg og Fossveg höfðu ekki undan í vatnavöxtunum í síðustu viku og leiddi það til að göturnar rofnuðu með tilheyrandi tjóni á götum og vegræsum. Framkvæmdastjóri og byggingarverkfræðingur Viðlagatryggingar Íslands fóru til Siglufjarðar til samráðs og undirbúnings við skipulag tjónamats. Í minnisblaðinu segir að tjón á fasteignum og lausafé á Siglufirði falli undir bótaskyldu Viðlagatryggingar Íslands. „Viðlagatrygging Íslands vátryggir allar fasteignir og lausafé sem brunatryggt er hjá vátryggingafélagi sem starfsleyfi hefur hér á landi. Tjón á fráveitu sveitarfélagsins fellur undir bótaskyldu Viðlagatryggingar Íslands. Þegar vátryggingaratburðurinn hefur gerst eða bein hætta er á því, að hann muni að höndum bera, ber vátryggðum að reyna af fremsta megni að afstýra tjóninu eða draga úr því. Vátryggingin nær til tjóns og kostnaðar, sem vátryggður hefur af ráðstöfunum til að varna tjóni. Aðgerðir sveitafélagsins sem komu í veg fyrir tjón sem annars hefði orðið mun umfangsmeira fellur hér undir. Aðgerðirnar náðu til hreinsunar á frárennslislögnum og vinnu við gerð varnargarðs til að koma Hvanneyrará í réttan farveg við Fossveg, föstudaginn 28. ágúst 2015,“ segir í minnisblaðinu.
Tengdar fréttir Úrhelli á Siglufirði: „Holræsakerfi bæjarins er fullt af drullu“ Hreinsunarstarf er að hefjast á Siglufirði en gríðarlegt úrhelli var þar í gær með tilheyrandi aurskriðum og vatnsflaumi. 29. ágúst 2015 09:59 Úrhelli á Siglufirði: „Hefur gengið djöfullega að eiga við ástandið“ Slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar segir losnað hafi úr snjóflóðavarnargarðinum og farið á hús. 28. ágúst 2015 15:27 Allt á floti og Hólavegur farinn í sundur á Siglufirði Allir starfsmenn Fjallabyggðar nú vinna að því að lágmarka tjónið vegna úrhellsins og flóðanna. 28. ágúst 2015 14:22 Véfengja ákvörðun Viðlagatryggingar að bæta ekki tjón vegna flóða á Ísafirði Tjónið talið nema yfir hundrað milljónum króna. 1. september 2015 13:25 Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Sjá meira
Úrhelli á Siglufirði: „Holræsakerfi bæjarins er fullt af drullu“ Hreinsunarstarf er að hefjast á Siglufirði en gríðarlegt úrhelli var þar í gær með tilheyrandi aurskriðum og vatnsflaumi. 29. ágúst 2015 09:59
Úrhelli á Siglufirði: „Hefur gengið djöfullega að eiga við ástandið“ Slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar segir losnað hafi úr snjóflóðavarnargarðinum og farið á hús. 28. ágúst 2015 15:27
Allt á floti og Hólavegur farinn í sundur á Siglufirði Allir starfsmenn Fjallabyggðar nú vinna að því að lágmarka tjónið vegna úrhellsins og flóðanna. 28. ágúst 2015 14:22
Véfengja ákvörðun Viðlagatryggingar að bæta ekki tjón vegna flóða á Ísafirði Tjónið talið nema yfir hundrað milljónum króna. 1. september 2015 13:25